Ríkisstjórnin hampaði góðverkum forveranna Bjarki Ármannsson skrifar 3. maí 2016 17:43 Frétt sem birtist á vef forsætisráðuneytisins í dag byggði á tölum fyrir árið 2013. Vísir/Vilhelm Frétt sem birtist á vef forsætisráðuneytisins í dag og hermdi að jöfnuður tekna væri meiri á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum byggði á röngum upplýsingum. Fréttin var sögð byggja á tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, fyrir árið 2014 en hið rétta er að tölurnar ná yfir árið 2013. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu er beðist velvirðingar á mistökunum. Á vef ráðuneytisins er búið að birta nýja frétt. Upphaflega fréttin frá forsætisráðuneytinu rataði víða í fjölmiðla og vöktu margir stuðningsmenn stjórnarflokkanna athygli á henni. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði hana til að mynda að umtalsefni á Alþingi í dag. Þá deildi Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra meðal annarra fréttinni á Facebook-síðu sinni.Ljóst er þó að tölur Eurostat mótast frekar af tíð síðustu ríkisstjórnar en þeirrar sem tók við eftir þingkosningarnar 2013. Athygli vekur að málið var til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi í morgun undir liðnum „Meiri tekjujöfnuður á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum.“Í frétt Eyjunnar um málið segir að tölur Eurostat byggi á Evrópsku lífskjararannsókninni og að þeir endurspegli tekjudreifingu ársins á undan hvert sinn. Upplýsingar um tekjudreifingu fyrir árið 2014 liggi ekki fyrir enn. Alþingi Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira
Frétt sem birtist á vef forsætisráðuneytisins í dag og hermdi að jöfnuður tekna væri meiri á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum byggði á röngum upplýsingum. Fréttin var sögð byggja á tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, fyrir árið 2014 en hið rétta er að tölurnar ná yfir árið 2013. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu er beðist velvirðingar á mistökunum. Á vef ráðuneytisins er búið að birta nýja frétt. Upphaflega fréttin frá forsætisráðuneytinu rataði víða í fjölmiðla og vöktu margir stuðningsmenn stjórnarflokkanna athygli á henni. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði hana til að mynda að umtalsefni á Alþingi í dag. Þá deildi Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra meðal annarra fréttinni á Facebook-síðu sinni.Ljóst er þó að tölur Eurostat mótast frekar af tíð síðustu ríkisstjórnar en þeirrar sem tók við eftir þingkosningarnar 2013. Athygli vekur að málið var til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi í morgun undir liðnum „Meiri tekjujöfnuður á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum.“Í frétt Eyjunnar um málið segir að tölur Eurostat byggi á Evrópsku lífskjararannsókninni og að þeir endurspegli tekjudreifingu ársins á undan hvert sinn. Upplýsingar um tekjudreifingu fyrir árið 2014 liggi ekki fyrir enn.
Alþingi Mest lesið Reiði í Hvíta húsinu: „Demókratar munu sjá eftir þessu“ Erlent Einmana feður snúa vörn í sókn Innlent Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Innlent Grunaður um að myrða stúlku sem fannst látin í skotti Teslu hans Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Innlent Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Innlent Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Innlent Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Innlent Framhlaup hafið í Dyngjujökli Innlent Fleiri fréttir Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sigurður Flosason til liðs við Þjóðkirkjuna Framsóknarmenn í Garðabæ stilla upp og skora á Willum Læknir sem sagður er kenna öllum öðrum um sviptur leyfi Réttarhöld yfir Margréti Löf hefjast Ljóslaust á fjölförnum gatnamótum Umboðsmaður óskar svara um notkun lögreglu á hrákagrímum Rúmlega tvöhundruð skjálftar frá því í gærkvöldi Einmana feður snúa vörn í sókn Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Sjá meira