Demi Lovato segist „edrú og þakklát fyrir að vera á lífi“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. desember 2018 16:05 Demi Lovato segist þurfa tíma til þess að vinna í sjálfri sér og ná bata. C Flanigan/Getty Bandarísk poppsöngkonan Demi Lovato sendi í nótt frá sér röð tísta þar sem hún ávarpaði aðdáendur sína og tjáði sig lauslega um atvik sem talið er að tengist ofneyslu söngkonunnar á heróíni. Í tístunum, sem eru alls sex talsins, lagði Lovato áherslu á að batinn og baráttan við fíknina væru fyrst og fremst hennar mál, og varaði við falsfréttum ýmissa miðla af málefnum hennar. „Ég elska aðdáendur mína og hata slúðurmiðla. Ekki trúa öllu sem þið lesið. Sumir eru bókstaflega til í að skálda upp sögu til þess að selja blöð. Sárgrætilegt.“I love my fans, and hate tabloids. Don’t believe what you read. People will literally make up stuff to sell a story. Sickening. — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018 Þá sagðist söngkonan hafa þá skoðun að ef hún teldi aðdáendur sína eða aðra þurfa að vita eitthvað henni tengt, þá myndi hún segja þeim það sjálf. „Annars má fólk hætta að skrifa um bataferlið mitt, því það kemur engum við nema mér. Ég er edrú og þakklát fyrir að vera á lífi og er að sjá um MIG,“ sagði í einu af tístum Lovato.If I feel like the world needs to know something, I will tell them MYSELF. Otherwise people stop writing about my recovery, because it’s no one’s business but mine. I am sober and grateful to be alive and taking care of ME — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018 Söngkonan sagði þá að einn daginn yrði hún tilbúin að segja frá því sem gerðist, hvers vegna það gerðist og hvernig lífi söngkonunnar er háttað í dag. Sá tími væri hins vegar ekki núna. „Þangað til ég er tilbúin að deila því með fólki, vinsamlegast hættið að grafast fyrir og búa til drasl sem þið vitið ekkert um. Ég þarf pláss og tíma til þess að batna…“Someday I’ll tell the world what exactly happened, why it happened and what my life is like today.. but until I’m ready to share that with people please stop prying and making up shit that you know nothing about. I still need space and time to heal.. — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018 Lovato sagðist gjarnan vilja leiðrétta ýmsar sögusagnir varðandi heilsu hennar, en tók fram að hún teldi sig ekki skulda neinar útskýringar, þannig að hún ætlaði ekki að gera það. „Allt sem aðdáendur mínir þurfa að vita er að ég er dugleg að vinna í sjálfri mér, ég er hamingjusöm og edrú og ég er svo þakklát fyrir stuðning þeirra.“I would love to set the record straight on all the rumors out there but I literally don’t owe anyone anything so I’m not going to. All my fans need to know is I’m working hard on myself, I’m happy and clean and I’m SO grateful for their support. — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018I’m so blessed I get to take this time to be with family, relax, work on my mind, body and soul and come back when I’m ready. I have my fans to thank for that. I’m so grateful, truly. I love you guys so fucking much thank you — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018 Tengdar fréttir Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31 Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna. 6. ágúst 2018 21:07 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira
Bandarísk poppsöngkonan Demi Lovato sendi í nótt frá sér röð tísta þar sem hún ávarpaði aðdáendur sína og tjáði sig lauslega um atvik sem talið er að tengist ofneyslu söngkonunnar á heróíni. Í tístunum, sem eru alls sex talsins, lagði Lovato áherslu á að batinn og baráttan við fíknina væru fyrst og fremst hennar mál, og varaði við falsfréttum ýmissa miðla af málefnum hennar. „Ég elska aðdáendur mína og hata slúðurmiðla. Ekki trúa öllu sem þið lesið. Sumir eru bókstaflega til í að skálda upp sögu til þess að selja blöð. Sárgrætilegt.“I love my fans, and hate tabloids. Don’t believe what you read. People will literally make up stuff to sell a story. Sickening. — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018 Þá sagðist söngkonan hafa þá skoðun að ef hún teldi aðdáendur sína eða aðra þurfa að vita eitthvað henni tengt, þá myndi hún segja þeim það sjálf. „Annars má fólk hætta að skrifa um bataferlið mitt, því það kemur engum við nema mér. Ég er edrú og þakklát fyrir að vera á lífi og er að sjá um MIG,“ sagði í einu af tístum Lovato.If I feel like the world needs to know something, I will tell them MYSELF. Otherwise people stop writing about my recovery, because it’s no one’s business but mine. I am sober and grateful to be alive and taking care of ME — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018 Söngkonan sagði þá að einn daginn yrði hún tilbúin að segja frá því sem gerðist, hvers vegna það gerðist og hvernig lífi söngkonunnar er háttað í dag. Sá tími væri hins vegar ekki núna. „Þangað til ég er tilbúin að deila því með fólki, vinsamlegast hættið að grafast fyrir og búa til drasl sem þið vitið ekkert um. Ég þarf pláss og tíma til þess að batna…“Someday I’ll tell the world what exactly happened, why it happened and what my life is like today.. but until I’m ready to share that with people please stop prying and making up shit that you know nothing about. I still need space and time to heal.. — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018 Lovato sagðist gjarnan vilja leiðrétta ýmsar sögusagnir varðandi heilsu hennar, en tók fram að hún teldi sig ekki skulda neinar útskýringar, þannig að hún ætlaði ekki að gera það. „Allt sem aðdáendur mínir þurfa að vita er að ég er dugleg að vinna í sjálfri mér, ég er hamingjusöm og edrú og ég er svo þakklát fyrir stuðning þeirra.“I would love to set the record straight on all the rumors out there but I literally don’t owe anyone anything so I’m not going to. All my fans need to know is I’m working hard on myself, I’m happy and clean and I’m SO grateful for their support. — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018I’m so blessed I get to take this time to be with family, relax, work on my mind, body and soul and come back when I’m ready. I have my fans to thank for that. I’m so grateful, truly. I love you guys so fucking much thank you — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018
Tengdar fréttir Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31 Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna. 6. ágúst 2018 21:07 Mest lesið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Á spítala eftir samfarir við 583 menn Lífið Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ Lífið „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Lífið Iðnaðarmaður ársins 2025 - Elsa er komin í úrslit Lífið samstarf Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Lífið Fleiri fréttir „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Eitt fallegasta hús Reykjavíkur komið á sölu Sagði að hún kæmist aldrei á forsíðu Vogue Bakslag í veikindi Valgeirs Staðalímyndir í sjávarútvegi: „Hvar er maðurinn þinn?“ Landsliðshetjur elta drauminn til Ólafsvíkur Úr klikkaðri kynlífsþrá í alls enga Rikki G og Valdís eiga von á barni „Hélt að við værum að trufla verðandi bónorð hjá öðrum“ Vill Ísrael og Úkraínu úr Eurovision Stóra stundin hjá þeim Rebekku og Ásgeiri Hersir og Rósa greina frá kyninu „Allt annað að sjá einhvern sem var eins og ég“ Sjá meira
Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31
Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34
Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna. 6. ágúst 2018 21:07