Guðjón: Hélt að „fokkerinn“ myndi ekki hafa það norður á Akureyri Anton Ingi Leifsson skrifar 1. apríl 2020 08:45 Guðjón með titilinn 1989. mynd/heimasíða ka Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson segir að titilinn með KA árið 1989 sé afar eftirminnilegur og sá titill sem kom mest á á óvart en KA varð þá Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins. KA vann 2-0 sigur á Keflavík í lokaleiknum og vann deildina með tveimur stigum meira en FH sem hafði fagnað í Krikanum, haldandi að þeir hafi unnið titilinn. Svo var ekki og lærisveinar Guðjóns stóðu uppi með bikarinn. Guðjón var gestur í Sportinu í kvöld í gær þar sem þessi reynslumikli þjálfari fór yfir víðan völl. „Sá sem var óvæntastur og kom mest á óvart og hefur lifað öðruvísi í minningunni er KA sigurinn 1989. Hann er mjög óvæntur en jafnframt mjög skemmtilegur. Hann var unnin á mjög dramatískan hátt,“ sagði Guðjón er hann rifjaði þetta upp í gær. „Svo ekki skemmir fyrir flugferðin þegar við skáluðum í brjáluðu veðri og maður hélt að fokkerinn myndi ekki hafa það norður á Akureyri. Okkur var sama um allt þá því að þá var sigurvíman og það var enginn hræddur því það var bara kampavínsgufa í vélinni og sigurtilfinning.“ Guðjón færði sig yfir til Skagans og ræddi þar gullaldartímabilið sem fór af það. „Það byrjar eiginlega 1991. Ég tek við liðinu ’91 og við fórum upp úr B-deildinni og vinnum deildina strax á fyrsta ári. Síðan vinnum við tvöfalt 1993. Það var svakalegur tími. Ég fór svo í KR í tvö ár og kom svo til baka aftur en Skagatíminn var mjög skemmtilegur og eftirminnilegur.“ Klippa: Sportið í kvöld - Guðjón um titilinn 1989 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Íslenski boltinn Sportið í kvöld Einu sinni var... Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira
Knattspyrnuþjálfarinn Guðjón Þórðarson segir að titilinn með KA árið 1989 sé afar eftirminnilegur og sá titill sem kom mest á á óvart en KA varð þá Íslandsmeistari í knattspyrnu í fyrsta skipti í sögu félagsins. KA vann 2-0 sigur á Keflavík í lokaleiknum og vann deildina með tveimur stigum meira en FH sem hafði fagnað í Krikanum, haldandi að þeir hafi unnið titilinn. Svo var ekki og lærisveinar Guðjóns stóðu uppi með bikarinn. Guðjón var gestur í Sportinu í kvöld í gær þar sem þessi reynslumikli þjálfari fór yfir víðan völl. „Sá sem var óvæntastur og kom mest á óvart og hefur lifað öðruvísi í minningunni er KA sigurinn 1989. Hann er mjög óvæntur en jafnframt mjög skemmtilegur. Hann var unnin á mjög dramatískan hátt,“ sagði Guðjón er hann rifjaði þetta upp í gær. „Svo ekki skemmir fyrir flugferðin þegar við skáluðum í brjáluðu veðri og maður hélt að fokkerinn myndi ekki hafa það norður á Akureyri. Okkur var sama um allt þá því að þá var sigurvíman og það var enginn hræddur því það var bara kampavínsgufa í vélinni og sigurtilfinning.“ Guðjón færði sig yfir til Skagans og ræddi þar gullaldartímabilið sem fór af það. „Það byrjar eiginlega 1991. Ég tek við liðinu ’91 og við fórum upp úr B-deildinni og vinnum deildina strax á fyrsta ári. Síðan vinnum við tvöfalt 1993. Það var svakalegur tími. Ég fór svo í KR í tvö ár og kom svo til baka aftur en Skagatíminn var mjög skemmtilegur og eftirminnilegur.“ Klippa: Sportið í kvöld - Guðjón um titilinn 1989 Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í kvöld er á dagskrá Stöðvar 2 Sports á þriðjudags-, miðvikudags- og fimmtudagskvöldum klukkan 20.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íslenski boltinn Sportið í kvöld Einu sinni var... Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Sjá meira