Innlent

Bítið: Ás­thildur, Kjartan Már, Lilja Dögg, Gunni Helga, og Jónsi í hópi gesta

Atli Ísleifsson skrifar
Gulli Helga og Heimir Karls eru umsjónarmenn Bítisins.
Gulli Helga og Heimir Karls eru umsjónarmenn Bítisins. Vísir/Vilhelm

Kjartan Már Kjartansdóttir, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, Ásthildur Sturludóttir, bæjarstjóri Akureyrarbæjar, voru í hópi viðmælenda Bítismanna í þætti dagsins. Ræddu þau stöðuna á sínum slóðum, nú á tímum kórónuveirunnar.

Klippa: Bítið - Kjartan Már Kjartansson
Klippa: Bítið - Ásthildur Sturludóttir

Þátturinn byrjar klukkan 6:50 og er í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi. Lýkur sjónvarpsþættinum klukkan 9 en heldur svo áfram í útvarpi til klukkan 10.

Klippa: Bítið - Séra Þórhallur Heimisson

Rætt var við séra Þórhallur Heimisson sem býr í Svíþjóð. Hann ræddi hvernig Svíarnir hafa tekið á faraldrinum og sömuleiðis hjónanámskeiðin sín.

Klippa: Bítið - Bryndís Sigurðardóttir

Einnig var rætt við Bryndís Sigurðardóttir smitsjúkdómalækni um stöðu mála og tvo hjúkrunarfræðinga sem nú eru í eldlínunni – þær Berglindi Guðrúnu Chu og Steinunni Ingvarsdóttur.

Klippa: Bítið - Berglind Guðrún Chu og Steinunn Ingvarsdóttir

Sömuleiðis mætti Hulda Jónsdóttir frá Kvíðameðferðarstöðinni og þau Lilja Dögg Alfreðsdóttir menntamálaráðherra og Gunnar Helgason, leikari og rithöfundur, kynntu nýtt lestrarátak.

Klippa: Bítið - Hulda Jónsdóttir Tölgyes
Klippa: Bítið - Lilja Dögg Alfreðsdóttir og Gunnar Helgason

Loks mætti Jón Jósep Snæbjörnsson, Jónsi, og sagði frá hvernig best sé að haga framkomu í netsölu.

Klippa: Bítið - Jón Jósep Snæbjörnsson

Einnig má horfa á Bítið í heild sinni hér.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.