Framverðir í veirubaráttunni í Víglínunni Heimir Már Pétursson skrifar 29. mars 2020 16:45 Fámenn framvarðasveit fólks með her heilbrigðisstarfsfólks að baki sér er beinlínis á víglínunni í þeirri baráttu sem samfélagið á nú í við hina skæðu kórónuveiru og covid19 sjúkdóminn sem hún veldur. Tveir slíkir framverðir mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í dag. Í fyrri hluta þáttarins er rætt við Má Kristjánsson yfirlækni smitsjúkdómadeildar Landspítalans þar sem öll starfsemi hefur verið endurskipulögð til að efla varnir íslenska heilbrigðiskerfisins og möguleika þess til að taka á afleiðingum þess að þúsundir manna smitist og hundruð manna þurfi á sértækri læknisþjónustu að halda. Svala Jóhannsdóttir verkefnastýra Frú Ragnheiðar hjá Rauða kross Íslands er daglega á vettvangi þar sem viðkæmustu einstaklingar samfélagsins berjast fyrir lífi sínu. Fólk með alvarlega fíknisjúkdóma og neytir vímuefna í æð daglega. Þessi hópur þarf nú að glíma við þurð á ólöglega vímuefnamarkaðnum vegna takmarkana á ferðalögum og aðgangur að bestu meðferð sem er möguleg er ekki alltaf til staðar. Ekki missa af fólkinu sem raunverulega veit hvað er að gerast í kórónu veiru faraldrinum hér á landi sem og annars staðar í heiminmum í Víglínunni. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 17:40 og kemur snemma í kvöld inn á sjónvarpshluta Vísis. Tengdar fréttir Meira en þúsund smit staðfest hér á landi og níu á gjörgæslu Smitum hefur fjölgað um 57 síðan í gær. 29. mars 2020 13:01 Svona var 29. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur var í dag líkt og síðustu daga. 29. mars 2020 13:32 Kórónuveirusmit á sængurlegudeild Kórónuveirusmit kom upp á sængurlegudeild Landspítalans í gærkvöldi. Nýbakaður faðir, sem reyndist smitaður, hafði verið á spítalanum með móður og barni í fimm daga - meðal annars verið á vökudeild. Yfirljósmóðir segir að reglur hafi nú verið hertar. 29. mars 2020 12:00 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fleiri fréttir Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Halda áfram að ræða veiðigjöldin Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Sjá meira
Fámenn framvarðasveit fólks með her heilbrigðisstarfsfólks að baki sér er beinlínis á víglínunni í þeirri baráttu sem samfélagið á nú í við hina skæðu kórónuveiru og covid19 sjúkdóminn sem hún veldur. Tveir slíkir framverðir mæta í Víglínuna til Heimis Más Péturssonar fréttamanns í dag. Í fyrri hluta þáttarins er rætt við Má Kristjánsson yfirlækni smitsjúkdómadeildar Landspítalans þar sem öll starfsemi hefur verið endurskipulögð til að efla varnir íslenska heilbrigðiskerfisins og möguleika þess til að taka á afleiðingum þess að þúsundir manna smitist og hundruð manna þurfi á sértækri læknisþjónustu að halda. Svala Jóhannsdóttir verkefnastýra Frú Ragnheiðar hjá Rauða kross Íslands er daglega á vettvangi þar sem viðkæmustu einstaklingar samfélagsins berjast fyrir lífi sínu. Fólk með alvarlega fíknisjúkdóma og neytir vímuefna í æð daglega. Þessi hópur þarf nú að glíma við þurð á ólöglega vímuefnamarkaðnum vegna takmarkana á ferðalögum og aðgangur að bestu meðferð sem er möguleg er ekki alltaf til staðar. Ekki missa af fólkinu sem raunverulega veit hvað er að gerast í kórónu veiru faraldrinum hér á landi sem og annars staðar í heiminmum í Víglínunni. Þátturinn er í opinni dagskrá á Stöð 2 klukkan 17:40 og kemur snemma í kvöld inn á sjónvarpshluta Vísis.
Tengdar fréttir Meira en þúsund smit staðfest hér á landi og níu á gjörgæslu Smitum hefur fjölgað um 57 síðan í gær. 29. mars 2020 13:01 Svona var 29. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur var í dag líkt og síðustu daga. 29. mars 2020 13:32 Kórónuveirusmit á sængurlegudeild Kórónuveirusmit kom upp á sængurlegudeild Landspítalans í gærkvöldi. Nýbakaður faðir, sem reyndist smitaður, hafði verið á spítalanum með móður og barni í fimm daga - meðal annars verið á vökudeild. Yfirljósmóðir segir að reglur hafi nú verið hertar. 29. mars 2020 12:00 Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fleiri fréttir Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Halda áfram að ræða veiðigjöldin Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Sjá meira
Meira en þúsund smit staðfest hér á landi og níu á gjörgæslu Smitum hefur fjölgað um 57 síðan í gær. 29. mars 2020 13:01
Svona var 29. upplýsingafundurinn vegna kórónuveirunnar Upplýsingafundur var í dag líkt og síðustu daga. 29. mars 2020 13:32
Kórónuveirusmit á sængurlegudeild Kórónuveirusmit kom upp á sængurlegudeild Landspítalans í gærkvöldi. Nýbakaður faðir, sem reyndist smitaður, hafði verið á spítalanum með móður og barni í fimm daga - meðal annars verið á vökudeild. Yfirljósmóðir segir að reglur hafi nú verið hertar. 29. mars 2020 12:00