Misferli upp á tugi milljóna: Öll fjögur laus úr gæsluvarðhaldi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 4. mars 2016 15:51 Ólafur Þór Hauksson, nýskipaður héraðssaksóknari, segir rannsókn málsins miða vel. Vísir/GVA Yfirheyrslum lauk yfir karli og konu í dag sem sæta grun um aðild að umfangsmiklu peningamisferlismáli sem upp kom í síðustu viku. Voru þá þrjú handtekin og fjórði maðurinn, héraðsdómslögmaður, í upphafi þessarar viku þegar hann mætti í skýrslutöku með umbjóðanda sínum. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari staðfestir í samtali við Vísi að tveimur hafi verið sleppt í gær og tvennt hafi verið látið laust í dag. Öll fjögur áttu að sæta gæsluvarðhaldi til dagisns í dag. Rannsóknarhagsmunir þóttu ekki nógu miklir til að ástæða þætti til að fara fram á lengra gæsluvarðhald yfir fjórmenningunum. Aðspurður hvort fleiri liggi undir grun gat Ólafur ekki tjáð sig um það. Umfang peningamisferlisins er í kringum 50 milljónir króna og teygir anga sína út fyrir landsteinana. Einn hinna fjögurra, Gunnar Rúnar Gunnarsson, hefur hlotið samanlagt tæplega sjö ára fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot auk annarra dóma fyrir fjársvik. Ólafur segir rannsókn málsins miða vel og komið vel áleiðis. Unnið hafi verið í málinu af krafti á meðan fólkið var í haldi. Tengdar fréttir Dæmdur fyrir skjalafals áður en hann varð lögmaður Héraðsdómslögmaður rak spilaklúbb ásamt félögum sínum og reyndi að ná fjórum milljónum króna út úr einum þeirra með ávísanasvindli. 2. mars 2016 10:30 Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00 Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29. febrúar 2016 09:00 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira
Yfirheyrslum lauk yfir karli og konu í dag sem sæta grun um aðild að umfangsmiklu peningamisferlismáli sem upp kom í síðustu viku. Voru þá þrjú handtekin og fjórði maðurinn, héraðsdómslögmaður, í upphafi þessarar viku þegar hann mætti í skýrslutöku með umbjóðanda sínum. Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari staðfestir í samtali við Vísi að tveimur hafi verið sleppt í gær og tvennt hafi verið látið laust í dag. Öll fjögur áttu að sæta gæsluvarðhaldi til dagisns í dag. Rannsóknarhagsmunir þóttu ekki nógu miklir til að ástæða þætti til að fara fram á lengra gæsluvarðhald yfir fjórmenningunum. Aðspurður hvort fleiri liggi undir grun gat Ólafur ekki tjáð sig um það. Umfang peningamisferlisins er í kringum 50 milljónir króna og teygir anga sína út fyrir landsteinana. Einn hinna fjögurra, Gunnar Rúnar Gunnarsson, hefur hlotið samanlagt tæplega sjö ára fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot auk annarra dóma fyrir fjársvik. Ólafur segir rannsókn málsins miða vel og komið vel áleiðis. Unnið hafi verið í málinu af krafti á meðan fólkið var í haldi.
Tengdar fréttir Dæmdur fyrir skjalafals áður en hann varð lögmaður Héraðsdómslögmaður rak spilaklúbb ásamt félögum sínum og reyndi að ná fjórum milljónum króna út úr einum þeirra með ávísanasvindli. 2. mars 2016 10:30 Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00 Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29. febrúar 2016 09:00 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Fleiri fréttir Sex ára framtíðar sauðfjárbóndi á Rangárvöllum Samfylkingin bætir við sig og sauðburður á fullu Sinueldur við Landvegamót Sigldi ölvaður utan í annan bát og endaði í grjótgarði Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Sjá meira
Dæmdur fyrir skjalafals áður en hann varð lögmaður Héraðsdómslögmaður rak spilaklúbb ásamt félögum sínum og reyndi að ná fjórum milljónum króna út úr einum þeirra með ávísanasvindli. 2. mars 2016 10:30
Misferli upp á tugi milljóna: Verjandi og margdæmdur kynferðisbrotamaður sæta gæsluvarðhaldi Lögmaður mætti til skýrslutöku hjá umbjóðanda sínum en var við það tækifæri handtekinn og í kjölfarið úrskurðaður í gæsluvarðhald. 2. mars 2016 07:00
Þrennt í gæsluvarðhaldi grunað um peningaþvætti Rannsókn héraðssaksóknara teygir anga sína út fyrir landsteinana. Upphæðin mun nema í kringum 50 milljónum króna. 29. febrúar 2016 09:00