Greiddu með hverjum farþega Sigurður Mikael Jónsson skrifar 2. apríl 2019 07:30 Akranes á siglingu milli Akraness og Reykjavíkur. vísir/anton brink Kostnaður Reykjavíkurborgar og Akraneskaupstaðar við hvern farþega í tilraun með siglingar þeirra á milli árið 2017 nam átta þúsund krónum. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja að betur hefði farið á því að niðurgreiða almenningssamgöngur á landi. Fulltrúar Sjálfstæðisf lokksins lögðu fram fyrirspurn í borgarráði í febrúar þar sem óskað var upplýsinga um fjölda farþega í flóasiglingum Sæferða árið 2017. Um var að ræða samning milli Sæferða ehf., borgarinnar og Akraneskaupstaðar um tilraunaverkefni til hálfs árs þar sem sveitarfélögin tvö lögðu alls 30 milljónir króna til stuðnings verkefninu. Svar barst á fimmtudag þar sem segir að frá og með júní til og með nóvember 2017 hafi ferjan flutt alls 3.652 farþega. Góður rómur var gerður að ferjusiglingunum meðal notenda á sínum tíma en verkefnið sigldi í strand. Ferjan stóðst ekki kröfur og var skilað til Noregs. Fulltrúum Sjálfstæðisflokksins svíður kostnaðurinn og reiknast þeim til að sveitarfélögin hafi, miðað við farþegafjölda, greitt 8.050 krónur með hverjum sæfara og segja í bókun: „Þessir fjármunir hefðu nýst betur í almenningssamgöngur á landi, enda er hér mikil niðurgreiðsla á hvern farmiða.“ Akranes Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Samgöngur Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira
Kostnaður Reykjavíkurborgar og Akraneskaupstaðar við hvern farþega í tilraun með siglingar þeirra á milli árið 2017 nam átta þúsund krónum. Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins telja að betur hefði farið á því að niðurgreiða almenningssamgöngur á landi. Fulltrúar Sjálfstæðisf lokksins lögðu fram fyrirspurn í borgarráði í febrúar þar sem óskað var upplýsinga um fjölda farþega í flóasiglingum Sæferða árið 2017. Um var að ræða samning milli Sæferða ehf., borgarinnar og Akraneskaupstaðar um tilraunaverkefni til hálfs árs þar sem sveitarfélögin tvö lögðu alls 30 milljónir króna til stuðnings verkefninu. Svar barst á fimmtudag þar sem segir að frá og með júní til og með nóvember 2017 hafi ferjan flutt alls 3.652 farþega. Góður rómur var gerður að ferjusiglingunum meðal notenda á sínum tíma en verkefnið sigldi í strand. Ferjan stóðst ekki kröfur og var skilað til Noregs. Fulltrúum Sjálfstæðisflokksins svíður kostnaðurinn og reiknast þeim til að sveitarfélögin hafi, miðað við farþegafjölda, greitt 8.050 krónur með hverjum sæfara og segja í bókun: „Þessir fjármunir hefðu nýst betur í almenningssamgöngur á landi, enda er hér mikil niðurgreiðsla á hvern farmiða.“
Akranes Birtist í Fréttablaðinu Reykjavík Samgöngur Mest lesið Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Fleiri fréttir Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Sjá meira