Enginn greinst með veiruna síðasta sólarhringinn Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. apríl 2020 13:07 Þetta er annar veirulausi sólarhringurinn á Íslandi frá upphafi faraldursins. Vísir/vilhelm Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Alls hafa því 1792 greinst með veiruna hér á landi, líkt og í gær. Afar fá sýni virðast þó hafa verið tekin á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær, eða 25. Þetta er í annað sinn frá upphafi faraldursins á Íslandi sem enginn greinist með veiruna á einum sólarhring. Þá eru virk smit á landinu nú 158 en voru 174 í gær og 1624 hafa náð bata. Nokkuð fleiri eru í sóttkví nú en í gær, eða 814, og hefur þeim því fjölgað um 119 milli daga. Þá eru þrettán innilagðir á sjúkrahúsi og einn á gjörgæslu, að því er fram kemur á Covid.is. Vísir greindi frá því fyrr í dag að enginn sem smitast hefur af kórónuveirunni styðst nú við öndunarvél. Það hefur ekki gerst í rúmar fimm vikur, eða frá því að fyrsti kórónuveirusmitaði einstaklingurinn var tengdur við slíkan búnað. Upplýsingafundur almannavarna vegna veirunnar er á sínum stað klukkan 14 í dag. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Alma D. Möller landlæknir munu þar fara yfir stöðu mála með tilliti til Covid-19 hér landi, ásamt Páli Matthíassyni, forstjóra Landspítala. Fundinum verður streymt í beinni útsendingu á Bylgjunni, sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi, sem og hér á Vísi. Fréttin hefur verið uppfærð. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Enginn með kórónuveiruna í öndunarvél í fyrsta sinn í fimm vikur Enginn sem smitast hefur af kórónuveirunni styðst nú við öndunarvél. 27. apríl 2020 12:36 Mikilvægt að halda áfram Covid-sýnatöku í vetur samhliða inflúensunni Mikilvægt er að halda áfram sýnatökum og öðrum aðgerðum í baráttunni við kórónuveiruna næstu misseri, einkum með tilliti til inflúensu sem gengur yfirleitt yfir á veturna. 27. apríl 2020 11:24 Fréttamaður Sky lýsir símtali frá smitrakningarteyminu fyrsta daginn á Íslandi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands ræðir aðgerðir Íslands, og árangur, í baráttunni við faraldur nýju kórónuveirunnar í viðtali við hina bresku Sky-fréttastofu sem birtist í morgun. 27. apríl 2020 08:23 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fleiri fréttir Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Áhyggjuefni hversu mörg börn hafa stöðu sakbornings í ofbeldismálum POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Sjá meira
Enginn greindist með kórónuveiruna síðasta sólarhringinn, samkvæmt nýuppfærðum tölum á Covid.is. Alls hafa því 1792 greinst með veiruna hér á landi, líkt og í gær. Afar fá sýni virðast þó hafa verið tekin á sýkla- og veirufræðideild Landspítalans í gær, eða 25. Þetta er í annað sinn frá upphafi faraldursins á Íslandi sem enginn greinist með veiruna á einum sólarhring. Þá eru virk smit á landinu nú 158 en voru 174 í gær og 1624 hafa náð bata. Nokkuð fleiri eru í sóttkví nú en í gær, eða 814, og hefur þeim því fjölgað um 119 milli daga. Þá eru þrettán innilagðir á sjúkrahúsi og einn á gjörgæslu, að því er fram kemur á Covid.is. Vísir greindi frá því fyrr í dag að enginn sem smitast hefur af kórónuveirunni styðst nú við öndunarvél. Það hefur ekki gerst í rúmar fimm vikur, eða frá því að fyrsti kórónuveirusmitaði einstaklingurinn var tengdur við slíkan búnað. Upplýsingafundur almannavarna vegna veirunnar er á sínum stað klukkan 14 í dag. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Alma D. Möller landlæknir munu þar fara yfir stöðu mála með tilliti til Covid-19 hér landi, ásamt Páli Matthíassyni, forstjóra Landspítala. Fundinum verður streymt í beinni útsendingu á Bylgjunni, sjónvarpsstöðinni Stöð 2 Vísi, sem og hér á Vísi. Fréttin hefur verið uppfærð.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Enginn með kórónuveiruna í öndunarvél í fyrsta sinn í fimm vikur Enginn sem smitast hefur af kórónuveirunni styðst nú við öndunarvél. 27. apríl 2020 12:36 Mikilvægt að halda áfram Covid-sýnatöku í vetur samhliða inflúensunni Mikilvægt er að halda áfram sýnatökum og öðrum aðgerðum í baráttunni við kórónuveiruna næstu misseri, einkum með tilliti til inflúensu sem gengur yfirleitt yfir á veturna. 27. apríl 2020 11:24 Fréttamaður Sky lýsir símtali frá smitrakningarteyminu fyrsta daginn á Íslandi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands ræðir aðgerðir Íslands, og árangur, í baráttunni við faraldur nýju kórónuveirunnar í viðtali við hina bresku Sky-fréttastofu sem birtist í morgun. 27. apríl 2020 08:23 Mest lesið Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Innlent Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Innlent Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Erlent „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Innlent Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Erlent Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Erlent POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Innlent Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Innlent Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Innlent Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Innlent Fleiri fréttir Hraðamyndavélar settar upp við Þingvelli Hjóla í forseta ASÍ og segja hann afvegaleiða umræðuna Býður sig fram til áframhaldandi formennsku Áhyggjuefni hversu mörg börn hafa stöðu sakbornings í ofbeldismálum POTS-samtök fá lögfræðing í málið: „Margir eru rúmliggjandi í dag“ Sveitarstjóri Mýrdalshrepps vill verða ritari Frelsisflotinn stöðvaður og árás á bænahús gyðinga í Manchester Styttist í lok rannsóknar Rúmlega þrjátíu skjálftar á Vesturlandi „Brotamenn eru nú ekki oft miklir borgunarmenn“ Heimila gjaldtöku vegna fjarheilbrigðisþjónustu og útkalls án flutnings Haft höggbor beint fyrir utan í hálft ár og kominn með nóg Stímir óhrædd í gin ísraelska sjóhersins Kom ráðherra á óvart að viðræðum hefði verið slitið Söguðu gat á flugsafn til að stinga inn Boeing 757 Tveggja vikna tvíburasystrum vísað úr landi Gæti stefnt í þungavigtarslag um varaformannsembættið Atvinnuþátttaka innflytjenda meiri en Íslendinga en fjárhagsstaða verri Hafði hvorki þekkingu né umboð til að tjá sig um fjármálin Framsóknarflokkurinn mælist aftur inni Áttatíu starfsmenn í biðstöðu og HM-hópur Íslands Viðreisn býður fram undir eigin merkjum í Árborg Ekið á hjólreiðamann og hann fluttur á bráðamóttöku Val á þingflokksformanni bíður betri tíma Tvö vilja byggja Fossvogsbrú en bæði yfir áætluðum kostnaði Tálbeitan ákærð fyrir rangt brot Ekki sama manneskjan eftir hörmungarnar á Gasa Skorar á ríkisstjórnina að fjármagna íslenskunám Eggert Benedikt settur forstjóri Hafró Samtök „gamalla karla“ sem sumum finnst „kúl“ Sjá meira
Enginn með kórónuveiruna í öndunarvél í fyrsta sinn í fimm vikur Enginn sem smitast hefur af kórónuveirunni styðst nú við öndunarvél. 27. apríl 2020 12:36
Mikilvægt að halda áfram Covid-sýnatöku í vetur samhliða inflúensunni Mikilvægt er að halda áfram sýnatökum og öðrum aðgerðum í baráttunni við kórónuveiruna næstu misseri, einkum með tilliti til inflúensu sem gengur yfirleitt yfir á veturna. 27. apríl 2020 11:24
Fréttamaður Sky lýsir símtali frá smitrakningarteyminu fyrsta daginn á Íslandi Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra Íslands ræðir aðgerðir Íslands, og árangur, í baráttunni við faraldur nýju kórónuveirunnar í viðtali við hina bresku Sky-fréttastofu sem birtist í morgun. 27. apríl 2020 08:23