Undirbúningur hafinn fyrir brúðkaup ársins Benedikt Bóas skrifar 8. janúar 2019 07:00 Alexandra og Gylfi nýtrúlofuð við sjóinn á Bahamaeyjum. Instagram/@gylfisig23 Alexandra Helga Ívarsdóttir, unnusta Gylfa Þórs Sigurðssonar, er stödd þessa dagana á Ítalíu að undirbúa brúðkaup sitt. Ekki þarf að leggja marga saman til að fá út að þarna verður mikill fans af heimsfrægum stjörnum. Gylfi hefur spilað fótbolta með mörgum af stærstu stjörnum heimsins og er góður vinur til dæmis margra úr enska landsliðinu eins og Harry Kane, Jordans Pickford og fleiri. Þá er hann einnig vinamargur hér heima. Fegurðardísin Alexandra og kærustur og eiginkonur leikmanna liða þar sem Gylfi hefur spilað hafa einnig náð vel saman. Þá hefur skartgripahönnun hennar slegið í gegn og draumurinn um matreiðsluþátt lifir enn. Alexandra þykir einstakur kokkur, og ausa þeir hana lofi sem hafa smakkað hennar lostæti en hún er að læra náttúrulega eldamennsku. Parið trúlofaði sig á Bahamaeyjum nú í sumar. Eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi hélt parið í draumafrí þar sem Gylfi bað hennar. Tilkynnti parið trúlofunina á Instagram. Tímasetningin er enginn tilviljun því ekkert stórmót fer fram í sumar og því verða flest allir lausir til að fjölmenna prúðbúnir til Ítalíu. Alexandra hefur birt myndir af undirbúningi sínum á Instagram en kunnugir segja að hún sé stödd við Como vatnið þar sem hún er að skoða staði þar sem hún mun ganga að eiga sinn heittelskaða. View this post on InstagramWhen wedding planning with future hubby looks like this A post shared by @ alexandrahelga on Jan 7, 2019 at 10:57am PST Birtist í Fréttablaðinu Fótbolti Tímamót Tengdar fréttir The Sun líkir Alexöndru og Gylfa við Beckham hjónin Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og Alexandra Ívarsdóttir eru til umfjöllunar hjá breska miðlinum The Sun en þar er Alexandra kölluð Ísdrottningin og er sagt í greininni að parið sé þekkt sem Beckham parið hér á landi. 28. september 2018 10:30 Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16 Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Sjá meira
Alexandra Helga Ívarsdóttir, unnusta Gylfa Þórs Sigurðssonar, er stödd þessa dagana á Ítalíu að undirbúa brúðkaup sitt. Ekki þarf að leggja marga saman til að fá út að þarna verður mikill fans af heimsfrægum stjörnum. Gylfi hefur spilað fótbolta með mörgum af stærstu stjörnum heimsins og er góður vinur til dæmis margra úr enska landsliðinu eins og Harry Kane, Jordans Pickford og fleiri. Þá er hann einnig vinamargur hér heima. Fegurðardísin Alexandra og kærustur og eiginkonur leikmanna liða þar sem Gylfi hefur spilað hafa einnig náð vel saman. Þá hefur skartgripahönnun hennar slegið í gegn og draumurinn um matreiðsluþátt lifir enn. Alexandra þykir einstakur kokkur, og ausa þeir hana lofi sem hafa smakkað hennar lostæti en hún er að læra náttúrulega eldamennsku. Parið trúlofaði sig á Bahamaeyjum nú í sumar. Eftir heimsmeistaramótið í Rússlandi hélt parið í draumafrí þar sem Gylfi bað hennar. Tilkynnti parið trúlofunina á Instagram. Tímasetningin er enginn tilviljun því ekkert stórmót fer fram í sumar og því verða flest allir lausir til að fjölmenna prúðbúnir til Ítalíu. Alexandra hefur birt myndir af undirbúningi sínum á Instagram en kunnugir segja að hún sé stödd við Como vatnið þar sem hún er að skoða staði þar sem hún mun ganga að eiga sinn heittelskaða. View this post on InstagramWhen wedding planning with future hubby looks like this A post shared by @ alexandrahelga on Jan 7, 2019 at 10:57am PST
Birtist í Fréttablaðinu Fótbolti Tímamót Tengdar fréttir The Sun líkir Alexöndru og Gylfa við Beckham hjónin Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og Alexandra Ívarsdóttir eru til umfjöllunar hjá breska miðlinum The Sun en þar er Alexandra kölluð Ísdrottningin og er sagt í greininni að parið sé þekkt sem Beckham parið hér á landi. 28. september 2018 10:30 Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16 Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46 Mest lesið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Lífið Lögðu til að Gunnar og Halldór deildu Nóbelsverðlaununum Menning Æstur aðdáandi óð í Grande Bíó og sjónvarp Glæsihús augnlæknis til sölu Lífið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Lífið „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Lífið Lögmálið um lítil typpi Lífið Fyrsti íslenskumælandi bóndabærinn slær í gegn Lífið samstarf Fleiri fréttir Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Sjá meira
The Sun líkir Alexöndru og Gylfa við Beckham hjónin Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson og Alexandra Ívarsdóttir eru til umfjöllunar hjá breska miðlinum The Sun en þar er Alexandra kölluð Ísdrottningin og er sagt í greininni að parið sé þekkt sem Beckham parið hér á landi. 28. september 2018 10:30
Gylfi og Alexandra trúlofuð Þau greindu bæði frá þessu á Instagram-reikningum sínum í dag. 9. júlí 2018 15:16
Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu. 9. júlí 2018 10:46