Fellibylurinn Dean nær landi á Jamaíku Guðjón Helgason skrifar 19. ágúst 2007 00:45 Jamaíkubúar eru viðbúnir því versta nú þegar fellibylurinn Dean hefur náð landi þar. Vindhraði í verstu hviðum er rúmlega 60 metrar á sekúndu og því spáð að úrkoma mælist um 50 sentimetrar. Því er spáð að bylurinn nái mesta styrk þegar hann kemur á Mexíkóflóa. Fellibylurinn Dean hefur valdið töluverðum skemmdum þar sem hann hefur þegar farið yfir. Sex hafa farist í veðurhamnum. Drengur druknaði í Dóminíku og kona og sjö ára sonur hennar týndu lífi þegar aurskriða féll á þau þar sem þau sváfu heima, kona á áttræðisaldri fékk hjartaáfall þegar bylurinn fór yfir Martíník og maður á sjötugaldri drukknaði þar sem hann reyndi að bjarga kú úr beljandi fljóti. Svo virðist sem Dómíníkanska lýðveldið, Haítí og Kúba sleppi að mestu við veðurofsann. Eitthvað flæddi þó í strandhéruðum þar. Bylurinn náði svo strönd Jamaíku í dag og mun fikra sig meðfram ströndinni. Bylurinn hefur ekki náð mesta styrk en talið að það gerist þegar hann nái Mexíkó. Vindhraði er nú mikill - um 60 metrar á sekúndu í vestu hviðum og óttast að úrkoma eigi eftir að mælast 50 sentimetrar. Útgöngubann er í gildi á Jamaíku og lögregla með hert eftirlit í höfuðborginni, Kingston, til að koma í veg fyrir gripdeildir. Ferðamenn hefa reynt að fara frá eyjunni en ekki öllum tekist það þar sem flugvöllum var lokað í dag. Íbúar hafa hamstrað mat. Bandaríkjamenn hafa heitið flugi með neyðargögn gerist þess þörf. Bylurinn hefur haft áhrif út í geim. Bandaríska geimferjan Endevor fór frá Alþjóðlegum geimstöðinni í dag, degi fyrr en áætlað var. Óttast var að bylurinn næði gæti truflað störf Bandarísku geimferðastofnunarinnar á jörðu niðri í stjórnstöðinni í Houston. Erlent Fréttir Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Fleiri fréttir Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Sjá meira
Jamaíkubúar eru viðbúnir því versta nú þegar fellibylurinn Dean hefur náð landi þar. Vindhraði í verstu hviðum er rúmlega 60 metrar á sekúndu og því spáð að úrkoma mælist um 50 sentimetrar. Því er spáð að bylurinn nái mesta styrk þegar hann kemur á Mexíkóflóa. Fellibylurinn Dean hefur valdið töluverðum skemmdum þar sem hann hefur þegar farið yfir. Sex hafa farist í veðurhamnum. Drengur druknaði í Dóminíku og kona og sjö ára sonur hennar týndu lífi þegar aurskriða féll á þau þar sem þau sváfu heima, kona á áttræðisaldri fékk hjartaáfall þegar bylurinn fór yfir Martíník og maður á sjötugaldri drukknaði þar sem hann reyndi að bjarga kú úr beljandi fljóti. Svo virðist sem Dómíníkanska lýðveldið, Haítí og Kúba sleppi að mestu við veðurofsann. Eitthvað flæddi þó í strandhéruðum þar. Bylurinn náði svo strönd Jamaíku í dag og mun fikra sig meðfram ströndinni. Bylurinn hefur ekki náð mesta styrk en talið að það gerist þegar hann nái Mexíkó. Vindhraði er nú mikill - um 60 metrar á sekúndu í vestu hviðum og óttast að úrkoma eigi eftir að mælast 50 sentimetrar. Útgöngubann er í gildi á Jamaíku og lögregla með hert eftirlit í höfuðborginni, Kingston, til að koma í veg fyrir gripdeildir. Ferðamenn hefa reynt að fara frá eyjunni en ekki öllum tekist það þar sem flugvöllum var lokað í dag. Íbúar hafa hamstrað mat. Bandaríkjamenn hafa heitið flugi með neyðargögn gerist þess þörf. Bylurinn hefur haft áhrif út í geim. Bandaríska geimferjan Endevor fór frá Alþjóðlegum geimstöðinni í dag, degi fyrr en áætlað var. Óttast var að bylurinn næði gæti truflað störf Bandarísku geimferðastofnunarinnar á jörðu niðri í stjórnstöðinni í Houston.
Erlent Fréttir Mest lesið Lögregla leitar manns Innlent Fær þyngri dóm fyrir að nauðga konu, taka það upp og senda henni Innlent NEL tekur fyrir mál fjölskyldu Sigurðar Kristófers í júní Innlent Fólki sé vel treystandi til að fá sér bjór á íþróttaviðburðum Innlent Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Erlent Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Erlent Ákærður fyrir að ráðast á leigubílstjóra Innlent Svona verður Sæbraut í stokki Innlent Lítil hreyfing á fylgi stjórnmálaflokkanna Innlent Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Erlent Fleiri fréttir Netanjahú segir Starmer, Macron og Carney draga taum Hamas Rússar notuðu Brasilíu sem njósnaraverksmiðju Íslendingur í Bandaríkjunum: „Þetta er mjög óþægileg staða“ Banna erlendum nemendum að sækja Harvard Eyðilegging í íbúðahverfi í San Diego eftir að lítil flugvél hrapaði Samþykktu billjóna dollara skattalækkanir og niðurskurð til velferðarmála Norðmaður fékk flutningaskip næstum inn í húsið á meðan hann svaf Tveir ísraelskir sendiráðsstarfmenn skotnir til bana í Washington Íbúar Austur-Grænlands mótmæltu einangrun og pólitísku afskiptaleysi Skutu mann í röngu húsi en brutu ekki af sér Nota lygapróf til að leita lekamanna og refsa þeim Notuðu þúsundir myndavéla til að vakta hergagnaflutninga Sat fyrir forseta Suður-Afríku með ásökunum um þjóðarmorð á hvítum Handtóku unga öfgahægrimenn sem hugðu á hryðjuverk Úkraínskur fyrrverandi embættismaður skotinn til bana í Madrid Norðmenn þurfa að taka tillit til loftslagsáhrifa olíuvinnslunar Dreifing hjálpargagna enn ekki hafin Senda farandfólk frá Asíu til Suður-Súdan Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Ætlar að eyða mun minna í pólitíkina Hætta viðræðum við Ísrael og boða aðgerðir Evrópuríki leggja refsiaðgerðir á „skuggaflota“ Rússa Fjarlægja höfundarmerkingu einnar frægustu fréttaljósmyndar sögunnar Leiðtogar Bretlands, Frakklands og Kanada hóta aðgerðum gegn Ísrael Sagði „Diddy“ hafa hótað að láta hana hverfa Suðureyjargöng náðu ekki í gegnum Lögþingið Borga fyrir skotfæri til Úkraínu með frystum eigum Rússa „Frábært“ símtal en án niðurstöðu Forsætisráðherra Spánar vill Ísrael í bann frá Eurovision Banna „óæskilega“ starfsemi Amnesty International í Rússlandi Sjá meira