Innlent

Kórónu­veiru­vaktin: Þriðja vinnu­vikan í sam­komu­banni hafin

Ritstjórn skrifar
Fjölmargar verslanir hafa lokað í Kringlunni vegna ástandsins.
Fjölmargar verslanir hafa lokað í Kringlunni vegna ástandsins. Vísir/Vilhelm

Ný vinnuvika er nú hafin, en tvær vikur eru nú liðnar frá því að samkomubann tók gildi hér á landi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.

Greint var frá því í gær að 1.020 smit hafi nú greinst hér á landi. Eru nú 25 manns á sjúkrahúsi og þar af níu manns á gjörgæslu.

Vísir mun sem fyrr halda áfram að flytja fréttir af nýjustu tíðindum af faraldrinum og afleiðingum hans á daglegt líf Íslandinga. Sömuleiðis verða sagðar fréttir utan úr heimi.

Hægt er að fylgjast með nýjustu tíðindum í vaktinni að neðan.



Athugið. Vísir hvetur lesendur til að skiptast á skoðunum. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Lesendur skulu halda sig við málefnalega og hófstillta umræðu og áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ummæli og/eða umræðu sem fer út fyrir þau mörk. Vísir mun loka á aðgang þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni eða gerast ítrekað brotlegir við ofangreindar umgengnisreglur.

Fleiri fréttir

Sjá meira
×