ADHD samtökin gagnrýna starfsfólk landlæknis harðlega Andri Eysteinsson skrifar 8. janúar 2019 18:15 Alma D. Möller landlæknir og Elín H. Hinriksdóttir formaður ADHD samtakanna. Stöð 2 / Aðsent Stjórn ADHD samtakanna gagnrýnir í ályktun sinni starfsfólk embættis Landlæknis vegna villandi málflutnings. ADHD samtökin segja málflutning embættisins um meintar ofgreiningar og óeðlilegrar notkunar lyfja vegna ADHD ekki byggja á vísindalegum forsendum og sé í besta falli mistúlkun á fyrirliggjandi gögnumÍ frétt Ríkisútvarpsins frá því fyrr í mánuðinum segir að embætti landlæknis óttist að ofvirknigreiningar séu óhóflegar hér á landi, í fyrra hafi þó í fyrsta sinn dregið úr ávísunum lækna á ofvirknilyf eins og Rítalín. Ólafur B. Einarsson sérfræðingur hjá Landlækni segir þetta stórar fréttir enda hafi notkun lyfjanna þrefaldast á árunum 2008 til 2017.Í ályktun samtakanna segir einnig, „Jafnframt felur þetta í sér alvarlega aðdróttun um að íslenskir geðlæknar og sálfræðingar hafi um árabil stundað kerfisbundið fúsk við greiningar á ADHD og læknisfræðilegar ráðleggingar þeim tengdum.“Þessu hafnar stjórn ADHD samtakanna og bendir á að greiningar á ADHD og úrræði þeim tengd, byggi á leiðbeiningum Embættis Landlæknis og ekkert bendi til þess að staðan sé jafn alvarleg og starfsmenn landlæknis gefi nú í skyn.Samtökin krefjast þess að embætti landlæknis dragi til baka dylgjur starfsmanna um ofgreiningar og ofnotkun lyfja vegna ADHD sem samtökin segja að sé til þess eins fallin að ala á fordómum í garð einstaklinga með ADHD. Heilbrigðismál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira
Stjórn ADHD samtakanna gagnrýnir í ályktun sinni starfsfólk embættis Landlæknis vegna villandi málflutnings. ADHD samtökin segja málflutning embættisins um meintar ofgreiningar og óeðlilegrar notkunar lyfja vegna ADHD ekki byggja á vísindalegum forsendum og sé í besta falli mistúlkun á fyrirliggjandi gögnumÍ frétt Ríkisútvarpsins frá því fyrr í mánuðinum segir að embætti landlæknis óttist að ofvirknigreiningar séu óhóflegar hér á landi, í fyrra hafi þó í fyrsta sinn dregið úr ávísunum lækna á ofvirknilyf eins og Rítalín. Ólafur B. Einarsson sérfræðingur hjá Landlækni segir þetta stórar fréttir enda hafi notkun lyfjanna þrefaldast á árunum 2008 til 2017.Í ályktun samtakanna segir einnig, „Jafnframt felur þetta í sér alvarlega aðdróttun um að íslenskir geðlæknar og sálfræðingar hafi um árabil stundað kerfisbundið fúsk við greiningar á ADHD og læknisfræðilegar ráðleggingar þeim tengdum.“Þessu hafnar stjórn ADHD samtakanna og bendir á að greiningar á ADHD og úrræði þeim tengd, byggi á leiðbeiningum Embættis Landlæknis og ekkert bendi til þess að staðan sé jafn alvarleg og starfsmenn landlæknis gefi nú í skyn.Samtökin krefjast þess að embætti landlæknis dragi til baka dylgjur starfsmanna um ofgreiningar og ofnotkun lyfja vegna ADHD sem samtökin segja að sé til þess eins fallin að ala á fordómum í garð einstaklinga með ADHD.
Heilbrigðismál Mest lesið Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Vongóð um stuðning Miðflokksins Innlent Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Innlent Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Erlent Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur Erlent Borgin beri ábyrgð sem eigandi Innlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Sjá meira