58 föngum veitt reynslulausn eftir helming refsitímans Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. apríl 2020 18:44 58 föngum, þar af 47 erlendum ríkisborgurum og ellefu Íslendingum, hefur verið veitt reynslulausn eftir helming refsitímans. Vísir/Vilhelm Alls hefur 58 föngum verið veitt reynslulausn eftir helming refsitímans, þar af 47 erlendir ríkisborgarar og ellefu Íslendingar. Þetta kemur fram í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, um reynslulausn fanga. Heimilt er að veita fanga lausn til reynslu þegar helmingur refsitímans er liðinn, þrátt fyrir að hann afpláni refsingu fyrir alvarlegt eða að öðru leyti gróft afbrot, ef mjög sérstakar persónulegar ástæður mæla með því og framkoma og hefðun fangans í refsivistinni hefur verið með ágætum. Þá gildir það sama ef ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa fanga af landi brott að afplánun lokinni liggur fyrir. Á þeim grundvelli hefur 47 föngum með erlent ríkisfang verið vísað úr landi eftir að þeir hafa hlotið reynslulausn eftir að hafa setið helming refsitímans inni. Þá kemur fram í svarinu að hafi fangi tvívegis eða oftar afplánað fangelsisrefsingu verði honum ekki veitt reynslulausn þegar helmingur refsitímans sé liðinn nema sérstakar ástæður mæli til þess. Þó hefur Fangelsismálastofnun ríkisins haft þá viðmiðunarreglu að séu þrjú ár eða lengri tími liðinn frá síðustu afplánun og hegðun fanga með ágætum geti hann fengið reynslulausn eftir helming refsitímans. Einnig er tekið fram að hvert mál sé skoðað sjálfstætt. Fangelsismál Tengdar fréttir Föngum sleppt út fyrr vegna kórónuveirunnar Páll Winkel segir þetta í samræmi við viðbragðsáætlun. 10. mars 2020 13:31 Einangrunin eykst dag frá degi og einmanaleikinn svíður Fjölmargir einstaklingar sitja í fangelsi á Íslandi og á óvissutímum líkt og nú er hætt við að þeir gleymist. Í miklum óstöðuleika upplifir þessi hópur óöryggi og aukna streitu, líkt og flestir aðrir. 27. mars 2020 09:00 Fangelsismálastofnun ríkisins hefur virkjað neyðarstig viðbragðsáætlunar fangelsanna Neyðarstig viðbragðsáætlunar fangelsanna hefur verið virkjuð vegna neyðarstigs sem Almannavarnir lýstu yfir vegna kórónuveirunnar. 8. mars 2020 10:48 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Sjá meira
Alls hefur 58 föngum verið veitt reynslulausn eftir helming refsitímans, þar af 47 erlendir ríkisborgarar og ellefu Íslendingar. Þetta kemur fram í svari Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur, dómsmálaráðherra, við fyrirspurn Helga Hrafns Gunnarssonar, þingmanns Pírata, um reynslulausn fanga. Heimilt er að veita fanga lausn til reynslu þegar helmingur refsitímans er liðinn, þrátt fyrir að hann afpláni refsingu fyrir alvarlegt eða að öðru leyti gróft afbrot, ef mjög sérstakar persónulegar ástæður mæla með því og framkoma og hefðun fangans í refsivistinni hefur verið með ágætum. Þá gildir það sama ef ákvörðun Útlendingastofnunar um að vísa fanga af landi brott að afplánun lokinni liggur fyrir. Á þeim grundvelli hefur 47 föngum með erlent ríkisfang verið vísað úr landi eftir að þeir hafa hlotið reynslulausn eftir að hafa setið helming refsitímans inni. Þá kemur fram í svarinu að hafi fangi tvívegis eða oftar afplánað fangelsisrefsingu verði honum ekki veitt reynslulausn þegar helmingur refsitímans sé liðinn nema sérstakar ástæður mæli til þess. Þó hefur Fangelsismálastofnun ríkisins haft þá viðmiðunarreglu að séu þrjú ár eða lengri tími liðinn frá síðustu afplánun og hegðun fanga með ágætum geti hann fengið reynslulausn eftir helming refsitímans. Einnig er tekið fram að hvert mál sé skoðað sjálfstætt.
Fangelsismál Tengdar fréttir Föngum sleppt út fyrr vegna kórónuveirunnar Páll Winkel segir þetta í samræmi við viðbragðsáætlun. 10. mars 2020 13:31 Einangrunin eykst dag frá degi og einmanaleikinn svíður Fjölmargir einstaklingar sitja í fangelsi á Íslandi og á óvissutímum líkt og nú er hætt við að þeir gleymist. Í miklum óstöðuleika upplifir þessi hópur óöryggi og aukna streitu, líkt og flestir aðrir. 27. mars 2020 09:00 Fangelsismálastofnun ríkisins hefur virkjað neyðarstig viðbragðsáætlunar fangelsanna Neyðarstig viðbragðsáætlunar fangelsanna hefur verið virkjuð vegna neyðarstigs sem Almannavarnir lýstu yfir vegna kórónuveirunnar. 8. mars 2020 10:48 Mest lesið Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Réðst á opinberan starfsmann Innlent Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Innlent Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Innlent Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Innlent Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Erlent Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Innlent Fleiri fréttir Kynfræðsla í fermingarfræðslu: „Þarna er rödd sem upplifir að hún hafi ekki fengið hlustun“ Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Mætti með kíló af kókaíni og sautján kíló af marijúana Fundað á ný í deilu flugumferðarstjóra Þriggja bíla aftanákeyrsla á Kringlumýrarbraut Bein útsending: Ásgeir situr fyrir svörum í þinginu Starfsleyfi skotvallar á Álfsnesi enn á ný fellt úr gildi Ekki hægt að leggja mat á kostnað vegna kulnunar Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Réðst á opinberan starfsmann Bítur eins og lúsmý en er stærra og stingur dýpra Viðstaddir slökktu eldinn að mestu leyti sjálfir Kjalnesingar vilja sjá efndir á loforðinu um Sundabraut Fagfólk flýi skólana verði ekkert gert Kristrún til Grænlands „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Viðgerð á aðalvatnslögn Ísafjarðarbæjar lokið Útilokar ekki afskipti ríkisstjórnarinnar af verkfallinu Reyndi að greiða með fölsuðum seðli „Eins og líf skipti engu máli“ Öflugasti skjálfti í Mýrdalsjökli frá árinu 2023 Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Fellur frá kröfu um meirapróf bænda Þarf ekki lengur tilvísun til sjúkraþjálfara næsta vor Tegundin sé líklega komin til að vera Ofbeldismál gegn kennurum komi upp á öllum skólastigum Bjartsýnn á lausn í vikunni þótt ekki hafi verið boðað til fundar Moskítóflugan og verkfallsaðgerðir flugumferðarstjóra Sjá meira
Föngum sleppt út fyrr vegna kórónuveirunnar Páll Winkel segir þetta í samræmi við viðbragðsáætlun. 10. mars 2020 13:31
Einangrunin eykst dag frá degi og einmanaleikinn svíður Fjölmargir einstaklingar sitja í fangelsi á Íslandi og á óvissutímum líkt og nú er hætt við að þeir gleymist. Í miklum óstöðuleika upplifir þessi hópur óöryggi og aukna streitu, líkt og flestir aðrir. 27. mars 2020 09:00
Fangelsismálastofnun ríkisins hefur virkjað neyðarstig viðbragðsáætlunar fangelsanna Neyðarstig viðbragðsáætlunar fangelsanna hefur verið virkjuð vegna neyðarstigs sem Almannavarnir lýstu yfir vegna kórónuveirunnar. 8. mars 2020 10:48