Guðjón: Menn héldu að ég væri búinn að tapa glórunni að gera fótboltamann úr honum Anton Ingi Leifsson skrifar 1. apríl 2020 13:00 Guðjón Þórðarson hefur átt glæstan feril sem þjálfari. vísir/daníel Guðjón Þórðarson var gestur í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en eitt verkefni Guðjóns í þættinum var að velja draumalið sitt úr þeim leikmönnum sem hann þjálfaði á Íslandi. Annar miðvörðurinn var Ólafur Adolfsson. Guðjón náði í hann fyrir tímabilið 1992 og lék hann með Skagamönnum næstu sex tímabil við góðan orðstír. Ólafur lék einnig 21 landsleik og skoraði eitt mark. „Þegar ég var með KA þá fór ég og spilaði æfingarleik við Tindastól og þar var einn maður sem gerði Erlingi Kristjánssyni lífið leitt. Það var nú ekki á hverjum degi sem Erlingur Kristjánsson þurfti að hafa fyrir því en þarna var einhver Ólafur Adolfsson sem var norður á Sauðárkróki. Hann gerði Erlingi lífið leitt,“ sagði Guðjón og hélt áfram: „Um haustið ákvað ég að sækja þetta tröll og menn á Skaganum héldu að ég væri loksins búinn að tapa glórunni að gera fótboltamann úr honum en Óli varð feykilega öflugur hafsent. Hann var landsliðsmaður, sterkur varnarmaður og mikill leiðtogi.“ „Hann er ekki bara búinn að vera í fótboltanum heldur einnig í bæjarpólítíkinni og láta til sín taka. Hann er orðinn gegnheill Skagamaður og þetta er eitt af því besta sem ég gerði í fótboltanum var að ná í hann til Skagans.“ Klippa: Sportið í kvöld - Guðjón um Ólaf Adolfsson Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Sportið í kvöld Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira
Guðjón Þórðarson var gestur í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi en eitt verkefni Guðjóns í þættinum var að velja draumalið sitt úr þeim leikmönnum sem hann þjálfaði á Íslandi. Annar miðvörðurinn var Ólafur Adolfsson. Guðjón náði í hann fyrir tímabilið 1992 og lék hann með Skagamönnum næstu sex tímabil við góðan orðstír. Ólafur lék einnig 21 landsleik og skoraði eitt mark. „Þegar ég var með KA þá fór ég og spilaði æfingarleik við Tindastól og þar var einn maður sem gerði Erlingi Kristjánssyni lífið leitt. Það var nú ekki á hverjum degi sem Erlingur Kristjánsson þurfti að hafa fyrir því en þarna var einhver Ólafur Adolfsson sem var norður á Sauðárkróki. Hann gerði Erlingi lífið leitt,“ sagði Guðjón og hélt áfram: „Um haustið ákvað ég að sækja þetta tröll og menn á Skaganum héldu að ég væri loksins búinn að tapa glórunni að gera fótboltamann úr honum en Óli varð feykilega öflugur hafsent. Hann var landsliðsmaður, sterkur varnarmaður og mikill leiðtogi.“ „Hann er ekki bara búinn að vera í fótboltanum heldur einnig í bæjarpólítíkinni og láta til sín taka. Hann er orðinn gegnheill Skagamaður og þetta er eitt af því besta sem ég gerði í fótboltanum var að ná í hann til Skagans.“ Klippa: Sportið í kvöld - Guðjón um Ólaf Adolfsson Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Sportið í kvöld Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Fleiri fréttir Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Börsungar sneru við blaðinu gegn botnliðinu „Við gátum ekki farið mikið neðar“ Fyrsta mark Eggerts í fimmta sigri Brann í röð Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum FH-ingar kláruðu Akureyringa á korteri og jöfnuðu Blika á toppnum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Leik lokið: Þróttur - Tindastóll 1-0 | Eina markið skorað úr fyrstu sókn leiksins Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Uppgjörið: Fram - FHL 2-0 | Fram nældi í sín fyrstu stig í nýliðaslagnum við FHL Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Leipzig jafnaði á elleftu stundu og Bayern þarf enn að bíða Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Mikilvægur sigur Kristianstad og norsku meistararnir náðu í þrjú stig Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni Fyrsti deildarsigur Brøndby á árinu Þriðja jafntefli Düsseldorf í röð en umspilið enn í augsýn Karólína lagði upp sigurmark Leverkusen Tímabilinu líklega lokið hjá Orra „Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“ „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Leggur til bíl ef félagið ákveður að ræna Antony De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum „Finnst þessir fyrstu tveir leikir hræðilegir“ Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Handbolti