Ríkisstjórnin hampaði góðverkum forveranna Bjarki Ármannsson skrifar 3. maí 2016 17:43 Frétt sem birtist á vef forsætisráðuneytisins í dag byggði á tölum fyrir árið 2013. Vísir/Vilhelm Frétt sem birtist á vef forsætisráðuneytisins í dag og hermdi að jöfnuður tekna væri meiri á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum byggði á röngum upplýsingum. Fréttin var sögð byggja á tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, fyrir árið 2014 en hið rétta er að tölurnar ná yfir árið 2013. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu er beðist velvirðingar á mistökunum. Á vef ráðuneytisins er búið að birta nýja frétt. Upphaflega fréttin frá forsætisráðuneytinu rataði víða í fjölmiðla og vöktu margir stuðningsmenn stjórnarflokkanna athygli á henni. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði hana til að mynda að umtalsefni á Alþingi í dag. Þá deildi Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra meðal annarra fréttinni á Facebook-síðu sinni.Ljóst er þó að tölur Eurostat mótast frekar af tíð síðustu ríkisstjórnar en þeirrar sem tók við eftir þingkosningarnar 2013. Athygli vekur að málið var til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi í morgun undir liðnum „Meiri tekjujöfnuður á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum.“Í frétt Eyjunnar um málið segir að tölur Eurostat byggi á Evrópsku lífskjararannsókninni og að þeir endurspegli tekjudreifingu ársins á undan hvert sinn. Upplýsingar um tekjudreifingu fyrir árið 2014 liggi ekki fyrir enn. Alþingi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira
Frétt sem birtist á vef forsætisráðuneytisins í dag og hermdi að jöfnuður tekna væri meiri á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum byggði á röngum upplýsingum. Fréttin var sögð byggja á tölum Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins, fyrir árið 2014 en hið rétta er að tölurnar ná yfir árið 2013. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu er beðist velvirðingar á mistökunum. Á vef ráðuneytisins er búið að birta nýja frétt. Upphaflega fréttin frá forsætisráðuneytinu rataði víða í fjölmiðla og vöktu margir stuðningsmenn stjórnarflokkanna athygli á henni. Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, gerði hana til að mynda að umtalsefni á Alþingi í dag. Þá deildi Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra meðal annarra fréttinni á Facebook-síðu sinni.Ljóst er þó að tölur Eurostat mótast frekar af tíð síðustu ríkisstjórnar en þeirrar sem tók við eftir þingkosningarnar 2013. Athygli vekur að málið var til umfjöllunar á ríkisstjórnarfundi í morgun undir liðnum „Meiri tekjujöfnuður á Íslandi en í öðrum Evrópuríkjum.“Í frétt Eyjunnar um málið segir að tölur Eurostat byggi á Evrópsku lífskjararannsókninni og að þeir endurspegli tekjudreifingu ársins á undan hvert sinn. Upplýsingar um tekjudreifingu fyrir árið 2014 liggi ekki fyrir enn.
Alþingi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Fleiri fréttir Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Sjá meira