Karlmaður í bænum Portapique í Novia Scotia í Kanada hefur verið handtekinn grunaður um að hafa skotið á fjölda fólks í bænum skömmu fyrir miðnætti í gær að staðartíma.
lang='en' dir='ltr'> href='https://twitter.com/hashtag/RCMPNS?src=hash&ref_src=twsrc%5Etfw'>#RCMPNS> is responding to a firearms complaint in the #Portapique> area. (Portapique Beach Rd, Bay Shore Rd and Five Houses Rd.) The public is asked to avoid the area and stay in their homes with doors locked at this time. — RCMP, Nova Scotia (@RCMPNS) April 19, 2020>
Lögreglan í Portapique hefur hvorki staðfest hve margir urðu fyrir skoti né hvort einhver hafi látist í árásinni. Hins vegar hefur verið greint frá því að grunaður árásarmaður, hinn 51 árs gamli Gabriel Wortman hafi verið handtekinn.
Wortman er sagður hafa verið klæddur í kanadískan lögreglubúning og um tíma keyrt lögreglubíl. Maðurinn hafi þó aldrei starfað fyrir lögregluna í Kanada.
Gabriel Wortman, suspect in active shooter investigation, is now in custody. More information will be released when available. Thank you for your cooperation and support. #Colchester
— RCMP, Nova Scotia (@RCMPNS) April 19, 2020
Íbúum í bænum var gert að halda sig innandyra á meðan að maðurinn lék lausum hala.