Brautryðjandinn byrjuð að tengja stýribúnað á fimm stjörnu hóteli Atli Ísleifsson skrifar 18. febrúar 2020 10:26 Margrét Halldóra Arnarsdóttir hlaut yfirburðarkosningu. Vísir/Baldur „Nú er ég að tengja stýribúnað fyrir hótelherbergi,“ segir Margrét Halldóra Arnarsdóttir, nýkjörinn formaður Félags íslenskra rafvirkja. Margrét Halldóra ræddi við umsjónarmenn Bítisins í morgun í tilefni af því að hún hlaut afburðakosningu sem formaður, en hún verður fyrsta konan til að gegna embættinu. „Það á hver og einn að gera stýrt sínu herbergi – hitanum, ljósunum. Þegar þetta er fimm stjörnu hótel þá þarf þetta að vera flott,“ segir Margrét sem sinnir nú rafmagnsvinnu á framkvæmdasvæði Marriott-hótelsins við Reykjavíkurhöfn. Á kjörskrá voru 1.969 manns og greiddu alls 867 manns atkvæði. Hlaut Margrét Halldóra 725 atkvæði, eða um 84 prósent atkvæða. Borgþór Hjörvarsson, fráfarandi formaður, hlaut um 16 prósent atkvæða. Margrét Halldóra hefur gegnt embætti gjaldkera FÍR síðustu misserin og mun taka við formennsku á aðalfundi sem fram fer í apríl. Félag íslenskra rafvirkja er aðildarfélag að Rafiðnaðarsambandi Íslands, en nýr kjarasamningur félagsmanna Rafviðnaðarsambandsins og Samtaka atvinnulífsins og Samtaka rafverktaka var samþykktur í maí í fyrra með 49 prósent greiddra atkvæða en 47,6 prósent sögðu nei. Rafvirkjar voru verulega ósáttir við samninginn og hefur að hann hefði verið felldur hefðu rafvirkjar setið einir að atkvæðagreiðslu. Hlusta má á viðtalið við Margréti Halldóru í spilaranum að neðan. Félagasamtök Kjaramál Reykjavík Tengdar fréttir Margrét kjörin formaður FÍR fyrst kvenna Margrét Halldóra Arnarsdóttir var í dag kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja, fyrst kvenna. Margrét hlaut afburðakosningu og mun taka við sem formaður á aðalfundi félagsins í apríl næstkomandi. 17. febrúar 2020 23:36 Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. 6. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Fleiri fréttir Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Sjá meira
„Nú er ég að tengja stýribúnað fyrir hótelherbergi,“ segir Margrét Halldóra Arnarsdóttir, nýkjörinn formaður Félags íslenskra rafvirkja. Margrét Halldóra ræddi við umsjónarmenn Bítisins í morgun í tilefni af því að hún hlaut afburðakosningu sem formaður, en hún verður fyrsta konan til að gegna embættinu. „Það á hver og einn að gera stýrt sínu herbergi – hitanum, ljósunum. Þegar þetta er fimm stjörnu hótel þá þarf þetta að vera flott,“ segir Margrét sem sinnir nú rafmagnsvinnu á framkvæmdasvæði Marriott-hótelsins við Reykjavíkurhöfn. Á kjörskrá voru 1.969 manns og greiddu alls 867 manns atkvæði. Hlaut Margrét Halldóra 725 atkvæði, eða um 84 prósent atkvæða. Borgþór Hjörvarsson, fráfarandi formaður, hlaut um 16 prósent atkvæða. Margrét Halldóra hefur gegnt embætti gjaldkera FÍR síðustu misserin og mun taka við formennsku á aðalfundi sem fram fer í apríl. Félag íslenskra rafvirkja er aðildarfélag að Rafiðnaðarsambandi Íslands, en nýr kjarasamningur félagsmanna Rafviðnaðarsambandsins og Samtaka atvinnulífsins og Samtaka rafverktaka var samþykktur í maí í fyrra með 49 prósent greiddra atkvæða en 47,6 prósent sögðu nei. Rafvirkjar voru verulega ósáttir við samninginn og hefur að hann hefði verið felldur hefðu rafvirkjar setið einir að atkvæðagreiðslu. Hlusta má á viðtalið við Margréti Halldóru í spilaranum að neðan.
Félagasamtök Kjaramál Reykjavík Tengdar fréttir Margrét kjörin formaður FÍR fyrst kvenna Margrét Halldóra Arnarsdóttir var í dag kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja, fyrst kvenna. Margrét hlaut afburðakosningu og mun taka við sem formaður á aðalfundi félagsins í apríl næstkomandi. 17. febrúar 2020 23:36 Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. 6. febrúar 2020 19:15 Mest lesið Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Innlent Kallaði eftir aftöku heimilislauss fólks: „Drepa þau bara“ Erlent Þórdís Lóa ætlar ekki fram Innlent Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Innlent Brueckner neitar að ræða við bresk lögregluyfirvöld Erlent Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Innlent Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Innlent Svarar til saka fyrir morð á „blóðuga sunnudeginum“ Erlent Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Innlent Fleiri fréttir Hells Angels á Íslandi hafi aukið umsvif sín og sýnileika Losnar fyrr og fær ekki að koma aftur í 30 ár Komið gott af borgarmálum og meirihlutaslit hafi engin áhrif Töldu nauðsynlegt að taka fast á Hells Angels og Kourani fær endurkomubann Ætlar sér formennsku hjá ungum Sjálfstæðismönnum Úr inniskónum og yfir í hringiðu heimsmálanna Þórdís Lóa ætlar ekki fram Ölvaðir og í annarlegu ástandi Farmur flugvélaeldsneytis hafi ekki uppfyllt gæðastaðla Þjófur fúlsaði við málverkunum en tók nóg af bjór Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Enn deilt um sameiningu: „Í raun sé verið að leggja niður Háskólann á Akureyri“ Vill drónavarnir á Íslandi Fannar bæjarstjóri kveður Grindavík Sundlauginni í Reykholti í Bláskógabyggð lokað í eitt ár Lögreglan vilji kæfa glæpahópa í fæðingu Farið yfir Vítisenglamálið og drónavarnir á Íslandi Neysluvatnið óhreint eftir að aurskriða féll Tæplega fimmtíu komast ekki um borð eftir að neyðarrenna var opnuð fyrir mistök Ekki blettur á ferlinum að missa vinnuna Myndband: Lögregla stóð vörð vegna Vítisenglaveislu Útgjöld vegna útlendingamála lækka um þriðjung Halla mun funda með Xi Jinping 40 ára afmæli Þorlákskirkju fagnað í Þorlákshöfn Vítisenglar lausir úr haldi og týndir ferðamenn Mikilvægt að sýna Grænlendingum stuðning Allir þrír lausir úr haldi Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Sjá meira
Margrét kjörin formaður FÍR fyrst kvenna Margrét Halldóra Arnarsdóttir var í dag kjörin formaður Félags íslenskra rafvirkja, fyrst kvenna. Margrét hlaut afburðakosningu og mun taka við sem formaður á aðalfundi félagsins í apríl næstkomandi. 17. febrúar 2020 23:36
Frambjóðendur til formanns í Félagi íslenskra rafvirkja útilokaðir frá störfum á meðan kosningabarátta varir Harka hefur færst í formannsbaráttu Félags íslenskra rafvirkja. Sitjandi formaður og gjaldkeri félagsins, sem eru tveir í framboði, hafa verið útilokaðir frá skrifstofu og störfum félagsins þar til atkvæðagreiðsla hefur farið fram í næstu viku. 6. febrúar 2020 19:15