Demi Lovato segist „edrú og þakklát fyrir að vera á lífi“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 22. desember 2018 16:05 Demi Lovato segist þurfa tíma til þess að vinna í sjálfri sér og ná bata. C Flanigan/Getty Bandarísk poppsöngkonan Demi Lovato sendi í nótt frá sér röð tísta þar sem hún ávarpaði aðdáendur sína og tjáði sig lauslega um atvik sem talið er að tengist ofneyslu söngkonunnar á heróíni. Í tístunum, sem eru alls sex talsins, lagði Lovato áherslu á að batinn og baráttan við fíknina væru fyrst og fremst hennar mál, og varaði við falsfréttum ýmissa miðla af málefnum hennar. „Ég elska aðdáendur mína og hata slúðurmiðla. Ekki trúa öllu sem þið lesið. Sumir eru bókstaflega til í að skálda upp sögu til þess að selja blöð. Sárgrætilegt.“I love my fans, and hate tabloids. Don’t believe what you read. People will literally make up stuff to sell a story. Sickening. — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018 Þá sagðist söngkonan hafa þá skoðun að ef hún teldi aðdáendur sína eða aðra þurfa að vita eitthvað henni tengt, þá myndi hún segja þeim það sjálf. „Annars má fólk hætta að skrifa um bataferlið mitt, því það kemur engum við nema mér. Ég er edrú og þakklát fyrir að vera á lífi og er að sjá um MIG,“ sagði í einu af tístum Lovato.If I feel like the world needs to know something, I will tell them MYSELF. Otherwise people stop writing about my recovery, because it’s no one’s business but mine. I am sober and grateful to be alive and taking care of ME — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018 Söngkonan sagði þá að einn daginn yrði hún tilbúin að segja frá því sem gerðist, hvers vegna það gerðist og hvernig lífi söngkonunnar er háttað í dag. Sá tími væri hins vegar ekki núna. „Þangað til ég er tilbúin að deila því með fólki, vinsamlegast hættið að grafast fyrir og búa til drasl sem þið vitið ekkert um. Ég þarf pláss og tíma til þess að batna…“Someday I’ll tell the world what exactly happened, why it happened and what my life is like today.. but until I’m ready to share that with people please stop prying and making up shit that you know nothing about. I still need space and time to heal.. — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018 Lovato sagðist gjarnan vilja leiðrétta ýmsar sögusagnir varðandi heilsu hennar, en tók fram að hún teldi sig ekki skulda neinar útskýringar, þannig að hún ætlaði ekki að gera það. „Allt sem aðdáendur mínir þurfa að vita er að ég er dugleg að vinna í sjálfri mér, ég er hamingjusöm og edrú og ég er svo þakklát fyrir stuðning þeirra.“I would love to set the record straight on all the rumors out there but I literally don’t owe anyone anything so I’m not going to. All my fans need to know is I’m working hard on myself, I’m happy and clean and I’m SO grateful for their support. — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018I’m so blessed I get to take this time to be with family, relax, work on my mind, body and soul and come back when I’m ready. I have my fans to thank for that. I’m so grateful, truly. I love you guys so fucking much thank you — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018 Tengdar fréttir Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31 Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna. 6. ágúst 2018 21:07 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Bandarísk poppsöngkonan Demi Lovato sendi í nótt frá sér röð tísta þar sem hún ávarpaði aðdáendur sína og tjáði sig lauslega um atvik sem talið er að tengist ofneyslu söngkonunnar á heróíni. Í tístunum, sem eru alls sex talsins, lagði Lovato áherslu á að batinn og baráttan við fíknina væru fyrst og fremst hennar mál, og varaði við falsfréttum ýmissa miðla af málefnum hennar. „Ég elska aðdáendur mína og hata slúðurmiðla. Ekki trúa öllu sem þið lesið. Sumir eru bókstaflega til í að skálda upp sögu til þess að selja blöð. Sárgrætilegt.“I love my fans, and hate tabloids. Don’t believe what you read. People will literally make up stuff to sell a story. Sickening. — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018 Þá sagðist söngkonan hafa þá skoðun að ef hún teldi aðdáendur sína eða aðra þurfa að vita eitthvað henni tengt, þá myndi hún segja þeim það sjálf. „Annars má fólk hætta að skrifa um bataferlið mitt, því það kemur engum við nema mér. Ég er edrú og þakklát fyrir að vera á lífi og er að sjá um MIG,“ sagði í einu af tístum Lovato.If I feel like the world needs to know something, I will tell them MYSELF. Otherwise people stop writing about my recovery, because it’s no one’s business but mine. I am sober and grateful to be alive and taking care of ME — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018 Söngkonan sagði þá að einn daginn yrði hún tilbúin að segja frá því sem gerðist, hvers vegna það gerðist og hvernig lífi söngkonunnar er háttað í dag. Sá tími væri hins vegar ekki núna. „Þangað til ég er tilbúin að deila því með fólki, vinsamlegast hættið að grafast fyrir og búa til drasl sem þið vitið ekkert um. Ég þarf pláss og tíma til þess að batna…“Someday I’ll tell the world what exactly happened, why it happened and what my life is like today.. but until I’m ready to share that with people please stop prying and making up shit that you know nothing about. I still need space and time to heal.. — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018 Lovato sagðist gjarnan vilja leiðrétta ýmsar sögusagnir varðandi heilsu hennar, en tók fram að hún teldi sig ekki skulda neinar útskýringar, þannig að hún ætlaði ekki að gera það. „Allt sem aðdáendur mínir þurfa að vita er að ég er dugleg að vinna í sjálfri mér, ég er hamingjusöm og edrú og ég er svo þakklát fyrir stuðning þeirra.“I would love to set the record straight on all the rumors out there but I literally don’t owe anyone anything so I’m not going to. All my fans need to know is I’m working hard on myself, I’m happy and clean and I’m SO grateful for their support. — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018I’m so blessed I get to take this time to be with family, relax, work on my mind, body and soul and come back when I’m ready. I have my fans to thank for that. I’m so grateful, truly. I love you guys so fucking much thank you — Demi Lovato (@ddlovato) December 22, 2018
Tengdar fréttir Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31 Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34 Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna. 6. ágúst 2018 21:07 Mest lesið Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ Lífið „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lífið Þeir fátæku borga brúsann Gagnrýni Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Lífið Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Lífið „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Lífið Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis Lífið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ Lífið Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sögulegum 850 þúsund króna hátalara Ella Egils Björgvin Franz brotinn en slær í gegn í Ladda og ræktinni Sonur Fóstbróður slær í gegn: „Ég er fastur þarna núna, orðinn háður“ „Kristrún Frostadóttir frá... Finnlandi?“ Lamaðist og missti sjón en fann styrk í sjálfri sér Víkingur Heiðar hlaut mjög virt verðlaun Fyrstur til að skíða niður Everest án súrefnis „Það sýður miklu frekar upp úr við uppvaskið“ „Mjög fallegt“ hús og „fullfrágengin“ lóð Elli Egils hannaði hátalara fyrir Bang & Olufsen Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Sjá meira
Demi Lovato tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á sjúkrahús Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur tjáð sig opinberlega í fyrsta sinn eftir að hafa verið lögð inn á spítala vegna ofneyslu fíkniefna þann 24. júlí síðastliðinn. 5. ágúst 2018 22:31
Demi Lovato flutt á sjúkrahús vegna gruns um ofneyslu heróíns Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. 24. júlí 2018 21:34
Demi Lovato útskrifuð af sjúkrahúsi Bandaríska söngkonan Demi Lovato hefur yfirgefið Cedars-Sinai sjúkrahúsið, hvar hún hefur dvalið síðastliðnar vikur eftir að hafa verið lögð þar inn vegna ofneyslu fíkniefna. 6. ágúst 2018 21:07