Misferli upp á tugi milljóna: Öll fjögur laus úr gæsluvarðhaldi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. mars 2016 15:51 Ólafur Þór Hauksson, nýskipaður héraðssaksóknari, segir rannsókn málsins miða vel. Vísir/GVA Yfirheyrslum lauk yfir karli og konu í dag sem sæta grun um aðild að umfangsmiklu peningamisferlismáli sem upp kom í síðustu viku. Voru þá þrjú handtekin og fjórði maðurinn, héraðsdómslögmaður, í upphafi þessarar viku þegar hann mætti í skýrslutöku með umbjóðanda sínum. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari staðfestir í samtali við Vísi að tveimur hafi verið sleppt í gær og tvennt hafi verið látið laust í dag. Öll fjögur áttu að sæta gæsluvarðhaldi til dagisns í dag. Rannsóknarhagsmunir þóttu ekki nógu miklir til að ástæða þætti til að fara fram á lengra gæsluvarðhald yfir fjórmenningunum. Aðspurður hvort fleiri liggi undir grun gat Ólafur ekki tjáð sig um það. Umfang peningamisferlisins er í kringum 50 milljónir króna og teygir anga sína út fyrir landsteinana. Einn hinna fjögurra, Gunnar Rúnar Gunnarsson, hefur hlotið samanlagt tæplega sjö ára fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot auk annarra dóma fyrir fjársvik. Ólafur segir rannsókn málsins miða vel og komið vel áleiðis. Unnið hafi verið í málinu af krafti á meðan fólkið var í haldi. Tengdar fréttir Dæmdur fyrir skjalafals áður en hann varð lögmaður Héraðsdómslögmaður rak spilaklúbb ásamt félögum sínum og reyndi að ná fjórum milljónum króna út úr einum þeirra með ávísanasvindli. 2. mars 2016 10:30 Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00 Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sjá meira
Yfirheyrslum lauk yfir karli og konu í dag sem sæta grun um aðild að umfangsmiklu peningamisferlismáli sem upp kom í síðustu viku. Voru þá þrjú handtekin og fjórði maðurinn, héraðsdómslögmaður, í upphafi þessarar viku þegar hann mætti í skýrslutöku með umbjóðanda sínum. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari staðfestir í samtali við Vísi að tveimur hafi verið sleppt í gær og tvennt hafi verið látið laust í dag. Öll fjögur áttu að sæta gæsluvarðhaldi til dagisns í dag. Rannsóknarhagsmunir þóttu ekki nógu miklir til að ástæða þætti til að fara fram á lengra gæsluvarðhald yfir fjórmenningunum. Aðspurður hvort fleiri liggi undir grun gat Ólafur ekki tjáð sig um það. Umfang peningamisferlisins er í kringum 50 milljónir króna og teygir anga sína út fyrir landsteinana. Einn hinna fjögurra, Gunnar Rúnar Gunnarsson, hefur hlotið samanlagt tæplega sjö ára fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot auk annarra dóma fyrir fjársvik. Ólafur segir rannsókn málsins miða vel og komið vel áleiðis. Unnið hafi verið í málinu af krafti á meðan fólkið var í haldi.
Tengdar fréttir Dæmdur fyrir skjalafals áður en hann varð lögmaður Héraðsdómslögmaður rak spilaklúbb ásamt félögum sínum og reyndi að ná fjórum milljónum króna út úr einum þeirra með ávísanasvindli. 2. mars 2016 10:30 Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00 Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29. febrúar 2016 09:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sjá meira
Dæmdur fyrir skjalafals áður en hann varð lögmaður Héraðsdómslögmaður rak spilaklúbb ásamt félögum sínum og reyndi að ná fjórum milljónum króna út úr einum þeirra með ávísanasvindli. 2. mars 2016 10:30
Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00
Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29. febrúar 2016 09:00