Taylor Swift styrkir þolendur kynferðisofbeldis Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 17. ágúst 2017 13:47 Taylor Swift og Mariska Hargitay saman á sviðinu á tónleikaferðalagi árið 2015. Getty Söngkonan Taylor Swift hefur styrkt góðgerðarsamtökin Joyful Heart Foundation en það var leikkonan Mariska Hargitay sem stofnaði samtökin. Fjárhæðin sem Swift gaf samtökunum hefur ekki verið gefin upp en talsmaður samtakanna sagði í samtali við Huffington Post að þetta hafi verið „stór fjárhagsleg fjárfesting í baráttunni við að binda enda á kynferðisofbeldi.“ Taylor Swift vann á mánudag mál sitt gegn útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum. Fékk hún einn dal í skaðabætur, eins og krafist var. Atvikið átti sér stað árið 2013 og hefur Swift verið hrósað mikið fyrir að kæra manninn fyrir kynferðisofbeldi. Eftir að dómurinn var kveðinn upp á mánudag sagði Swift að hún væri mjög meðvituð um forréttindi sín og getu til þess að geta varið sig í réttarhöldum sem þessum. Lofaði Swift að á næstunni myndi hún hjálpa öðrum að láta rödd sína heyrast með því að gefa til nokkurra góðgerðarfélaga sem hjálpa þolendum kynferðisofbeldis að verja sig. Hargitsy stofnaði samtökin eftir að hafa fengið þúsundir bréfa frá þolendum kynferðisofbeldis en hún leikur lögreglukonu í þáttunum Law and Order: Special Victims Unit. Taylor og Hargitay eru vinkonur og leikkonan er ein þeirra sem lék í myndbandi söngkonunnar við lagið Bad Blood. Tengdar fréttir Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Fleiri fréttir Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Sjá meira
Söngkonan Taylor Swift hefur styrkt góðgerðarsamtökin Joyful Heart Foundation en það var leikkonan Mariska Hargitay sem stofnaði samtökin. Fjárhæðin sem Swift gaf samtökunum hefur ekki verið gefin upp en talsmaður samtakanna sagði í samtali við Huffington Post að þetta hafi verið „stór fjárhagsleg fjárfesting í baráttunni við að binda enda á kynferðisofbeldi.“ Taylor Swift vann á mánudag mál sitt gegn útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum. Fékk hún einn dal í skaðabætur, eins og krafist var. Atvikið átti sér stað árið 2013 og hefur Swift verið hrósað mikið fyrir að kæra manninn fyrir kynferðisofbeldi. Eftir að dómurinn var kveðinn upp á mánudag sagði Swift að hún væri mjög meðvituð um forréttindi sín og getu til þess að geta varið sig í réttarhöldum sem þessum. Lofaði Swift að á næstunni myndi hún hjálpa öðrum að láta rödd sína heyrast með því að gefa til nokkurra góðgerðarfélaga sem hjálpa þolendum kynferðisofbeldis að verja sig. Hargitsy stofnaði samtökin eftir að hafa fengið þúsundir bréfa frá þolendum kynferðisofbeldis en hún leikur lögreglukonu í þáttunum Law and Order: Special Victims Unit. Taylor og Hargitay eru vinkonur og leikkonan er ein þeirra sem lék í myndbandi söngkonunnar við lagið Bad Blood.
Tengdar fréttir Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35 Mest lesið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Lífið Stórt hlutverk og gefandi að vera stjúpforeldri þótt réttindin séu engin Áskorun „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Lífið Fleiri fréttir Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Sjá meira
Bar sigur úr býtum í máli gegn útvarpsmanni Taylor Swift hefur unnið mál sitt gegn fyrrverandi útvarpsmanni sem hún sakaði um að hafa káfað á berum rassi sínum í myndatöku. 14. ágúst 2017 23:35