Einn einstaklingur með tvenns konar afbrigði kórónuveirunnar Sylvía Hall skrifar 23. mars 2020 22:29 Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Einstaklingur hér á landi reyndist vera með tvenns konar afbrigði af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Annað afbrigðið var með stökkbreytingu en hitt án stökkbreytingarinnar. Þeir sem smituðust af viðkomandi reyndust vera með þá veiru sem var með stökkbreytingu. Þetta staðfestir Kári Stefánsson í samtali við fréttastofu RÚV en málið var einnig til umfjöllunar í danska miðlinum Information. Að sögn Kára gæti það verið tilviljun að þeir einstaklingar sem smituðust af viðkomandi hafi greinst með veiruna sem hafði stökkbreytinguna. Það gæti þó einnig þýtt að veiran með stökkbreytingunni væri illvígari en það lægi ekki fyrir að svo stöddu. Alls hafa greinst um fjörutíu stökkbreytingar af kórónuveirunni í skimun Íslenskrar erfðagreiningar. Það bendi til þess að hún hafi komið hingað frá fleiri löndum en áður var talið. Í viðtali við Information segir Kári það merkilegt hvernig hægt sé að rekja hverja stökkbreytingu. Sumar komi frá Austurríki, önnur frá Ítalíu og þriðja frá Englandi en hann segir sjö einstaklinga hafa líklega smitast á fótboltaleik í Englandi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Smituðum fjölgar um tuttugu á milli daga Fjöldi þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna hér á landi er nú 588. Er þetta fjölgun um 20 frá því í gær þegar fjöldi smita var 568. 23. mars 2020 13:00 Laus við kórónuveiruna en bragðskynið ekki enn komið til baka Anna Margrét Jónsdóttir, athafnakona, var ein af þeim fyrstu hér á landi sem greindust með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 23. mars 2020 11:00 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Einstaklingur hér á landi reyndist vera með tvenns konar afbrigði af kórónuveirunni sem veldur COVID-19 sjúkdómnum. Annað afbrigðið var með stökkbreytingu en hitt án stökkbreytingarinnar. Þeir sem smituðust af viðkomandi reyndust vera með þá veiru sem var með stökkbreytingu. Þetta staðfestir Kári Stefánsson í samtali við fréttastofu RÚV en málið var einnig til umfjöllunar í danska miðlinum Information. Að sögn Kára gæti það verið tilviljun að þeir einstaklingar sem smituðust af viðkomandi hafi greinst með veiruna sem hafði stökkbreytinguna. Það gæti þó einnig þýtt að veiran með stökkbreytingunni væri illvígari en það lægi ekki fyrir að svo stöddu. Alls hafa greinst um fjörutíu stökkbreytingar af kórónuveirunni í skimun Íslenskrar erfðagreiningar. Það bendi til þess að hún hafi komið hingað frá fleiri löndum en áður var talið. Í viðtali við Information segir Kári það merkilegt hvernig hægt sé að rekja hverja stökkbreytingu. Sumar komi frá Austurríki, önnur frá Ítalíu og þriðja frá Englandi en hann segir sjö einstaklinga hafa líklega smitast á fótboltaleik í Englandi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Smituðum fjölgar um tuttugu á milli daga Fjöldi þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna hér á landi er nú 588. Er þetta fjölgun um 20 frá því í gær þegar fjöldi smita var 568. 23. mars 2020 13:00 Laus við kórónuveiruna en bragðskynið ekki enn komið til baka Anna Margrét Jónsdóttir, athafnakona, var ein af þeim fyrstu hér á landi sem greindust með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 23. mars 2020 11:00 Mest lesið Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Fleiri fréttir „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Sjá meira
Smituðum fjölgar um tuttugu á milli daga Fjöldi þeirra sem greinst hafa með kórónuveiruna hér á landi er nú 588. Er þetta fjölgun um 20 frá því í gær þegar fjöldi smita var 568. 23. mars 2020 13:00
Laus við kórónuveiruna en bragðskynið ekki enn komið til baka Anna Margrét Jónsdóttir, athafnakona, var ein af þeim fyrstu hér á landi sem greindust með kórónuveiruna sem veldur sjúkdómnum COVID-19 23. mars 2020 11:00