Laug að Benitez til þess að fá samning hjá Liverpool Anton Ingi Leifsson skrifar 2. apríl 2020 07:34 Maxi fagnar marki í aprílmánuði 2012 gegn Blackburn. vísir/getty Maxi Rodriguez sem lék í tvö og hálft ár með Liverpool viðurkenndi í viðtali á Instagram-síðu sinni að hann hafi logið að Rafael Benitez, þáverandi stjóra Liverpool, til þess að fá samning hjá félaginu. Maxi kom til félagsins frá Atletico Madrid árið 2010. Farið var yfir samninginn á spænsku og það kom síðar í ljós að Maxi kunni ekkert í ensku, þó að hann hafi sagt annað. „Mér leið vel í Atletico. Ég var fyrirliði og þekkti bæinn en ég hélt varla vatni yfir enska fótboltanum. Rafa sagði við mig að það væri mjög mikiilvægt að allir myndu tala ensku í búningsklefanum,“ sagði Maxi og hélt áfram: „Hann spurði hvort að ég talaði ensku og ég sagði bara já. Ég vildi auðvitað ekki skemma samninginn. Þegar ég kom til Englands þá var haldinn blaðamannafundur. Rafa sagði að hann myndi byrja og svo myndi ég taka við.“ Maxi Rodriguez lied about knowing how to speak English so he could join Liverpool in 2010 pic.twitter.com/gX5btscCgu— ESPN UK (@ESPNUK) April 1, 2020 „Ég greip þá í hann og sagði: Rafa, ég verð að segja þér að ég tala ekki ensku. Ég get ekki einu sinni sagt hæ. Þá svaraði hann: Nei, þú ert tíkarsonur. Við hlógum mikið og svo þurfi ég bara að læra enskuna,“ bætti Maxi við. Hann endaði á því að spila 73 leiki fyrir Bítlaborgarliðið áður en hann hélt til Argentínu. Þar spilar hann enn með Newll’s Old Boys og er fyrirliði félagsins. Enski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira
Maxi Rodriguez sem lék í tvö og hálft ár með Liverpool viðurkenndi í viðtali á Instagram-síðu sinni að hann hafi logið að Rafael Benitez, þáverandi stjóra Liverpool, til þess að fá samning hjá félaginu. Maxi kom til félagsins frá Atletico Madrid árið 2010. Farið var yfir samninginn á spænsku og það kom síðar í ljós að Maxi kunni ekkert í ensku, þó að hann hafi sagt annað. „Mér leið vel í Atletico. Ég var fyrirliði og þekkti bæinn en ég hélt varla vatni yfir enska fótboltanum. Rafa sagði við mig að það væri mjög mikiilvægt að allir myndu tala ensku í búningsklefanum,“ sagði Maxi og hélt áfram: „Hann spurði hvort að ég talaði ensku og ég sagði bara já. Ég vildi auðvitað ekki skemma samninginn. Þegar ég kom til Englands þá var haldinn blaðamannafundur. Rafa sagði að hann myndi byrja og svo myndi ég taka við.“ Maxi Rodriguez lied about knowing how to speak English so he could join Liverpool in 2010 pic.twitter.com/gX5btscCgu— ESPN UK (@ESPNUK) April 1, 2020 „Ég greip þá í hann og sagði: Rafa, ég verð að segja þér að ég tala ekki ensku. Ég get ekki einu sinni sagt hæ. Þá svaraði hann: Nei, þú ert tíkarsonur. Við hlógum mikið og svo þurfi ég bara að læra enskuna,“ bætti Maxi við. Hann endaði á því að spila 73 leiki fyrir Bítlaborgarliðið áður en hann hélt til Argentínu. Þar spilar hann enn með Newll’s Old Boys og er fyrirliði félagsins.
Enski boltinn Mest lesið Hrókeringar í markmannsmálum Man City Enski boltinn Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Íslenski boltinn Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Fótbolti Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Fótbolti Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Fótbolti Vélmennið leiðir Opna breska Golf Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Fótbolti Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Enski boltinn Reyndi allt til að koma kúlunni niður Golf Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Guðrún til Braga í Portúgal: „Nýr klettur í vörninni okkar“ Mbeumo gengur til liðs við Manchester United Sjáðu öll átta mörk Víkings og miðjumark Tryggva Fimm íslenskir Evrópusigrar, sautján mörk í plús og met Blika og KR féll Mætti inn á með brúðkaupsmyndina á legghlífinni og breytti leiknum Nördarnir sem sigruðu Ísland: „Það fóru allir að hlæja“ Birnir Snær genginn til liðs við KA Hjálpaði til að vinna KR og var svo seldur Sló met Lennon og jafnaði met Atla Guðna Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir „Ég vildi prófa eitthvað alveg nýtt í umhverfi sem ég þekki ekki mikið“ „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Sjá meira