Litla flugvélin tekin við stjórninni hjá AC Milan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2016 09:30 Vincenzo Montella er orðinn þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan og fær það verðuga verkefni að rífa liðið upp eftir meðalmennsku tímabil hjá Rossoneri. AC Milan endaði í sjöunda sæti í ítölsku deildinni en komst reyndar í bikarúrslitaleikinn þar sem liðið tapaði fyrir Juventus. AC Milan rak Sinisa Mihajlovic í apríl en Cristian Brocchi stýrði liðinu út tímabilið. Forráðamenn AC Milan tilkynntu um ráðningu Montella í gær og sögðust vera mjög spenntir fyrir því „frábæra leikkerfi" sem hann er þekktur fyrir að nota. Vincenzo Montella er 42 ára gamall og hefur áður þjálfað Sampdoria, Catania og Fiorentina á sínum þjálfaraferli sem hófst árið 2011. Montella tók við liði Sampdoria af Walter Zenga í nóvember síðastliðnum og bjargaði liðinu úr erfiðari stöðu. Vincenzo Montella skrifaði undir tveggja ára samning og fær samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport 2,3 milljónir evra í árslaun eða 317 milljónir í íslenskum krónur. AC Milan þurfti líka að borga Sampdoria 500 þúsund evrur til að losa hann undan samningi við Sampdoria sem gerir 69 milljónir í íslenskum krónum. Vincenzo Montella var farsæll framherji á sínum ferli og fékk viðurnefnið „L'Aeroplanino" eða „Litla flugvélin". Hann var meðal annars leikmaður Roma-liðsins sem varð ítalskur meistari 2001 þar sem Montella skoraði 14 mörk í 28 leikjum. Montella skoraði alls 141 mark í 288 leikjum í ítölsku A-deildinni á sínum ferli en hann spilaði einnig 10 leiki og skoraði 2 mörk með Fulham tímabilið 2006-07. Ítalski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira
Vincenzo Montella er orðinn þjálfari ítalska stórliðsins AC Milan og fær það verðuga verkefni að rífa liðið upp eftir meðalmennsku tímabil hjá Rossoneri. AC Milan endaði í sjöunda sæti í ítölsku deildinni en komst reyndar í bikarúrslitaleikinn þar sem liðið tapaði fyrir Juventus. AC Milan rak Sinisa Mihajlovic í apríl en Cristian Brocchi stýrði liðinu út tímabilið. Forráðamenn AC Milan tilkynntu um ráðningu Montella í gær og sögðust vera mjög spenntir fyrir því „frábæra leikkerfi" sem hann er þekktur fyrir að nota. Vincenzo Montella er 42 ára gamall og hefur áður þjálfað Sampdoria, Catania og Fiorentina á sínum þjálfaraferli sem hófst árið 2011. Montella tók við liði Sampdoria af Walter Zenga í nóvember síðastliðnum og bjargaði liðinu úr erfiðari stöðu. Vincenzo Montella skrifaði undir tveggja ára samning og fær samkvæmt heimildum Gazzetta dello Sport 2,3 milljónir evra í árslaun eða 317 milljónir í íslenskum krónur. AC Milan þurfti líka að borga Sampdoria 500 þúsund evrur til að losa hann undan samningi við Sampdoria sem gerir 69 milljónir í íslenskum krónum. Vincenzo Montella var farsæll framherji á sínum ferli og fékk viðurnefnið „L'Aeroplanino" eða „Litla flugvélin". Hann var meðal annars leikmaður Roma-liðsins sem varð ítalskur meistari 2001 þar sem Montella skoraði 14 mörk í 28 leikjum. Montella skoraði alls 141 mark í 288 leikjum í ítölsku A-deildinni á sínum ferli en hann spilaði einnig 10 leiki og skoraði 2 mörk með Fulham tímabilið 2006-07.
Ítalski boltinn Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Sjá meira