„Gengu berfætt síðasta spölinn í pílagrímagöngu“ Jóhann K. Jóhannsson skrifar 24. júlí 2016 19:36 Pílagrímar gengur berfættir inn í Skálholtskirkju eftir pílagrímaför frá Strandakirkju, Þingvöllum og frá Bæ í Borgarfirði í dag. Fjölmennur hópur tók þátt í göngunni í ár meðal annars átta Kanadabúar sem komu hingað til lands sérstaklega til að taka þátt. Vegalengdin sem fólk gekk í pílagrímagöngunni í ár voru yfir 120 kílómetrar en þó var gengið í áföngum. Hóparnir komu saman við Skálholtskirkju í dag. „Við reyndum að þræða eins mikið og við vissum um fornu leiðirnar milli Strandakirkju og Eyrarbakka og hingað í Skálholt og til dæmis síðasta spölinn hingað upp á túnið gengum við eftir fornum tröðum sem enn þá sjást merki um.“ Segir Halldór Reynisson, starfandi rektor í Skálholti. Þeir sem taka þátt í göngu sem þessari koma víðs vegar að úr þjóðfélaginu og hver og einn hefur sínar forsendur til að taka þátt. „Skálholt var á miðöldum helsti pílagrímastaður íslendinga og íslendingar höfðu mikla helgi af Þorláki. Það er gangan sjálf núorðið sem er markmiðið og það kemur hver og einn í þessa göngu á sínum eigin forsendum. Áður fyrr voru Íslendingar sendir suður til Rómar að skríða þar fyrir kirkjudyrum svona eins og Sturla Sighvatsson í yfirbótsskini. Núna erum við líka bara endurvekja gamla menningarhefð. Ganga fornar götur eins og hingað í Skálholt sem að menn gengu í 800 ár. Þetta hefur meira að segja verið rannsakað af hverju fólk er að fara í þessar göngur sem eru að verða mjög vinsælla í Evrópu og meiri hlutinn er á einhverri andlegri leið.“ 8 Kanadabúar komu sérstaklega til landsins til þess að taka þátt í göngunni hér á á landi í ár. „Fyrir mig var þetta persónulegra því fjölskyldan kom líka með. Tvö barna minna gengu alla leiðina með mér. Við nutum þess. Það var gaman. Það rigndi á okkur, þvílík bleyta, og stundum var kalt og við villtumst aðeins einu sinni en fararstjórarnir voru mjög góðir og við skemmtum okkur mjög vel.“ segir Matthew Robert Anderson, pílagrími. Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira
Pílagrímar gengur berfættir inn í Skálholtskirkju eftir pílagrímaför frá Strandakirkju, Þingvöllum og frá Bæ í Borgarfirði í dag. Fjölmennur hópur tók þátt í göngunni í ár meðal annars átta Kanadabúar sem komu hingað til lands sérstaklega til að taka þátt. Vegalengdin sem fólk gekk í pílagrímagöngunni í ár voru yfir 120 kílómetrar en þó var gengið í áföngum. Hóparnir komu saman við Skálholtskirkju í dag. „Við reyndum að þræða eins mikið og við vissum um fornu leiðirnar milli Strandakirkju og Eyrarbakka og hingað í Skálholt og til dæmis síðasta spölinn hingað upp á túnið gengum við eftir fornum tröðum sem enn þá sjást merki um.“ Segir Halldór Reynisson, starfandi rektor í Skálholti. Þeir sem taka þátt í göngu sem þessari koma víðs vegar að úr þjóðfélaginu og hver og einn hefur sínar forsendur til að taka þátt. „Skálholt var á miðöldum helsti pílagrímastaður íslendinga og íslendingar höfðu mikla helgi af Þorláki. Það er gangan sjálf núorðið sem er markmiðið og það kemur hver og einn í þessa göngu á sínum eigin forsendum. Áður fyrr voru Íslendingar sendir suður til Rómar að skríða þar fyrir kirkjudyrum svona eins og Sturla Sighvatsson í yfirbótsskini. Núna erum við líka bara endurvekja gamla menningarhefð. Ganga fornar götur eins og hingað í Skálholt sem að menn gengu í 800 ár. Þetta hefur meira að segja verið rannsakað af hverju fólk er að fara í þessar göngur sem eru að verða mjög vinsælla í Evrópu og meiri hlutinn er á einhverri andlegri leið.“ 8 Kanadabúar komu sérstaklega til landsins til þess að taka þátt í göngunni hér á á landi í ár. „Fyrir mig var þetta persónulegra því fjölskyldan kom líka með. Tvö barna minna gengu alla leiðina með mér. Við nutum þess. Það var gaman. Það rigndi á okkur, þvílík bleyta, og stundum var kalt og við villtumst aðeins einu sinni en fararstjórarnir voru mjög góðir og við skemmtum okkur mjög vel.“ segir Matthew Robert Anderson, pílagrími.
Mest lesið Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Á leið til Suður-Afríku með syni sína í meðferð vegna úrræðaleysis Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Fleiri fréttir Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Standi ekki til að leggja niður Rás 2 þrátt fyrir boðaða heimild Bæta hjóla- og göngustíga í Breiðholti, Grafarholti og í Elliðaárdal Birkir vill þriðja til fjórða sæti hjá Samfylkingu Lítið snjóflóð féll á snjótroðara í Hlíðarfjalli Tímamótasamningur Sjúkratrygginga og SÁÁ Hætta á snjóflóðum til fjalla í Eyjafirði Sjá meira