Fimmtán hundruð króna komugjald hefði skilað 6 milljörðum í ríkissjóð Birgir Olgeirsson skrifar 15. maí 2017 15:17 Frá Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Vísir/Eyþór Miðað við fjölda flugfarþega árið 2015 hefðu tekjur af 1.500 króna komugjaldi numið um 2.568 milljónum króna og Íslendingar hefðu greitt um 26 prósent af gjaldinu, eða 675 milljónir króna. Komugjald hefði numið 3.456 milljónum króna árið 2016 og þar af 23 prósent verið greidd af Íslendingum, eða 804 milljónir króna. Miðað við áætlanir Isavia um farþegafjölda yfirstandandi árs yrðu tekjur af komugjaldi um 4.206 milljónir króna og 20 prósent greidd af Íslendingum, eða 845 milljónir króna.Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við svari Oddnýjar G. Harðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar um komugjald flugfarþega. Þar er spurt hverjar tekjur ríkissjóðs hefðu orðið ef komugjald að upphæð 1.500 krónum hefði verið innheimt af hverjum flugfarþega sem kom til landsins á árunum 2015 til 2016 og hver hefði skiptingin orðið á milli íslenskra greiðenda og erlendra. Þá var einnig spurt hverjar tekjur ríkissjóðs yrðu ef komugjald að upphæð 1.500 krónum yrði innheimt af hverjum flugfarþega sem kæmi hingað til lands árið 2017, miðað við áætlanir um fjölda flugfarþega og hver yrði þá skiptingin á milli íslenskra greiðenda og erlendra. Við áætlun tekna af komugjaldi á flugfarþega var stuðst við gögn Ferðamálastofu um brottfarir farþega um Keflavíkurflugvöll. Niðurstöðuna er að finna í eftirfarandi töflu þar sem fram koma áætlaðar tekjur ríkissjóðs af 1.500 króna komugjaldi á hvern flugfarþega við komu til Íslands fyrir árin 2015–2017 og skiptingu þess milli íslenskra greiðenda og erlendra. Fjárhæðir eiga aðeins við um millilandaflug til landsins og eru í milljónum króna.Þá var spurt hvort það þurfi að innheimta sambærilegt gjald af farþegum í innanlandsflugi, ef innheimta á komugjald af farþegum sem koma hingað til lands. Í svari fjármálaráðherra kemur fram möguleikar löggjafans til að leggja mismunandi komugjald á farþega í millilandaflugi og innanlandsflugi sæti verulegum takmörkunum vegna ákvæða í EES-samningnum, Chicago-sáttmálanum og samkvæmt dómi EFTA-dómstólsins. Alþingi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira
Miðað við fjölda flugfarþega árið 2015 hefðu tekjur af 1.500 króna komugjaldi numið um 2.568 milljónum króna og Íslendingar hefðu greitt um 26 prósent af gjaldinu, eða 675 milljónir króna. Komugjald hefði numið 3.456 milljónum króna árið 2016 og þar af 23 prósent verið greidd af Íslendingum, eða 804 milljónir króna. Miðað við áætlanir Isavia um farþegafjölda yfirstandandi árs yrðu tekjur af komugjaldi um 4.206 milljónir króna og 20 prósent greidd af Íslendingum, eða 845 milljónir króna.Þetta kemur fram í svari Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra við svari Oddnýjar G. Harðardóttur, þingmanns Samfylkingarinnar um komugjald flugfarþega. Þar er spurt hverjar tekjur ríkissjóðs hefðu orðið ef komugjald að upphæð 1.500 krónum hefði verið innheimt af hverjum flugfarþega sem kom til landsins á árunum 2015 til 2016 og hver hefði skiptingin orðið á milli íslenskra greiðenda og erlendra. Þá var einnig spurt hverjar tekjur ríkissjóðs yrðu ef komugjald að upphæð 1.500 krónum yrði innheimt af hverjum flugfarþega sem kæmi hingað til lands árið 2017, miðað við áætlanir um fjölda flugfarþega og hver yrði þá skiptingin á milli íslenskra greiðenda og erlendra. Við áætlun tekna af komugjaldi á flugfarþega var stuðst við gögn Ferðamálastofu um brottfarir farþega um Keflavíkurflugvöll. Niðurstöðuna er að finna í eftirfarandi töflu þar sem fram koma áætlaðar tekjur ríkissjóðs af 1.500 króna komugjaldi á hvern flugfarþega við komu til Íslands fyrir árin 2015–2017 og skiptingu þess milli íslenskra greiðenda og erlendra. Fjárhæðir eiga aðeins við um millilandaflug til landsins og eru í milljónum króna.Þá var spurt hvort það þurfi að innheimta sambærilegt gjald af farþegum í innanlandsflugi, ef innheimta á komugjald af farþegum sem koma hingað til lands. Í svari fjármálaráðherra kemur fram möguleikar löggjafans til að leggja mismunandi komugjald á farþega í millilandaflugi og innanlandsflugi sæti verulegum takmörkunum vegna ákvæða í EES-samningnum, Chicago-sáttmálanum og samkvæmt dómi EFTA-dómstólsins.
Alþingi Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Eldgos hafið Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Innlent Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni Innlent „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ Innlent Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Innlent Fleiri fréttir Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Skoða hvort gosið breyti heimsókn von der Leyen Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Fallegt og ekkert smágos Eldgos hafið Samhjálp „hálfnuð í mark“ og endurskipuleggur Kaffistofuna Göngumaður slapp ómeiddur úr sjálfheldu við Hestskarð Ólöf Tara yrði hissa en þakklát að gangan sé tileinkuð henni „Ekki bara fávísir hitabeltisbúar sem eru að detta á hausinn“ Yfirleitt Íslendingar sem aki utan vega Skipstjóri handtekinn talinn vera undir áhrifum „Ég var örugglega getinn í Land Rover“ „Valda fleiri húðkrabbameinum en sígarettur lungnakrabbameini“ Göngumaður í sjálfheldu við Hestskarð Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Sjá meira