Landsmönnum heldur áfram að fjölga Eiður Þór Árnason skrifar 1. febrúar 2020 19:15 Fleiri íslenskir ríkisborgarar fluttu til landsins en fluttu frá því á síðustu þremur mánuðum síðasta árs. 364.260 manns bjuggu á Íslandi í lok ársins 2019 og fjölgaði landsmönnum um 1.400 á síðustu þremur mánuðum ársins. Þar af voru 186.960 karlar og 177.300 konur. Á fjórða ársfjórðungi fæddust 1.120 börn og létust 610 einstaklingar. Á sama tíma fluttu 900 einstaklingar til landsins umfram brottflutta, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar. Þar af fluttu 50 fleiri með íslenskt ríkisfang til landsins en fluttu frá því á síðustu þremur mánuðum ársins. Danmörk var helsti áfangastaður brottfluttra íslenskra ríkisborgara en þangað fluttust 100 manns á tímabilinu. Flestir aðfluttir íslenskir ríkisborgarar komu einnig frá Danmörku eða 180 manns. Næst á eftir kom Svíþjóð, þaðan sem 100 fluttust til Íslands og Noregur með 90. Af þeim 1.200 erlendu ríkisborgurum sem fluttust frá landinu fóru flestir til Póllands eða 420 manns. Pólland var upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 570 til landsins af alls 2.040 erlendum innflytjendum. Litháen kom næst, en þaðan fluttust 150 erlendir ríkisborgarar til landsins. Í lok fjórða ársfjórðungs bjuggu 49.500 erlendir ríkisborgarar á Íslandi, eða 13,6% af heildarmannfjölda. Aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 840 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu. Innflytjendamál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
364.260 manns bjuggu á Íslandi í lok ársins 2019 og fjölgaði landsmönnum um 1.400 á síðustu þremur mánuðum ársins. Þar af voru 186.960 karlar og 177.300 konur. Á fjórða ársfjórðungi fæddust 1.120 börn og létust 610 einstaklingar. Á sama tíma fluttu 900 einstaklingar til landsins umfram brottflutta, samkvæmt nýbirtum tölum Hagstofunnar. Þar af fluttu 50 fleiri með íslenskt ríkisfang til landsins en fluttu frá því á síðustu þremur mánuðum ársins. Danmörk var helsti áfangastaður brottfluttra íslenskra ríkisborgara en þangað fluttust 100 manns á tímabilinu. Flestir aðfluttir íslenskir ríkisborgarar komu einnig frá Danmörku eða 180 manns. Næst á eftir kom Svíþjóð, þaðan sem 100 fluttust til Íslands og Noregur með 90. Af þeim 1.200 erlendu ríkisborgurum sem fluttust frá landinu fóru flestir til Póllands eða 420 manns. Pólland var upprunaland flestra erlendra ríkisborgara en þaðan fluttust 570 til landsins af alls 2.040 erlendum innflytjendum. Litháen kom næst, en þaðan fluttust 150 erlendir ríkisborgarar til landsins. Í lok fjórða ársfjórðungs bjuggu 49.500 erlendir ríkisborgarar á Íslandi, eða 13,6% af heildarmannfjölda. Aðfluttir erlendir ríkisborgarar voru 840 fleiri en þeir sem fluttust frá landinu.
Innflytjendamál Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira