Varar eindregið við heimaprófum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. mars 2020 15:09 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir stóð vaktina á átjánda upplýsingafundinum á nítján dögum fyrr í dag. Svaraði hann spurningum blaðamanna og fór yfir stöðu mála. Vísir/Vilhelm Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir varar við því að fólk sé að taka einhvers konar heimapróf, blóðpróf, til að leggja mat á það hvort það sé með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. „Ég hef heyrt af þessu og það er mjög varasamt að fara út í eitthvað svona. Flest af þessum prófum eru ekki stöðluð og hafa ekki verið rannsökuð almennilega,“ sagði Þórólfur á daglegum upplýsingafundi almannavarna ríkislögreglustjóra, sóttvarnalæknis og landlæknis í dag. Fram kom á fundinum að svo gæti farið að Íslensk erfðagreining þyrfti að hægja aðeins á sér við skimun almennings í ljósi þess að nokkur skortur er á pinnun sem notaðir eru við sýnatöku. Fólk sem átti bókaðan tíma í næstu viku hefur sumt hvert fengið skilaboð í síma um að skimun hafi verið frestað. Þórólfur mælir eindregið gegn því að almenningur taki einhver heimapróf. „Blóðpróf segir einungis til um hvort viðkomandi hafi myndað mótefni eða ekki, það tekur ákveðinn tíma - að minnsta kosti eina til tvær vikur inn í veikindin sjálf - til að mynda mótefni.“ Sóttvarnalæknir var afdráttalaus varðandi prófin. „Ég vara við svona prófum. Þetta gefur mjög falskar niðurstöður. Jafnvel pósitívar niðurstöður og neikvæðar niðurstöður sömuleiðis.“ Fundinn í heild má sjá hér að neðan. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir varar við því að fólk sé að taka einhvers konar heimapróf, blóðpróf, til að leggja mat á það hvort það sé með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. „Ég hef heyrt af þessu og það er mjög varasamt að fara út í eitthvað svona. Flest af þessum prófum eru ekki stöðluð og hafa ekki verið rannsökuð almennilega,“ sagði Þórólfur á daglegum upplýsingafundi almannavarna ríkislögreglustjóra, sóttvarnalæknis og landlæknis í dag. Fram kom á fundinum að svo gæti farið að Íslensk erfðagreining þyrfti að hægja aðeins á sér við skimun almennings í ljósi þess að nokkur skortur er á pinnun sem notaðir eru við sýnatöku. Fólk sem átti bókaðan tíma í næstu viku hefur sumt hvert fengið skilaboð í síma um að skimun hafi verið frestað. Þórólfur mælir eindregið gegn því að almenningur taki einhver heimapróf. „Blóðpróf segir einungis til um hvort viðkomandi hafi myndað mótefni eða ekki, það tekur ákveðinn tíma - að minnsta kosti eina til tvær vikur inn í veikindin sjálf - til að mynda mótefni.“ Sóttvarnalæknir var afdráttalaus varðandi prófin. „Ég vara við svona prófum. Þetta gefur mjög falskar niðurstöður. Jafnvel pósitívar niðurstöður og neikvæðar niðurstöður sömuleiðis.“ Fundinn í heild má sjá hér að neðan.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Heilbrigðismál Samkomubann á Íslandi Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum Sjá meira