Lenti í vandræðum með þvenginn: „Annað eistað hékk úti!“ Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 9. maí 2019 20:02 Matthías Tryggvi Haraldsson, söngvari Hatara, teygir á fyrir fyrstu æfinguna á sunnudaginn. Andres Putting Það var stutt á milli æfingu Hatara á stóra sviðinu í Tel Aviv og blaðamannafundar sem var á dagskrá hjá hljómsveitinni og föruneyti hennar. Það varð til þess að Klemens Hannigan, annar tveggja söngvara Hatara, lenti í smávæglegum vandæðum þegar hann reyndi að klæða sig úr sviðsbúningnum og í þægilegri föt því hann komst að því að annað eistað hékk út úr þvengnum sem hann var í. „Annað eistað hékk úti!“ Klemens greindi frá þessari uppákomu á blaðamannafundinum og uppskar mikinn hlátur viðstaddra. Spyrillinn spurði hvað hann hefði eiginlega gert í framhaldinu og þá svaraði Klemens jafnóðum „Nú, ég klæddi mig augljóslega úr þvengnum“. „Og líður þér betur núna?“ spurði spyrillinn. „Miklu,“ svaraði Klemens. Þegar búið var að útkljá stóra nærbuxnamálið var opnað fyrir spurningar úr sal en íslenskur blaðamaður sagðist hafa frétt af því að þeir væru með heimildarmynd í bígerð og spurði hljómsveitarmeðlimi nánar út í þær sögusagnir. Klemens og Matthías Tryggvi Haraldsson sögðu að þeir væru vissulega gera heimildarmynd um Eurovision ævintýrið og veru þeirra í Ísrael. Söguþráður heimildarmyndarinnar teiknaðist í raun upp með hverjum deginum sem liði úti í Tel Aviv. „Við höfum rætt við fjölda fólks sem er héðan; bæði palestínska og ísraelska listamenn. Það hefur virkilega vakið okkur til meðvitundar og jafnvel vakið með okkur von,“ sagði Matthías um hið eldfima ástand sem ríkir fyrir botni Miðjarðarhafs. Blaðamaður frá Ísrael spurði liðsmenn Hatara hversu erfitt það væri að skrifa andófslag án þess þó að það yrði of pólitískt eða opinskátt. Matthías svaraði því til að vissulega væru þau á hálum ís bæði í framkomu og textagerð en það væru sannarlega mörk á milli listar og áróðurs. Listin varpaði fram spurningum sem enn séu kannski ekki svör við. Í laginu Hatrið mun sigra séu dregin upp þemu sem snerti alla heimsbyggðina og eigi vel við í dag. Ekki aðeins í Ísrael heldur í gjörvöllum heiminum. Matthías segir að krafan um skýrleika sé mun eindregnari í Ísrael en á Íslandi. Þar sé mun meira rými fyrir margræðni og kaldhæðni. Klemens tók þá til máls og sagði frá tilurð lagsins. „Konseftið fæddist þegar við vorum að snæða dögurð á Íslandi og ræddum um uppgang popúlisma og hvað við gætum gert til að hafa áhrif. Við ræddum um aðskilnaðinn, hatrið og hið erfiða ástand sem virðist vera alls staðar í heiminum. Við berjumst fyrir friði, samfélaginu og samheldni.“ Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovisionhópsins, greip boltann á lofti og lýsti því hvernig almenningsálitið á Íslandi hefði breyst frá því lagið kom fyrst fram. Lagið olli miklu fjaðrafoki í samfélaginu og textinns sér í lagi. Söngvakeppni sjónvarpins væri fyrst og fremst fjölskylduskemmtun. Það hafi síðan reynst afar athyglisvert þegar íslensk börn greindu frá sínum skilningi á lagatextanum og reyndu jafnvel að hughreysta ömmur sínar vegna lagsins. Inntak lagatextans væri einfaldlega það að ef við hlúum ekki að ástinni þá muni hatrið sigra. Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Sleggjan komin aftur á sinn stað hjá Hatara Önnur æfing Hatara fór fram í Expo-höllinni í Tel Aviv í dag þegar sveitin flutti lagið Hatrið mun sigra. 9. maí 2019 13:41 FÁSES fylgist með æfingu Hatara í beinni útsendingu úr blaðamannahöllinni Hatari stígur á svið á seinni sviðsæfingu sinni fyrir undanúrslitin á þriðjudagskvöld í Tel Aviv í dag. 9. maí 2019 12:15 Mikið undir hjá Hatara í Tel Aviv í dag Það dregur til tíðinda í dag þegar Hatari stígur á svið á seinni sviðsæfingu sinni fyrir undanúrslitin á þriðjudagskvöld. 9. maí 2019 09:00 Hatari nýtti tímann og heimsótti Betlehem Fram undan er langur og strangur dagur fyrir meðlimi hljómsveitarinnar Hatara. Æft verður stíft í Expo-höllinni í Tel Avív í Ísrael. 9. maí 2019 06:15 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Menning Fleiri fréttir Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Sjá meira
Það var stutt á milli æfingu Hatara á stóra sviðinu í Tel Aviv og blaðamannafundar sem var á dagskrá hjá hljómsveitinni og föruneyti hennar. Það varð til þess að Klemens Hannigan, annar tveggja söngvara Hatara, lenti í smávæglegum vandæðum þegar hann reyndi að klæða sig úr sviðsbúningnum og í þægilegri föt því hann komst að því að annað eistað hékk út úr þvengnum sem hann var í. „Annað eistað hékk úti!“ Klemens greindi frá þessari uppákomu á blaðamannafundinum og uppskar mikinn hlátur viðstaddra. Spyrillinn spurði hvað hann hefði eiginlega gert í framhaldinu og þá svaraði Klemens jafnóðum „Nú, ég klæddi mig augljóslega úr þvengnum“. „Og líður þér betur núna?“ spurði spyrillinn. „Miklu,“ svaraði Klemens. Þegar búið var að útkljá stóra nærbuxnamálið var opnað fyrir spurningar úr sal en íslenskur blaðamaður sagðist hafa frétt af því að þeir væru með heimildarmynd í bígerð og spurði hljómsveitarmeðlimi nánar út í þær sögusagnir. Klemens og Matthías Tryggvi Haraldsson sögðu að þeir væru vissulega gera heimildarmynd um Eurovision ævintýrið og veru þeirra í Ísrael. Söguþráður heimildarmyndarinnar teiknaðist í raun upp með hverjum deginum sem liði úti í Tel Aviv. „Við höfum rætt við fjölda fólks sem er héðan; bæði palestínska og ísraelska listamenn. Það hefur virkilega vakið okkur til meðvitundar og jafnvel vakið með okkur von,“ sagði Matthías um hið eldfima ástand sem ríkir fyrir botni Miðjarðarhafs. Blaðamaður frá Ísrael spurði liðsmenn Hatara hversu erfitt það væri að skrifa andófslag án þess þó að það yrði of pólitískt eða opinskátt. Matthías svaraði því til að vissulega væru þau á hálum ís bæði í framkomu og textagerð en það væru sannarlega mörk á milli listar og áróðurs. Listin varpaði fram spurningum sem enn séu kannski ekki svör við. Í laginu Hatrið mun sigra séu dregin upp þemu sem snerti alla heimsbyggðina og eigi vel við í dag. Ekki aðeins í Ísrael heldur í gjörvöllum heiminum. Matthías segir að krafan um skýrleika sé mun eindregnari í Ísrael en á Íslandi. Þar sé mun meira rými fyrir margræðni og kaldhæðni. Klemens tók þá til máls og sagði frá tilurð lagsins. „Konseftið fæddist þegar við vorum að snæða dögurð á Íslandi og ræddum um uppgang popúlisma og hvað við gætum gert til að hafa áhrif. Við ræddum um aðskilnaðinn, hatrið og hið erfiða ástand sem virðist vera alls staðar í heiminum. Við berjumst fyrir friði, samfélaginu og samheldni.“ Felix Bergsson, fararstjóri íslenska Eurovisionhópsins, greip boltann á lofti og lýsti því hvernig almenningsálitið á Íslandi hefði breyst frá því lagið kom fyrst fram. Lagið olli miklu fjaðrafoki í samfélaginu og textinns sér í lagi. Söngvakeppni sjónvarpins væri fyrst og fremst fjölskylduskemmtun. Það hafi síðan reynst afar athyglisvert þegar íslensk börn greindu frá sínum skilningi á lagatextanum og reyndu jafnvel að hughreysta ömmur sínar vegna lagsins. Inntak lagatextans væri einfaldlega það að ef við hlúum ekki að ástinni þá muni hatrið sigra.
Eurovision Ísrael Palestína Tengdar fréttir Sleggjan komin aftur á sinn stað hjá Hatara Önnur æfing Hatara fór fram í Expo-höllinni í Tel Aviv í dag þegar sveitin flutti lagið Hatrið mun sigra. 9. maí 2019 13:41 FÁSES fylgist með æfingu Hatara í beinni útsendingu úr blaðamannahöllinni Hatari stígur á svið á seinni sviðsæfingu sinni fyrir undanúrslitin á þriðjudagskvöld í Tel Aviv í dag. 9. maí 2019 12:15 Mikið undir hjá Hatara í Tel Aviv í dag Það dregur til tíðinda í dag þegar Hatari stígur á svið á seinni sviðsæfingu sinni fyrir undanúrslitin á þriðjudagskvöld. 9. maí 2019 09:00 Hatari nýtti tímann og heimsótti Betlehem Fram undan er langur og strangur dagur fyrir meðlimi hljómsveitarinnar Hatara. Æft verður stíft í Expo-höllinni í Tel Avív í Ísrael. 9. maí 2019 06:15 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Laufey á lista Obama Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Lífið Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Lífið Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Lífið Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Menning Fleiri fréttir Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Sjá meira
Sleggjan komin aftur á sinn stað hjá Hatara Önnur æfing Hatara fór fram í Expo-höllinni í Tel Aviv í dag þegar sveitin flutti lagið Hatrið mun sigra. 9. maí 2019 13:41
FÁSES fylgist með æfingu Hatara í beinni útsendingu úr blaðamannahöllinni Hatari stígur á svið á seinni sviðsæfingu sinni fyrir undanúrslitin á þriðjudagskvöld í Tel Aviv í dag. 9. maí 2019 12:15
Mikið undir hjá Hatara í Tel Aviv í dag Það dregur til tíðinda í dag þegar Hatari stígur á svið á seinni sviðsæfingu sinni fyrir undanúrslitin á þriðjudagskvöld. 9. maí 2019 09:00
Hatari nýtti tímann og heimsótti Betlehem Fram undan er langur og strangur dagur fyrir meðlimi hljómsveitarinnar Hatara. Æft verður stíft í Expo-höllinni í Tel Avív í Ísrael. 9. maí 2019 06:15