Gylfi og Alexandra syntu með svínunum á Bahamaeyjum Kristín Ólafsdóttir skrifar 9. júlí 2018 10:46 Alexandra og Gylfi tóku sig vel út ásamt svínunum á Instagram. Mynd/Samsett Fótboltakappinn Gylfi Sigurðsson og kærasta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, njóta lífsins á Bahamaeyjum um þessar mundir eftir frábæran árangur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í júní. Parið birti nýverið myndir af sér á hinni frægu Grísaströnd, eða „Pig Beach“. Á myndunum sjást Gylfi og Alexandra sólbrún í flæðarmálinu, ásamt, að því er virðist, afar gæfum svínum. „Við fundum grísina,“ skrifar Alexandra við sína mynd. Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu og verja dögum sínum í sjósund og ætisleit á ströndinni. A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 8, 2018 at 10:43am PDT We found the pigs A post shared by @ alexandrahelga on Jul 8, 2018 at 11:47am PDT Strákarnir í landsliðinu hafa flestir skellt sér í frí eftir að þeir sneru heim af heimsmeistaramótinu. Nokkrir héldu þeir til Miami á Flórída en Gylfi og Alexandra fóru til Bahamaeyja þar sem þau hafa sleikt sólina undanfarna daga. Just the two of us in paradise A post shared by @ alexandrahelga on Jul 2, 2018 at 1:25pm PDT HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00 Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30. júní 2018 14:30 Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Fótboltakappinn Gylfi Sigurðsson og kærasta hans, Alexandra Helga Ívarsdóttir, njóta lífsins á Bahamaeyjum um þessar mundir eftir frábæran árangur íslenska landsliðsins á heimsmeistaramóti karla í knattspyrnu í júní. Parið birti nýverið myndir af sér á hinni frægu Grísaströnd, eða „Pig Beach“. Á myndunum sjást Gylfi og Alexandra sólbrún í flæðarmálinu, ásamt, að því er virðist, afar gæfum svínum. „Við fundum grísina,“ skrifar Alexandra við sína mynd. Grísaströndin á Bahamaeyjum er vinsæll ferðamannastaður og hlýtur nafn sitt af hjörð villtra svína sem þar hafa búsetu og verja dögum sínum í sjósund og ætisleit á ströndinni. A post shared by Gylfi Sigurdsson (@gylfisig23) on Jul 8, 2018 at 10:43am PDT We found the pigs A post shared by @ alexandrahelga on Jul 8, 2018 at 11:47am PDT Strákarnir í landsliðinu hafa flestir skellt sér í frí eftir að þeir sneru heim af heimsmeistaramótinu. Nokkrir héldu þeir til Miami á Flórída en Gylfi og Alexandra fóru til Bahamaeyja þar sem þau hafa sleikt sólina undanfarna daga. Just the two of us in paradise A post shared by @ alexandrahelga on Jul 2, 2018 at 1:25pm PDT
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00 Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30. júní 2018 14:30 Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00 Mest lesið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið Loni Anderson er látin Lífið Áferðarfallegir en óeftirminnilegir fjórmenningar Gagnrýni Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum Lífið Calvin Harris orðinn faðir Lífið Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Lífið Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Lífið Fleiri fréttir Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Samsæri tóbaksframleiðenda í reykfylltum bakherbergjum „Mig langar ekki lengur að deyja“ Loni Anderson er látin „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Calvin Harris orðinn faðir Rod Stewart sýnir Ozzy taka sjálfur í himnaríki Myndaveisla: Ærandi pollagallastemming í Eyjum Skoðanabræður hætta göngu sinni: „Takk fyrir okkur“ Menningarperlan aftur komin í sitt gamla horf Hvetur fólk til að taka sjálfu með „þessu glæsiklofi“ Hermína sem missti folald og móðurlaus Tígull fundu hvort annað „Stundum finnst mér hún vera farin þó hún sé enn á lífi“ Krakkatían: Litla hafmeyjan, Pollapönk og lundar Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Sjá meira
Gylfi Þór: Hefur tekið á en konan fær að sjá mig eftir HM Gylfi Þór Sigurðsson hefur lagt ótrúlega mikið á sig í endurhæfingunni fyrir HM 2018 eftir meiðslin. 13. júní 2018 08:00
Strákarnir okkar njóta lífsins eftir HM Leikmenn íslenska landsliðsins hafa nú lokið leik á heimsmeistaramótinu í fótbolta og komu aftur heim til Íslands á miðvikudagskvöld. Ekki stoppuðu allir lengi hér heima, heldur skelltu sér aftur í sólina og flúðu rigninguna hér á Íslandi. 30. júní 2018 14:30
Sumarmessan: „Stórkostlegt fyrir Gylfa að Rooney sé farinn“ Sumarmessan fór yfir stöðu Gylfa Sigurðssonar hjá Everton í þætti sínum í gærkvöldi. 29. júní 2018 12:00