Svona voru risatónleikarnir One World: Together at Home Vésteinn Örn Pétursson skrifar 18. apríl 2020 17:40 Sir Elton John verður meðal þeirra sem fram koma. Vísir/EPA Samtökin Global Citizen og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) standa fyrir risastórum viðburði, One World: Together at Home, tileinkuðum Together at Home herferðinni, þar sem fólk er hvatt til að gera hvað það getur til þess að draga úr mögulegri útbreiðslu kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19 til þess að létta undir með heilbrigðiskerfum heimsins. Viðburðurinn, sem verður tvískiptur, skartar mörgum af þekktustu tónlistarmönnum samtímans og verður honum streymt í beinni á netinu. Lesa má meira um viðburðinn hér. Líkt og áður sagði er viðburðurinn tvískiptur, en fyrri hluta hans verður streymt beint á netinu áður en hann verður færðir í línulega dagskrá. Meðal þeirra sem fram koma í fyrri hlutanum eru Jessie J, Ellie Goulding, Niall Horan og Rita Ora. Þegar komið veður í línulega dagskrá verða það svo stórstjörnur á borð við Sir Elton John, Billie Eilish, Sir Paul McCartney, Lady Gaga og Rolling Stones sem taka við hljóðnemanum og trylla lýðinn sem heima situr, rétt eins og tónlistarfólkið. Þó verða það ekki bara tónlistarmenn sem koma fram á viðburðinum, en heilbrigðismálasérfræðingar, framlínustarfsfólk í heilbrigðiskerfum heimsins og leiðtogar ríkja heims koma einnig við sögu. Hér að neðan má fylgjast með One World: Together at Home. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Samtökin Global Citizen og Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) standa fyrir risastórum viðburði, One World: Together at Home, tileinkuðum Together at Home herferðinni, þar sem fólk er hvatt til að gera hvað það getur til þess að draga úr mögulegri útbreiðslu kórónuveirunnar sem valdið getur Covid-19 til þess að létta undir með heilbrigðiskerfum heimsins. Viðburðurinn, sem verður tvískiptur, skartar mörgum af þekktustu tónlistarmönnum samtímans og verður honum streymt í beinni á netinu. Lesa má meira um viðburðinn hér. Líkt og áður sagði er viðburðurinn tvískiptur, en fyrri hluta hans verður streymt beint á netinu áður en hann verður færðir í línulega dagskrá. Meðal þeirra sem fram koma í fyrri hlutanum eru Jessie J, Ellie Goulding, Niall Horan og Rita Ora. Þegar komið veður í línulega dagskrá verða það svo stórstjörnur á borð við Sir Elton John, Billie Eilish, Sir Paul McCartney, Lady Gaga og Rolling Stones sem taka við hljóðnemanum og trylla lýðinn sem heima situr, rétt eins og tónlistarfólkið. Þó verða það ekki bara tónlistarmenn sem koma fram á viðburðinum, en heilbrigðismálasérfræðingar, framlínustarfsfólk í heilbrigðiskerfum heimsins og leiðtogar ríkja heims koma einnig við sögu. Hér að neðan má fylgjast með One World: Together at Home.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tónlist Mest lesið Michael Bolton með ólæknandi krabbamein Lífið Forsalan sögð slá öll fyrri met Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið „Burtu með fordóma“ tónleikar á Selfossi 1. maí Lífið Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Fleiri fréttir Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira