Bólusett hvert á fætur öðru í matsalnum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 29. desember 2020 10:33 Einn, tveir og sprauta. Vísir/Vilhelm Bólusetning starfsmanna Landspítalans hófst í matsal Landspítala í Skaftahlíð 24 klukkan 10 í morgun. Síðar í dag hefst bólusetning á Landakoti og Vífilsstöðum. Reiknað er með því að um 770 starfsmenn verði bólusettir á spítalanum í dag og á morgun. Samkvæmt forgangsröðun sóttvarnalæknis og reglugerð um forgangsröðun um bólusetningu við COVID-19, er starfsfólki bráðamóttöku í Fossvogi, bráðamóttöku barna, gjörgæsludeilda og COVID-19 göngudeildar boðin bólusetning. Einnig verður starfsfólki sem tók aukavaktir á þessum deildum í þriðju bylgju COVID-19 boðið bólusetning. Frá bólusetningunni í morgun.Vísir/Vilhelm Alls verður um 770 starfsmönnum spítalans boðin bólusetning í fyrstu umferð sem er magnið sem Landspítali fær úthlutað að þessu sinni. Gert er ráð fyrir að ljúka bólusetningu þessa hóps á morgun. Hver starfsmaður spítalans á fætur öðrum mætir í bólusetningu.Vísir/Vilhelm Starfsmaður fær boð um bólusetningu úr bólusetningarkerfi sóttvarnarlæknis með SMS-skilaboðum í farsíma. Starfsmaður mætir svo á þeim tíma sem er tilgreindur í boðinu í Skaftahlíð 24. Gengið er inn um aðalinngang suðurhúss upp við Miklubraut (gamla Tónabæ). Þar er farið niður í kjallara og eftir stuttum gangi inn í matsal þar sem bólusetning fer fram. Algjör grímuskylda er í öllum byggingum Landspítala. Starfsfólk sem framkvæmir bólusetninguna er með sprittbrúsann við höndina.Vísir/Vilhelm Að lokinni bólusetningu þarf starfsmaður að bíða í 15 mínútur til að fylgjast með hvort að ofnæmisviðbrögð vegna bólusetningarinnar geri vart við sig. Gera þarf ráð fyrir að bólusetningarferlið taki 20-30 mínútur. Eftir biðtímann fer starfsmaður út um hurð á matsal í Skaftahlíð. Starfsfólk sýnir við komu boðin sem það fékk í SMS-skilaboðum.Vísir/Vilhelm Landspítalinn býður upp á tíðar skutluferðir frá Fossvogi og Hringbraut til Skaftahlíðar þessa daga. Landspítalinn Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira
Samkvæmt forgangsröðun sóttvarnalæknis og reglugerð um forgangsröðun um bólusetningu við COVID-19, er starfsfólki bráðamóttöku í Fossvogi, bráðamóttöku barna, gjörgæsludeilda og COVID-19 göngudeildar boðin bólusetning. Einnig verður starfsfólki sem tók aukavaktir á þessum deildum í þriðju bylgju COVID-19 boðið bólusetning. Frá bólusetningunni í morgun.Vísir/Vilhelm Alls verður um 770 starfsmönnum spítalans boðin bólusetning í fyrstu umferð sem er magnið sem Landspítali fær úthlutað að þessu sinni. Gert er ráð fyrir að ljúka bólusetningu þessa hóps á morgun. Hver starfsmaður spítalans á fætur öðrum mætir í bólusetningu.Vísir/Vilhelm Starfsmaður fær boð um bólusetningu úr bólusetningarkerfi sóttvarnarlæknis með SMS-skilaboðum í farsíma. Starfsmaður mætir svo á þeim tíma sem er tilgreindur í boðinu í Skaftahlíð 24. Gengið er inn um aðalinngang suðurhúss upp við Miklubraut (gamla Tónabæ). Þar er farið niður í kjallara og eftir stuttum gangi inn í matsal þar sem bólusetning fer fram. Algjör grímuskylda er í öllum byggingum Landspítala. Starfsfólk sem framkvæmir bólusetninguna er með sprittbrúsann við höndina.Vísir/Vilhelm Að lokinni bólusetningu þarf starfsmaður að bíða í 15 mínútur til að fylgjast með hvort að ofnæmisviðbrögð vegna bólusetningarinnar geri vart við sig. Gera þarf ráð fyrir að bólusetningarferlið taki 20-30 mínútur. Eftir biðtímann fer starfsmaður út um hurð á matsal í Skaftahlíð. Starfsfólk sýnir við komu boðin sem það fékk í SMS-skilaboðum.Vísir/Vilhelm Landspítalinn býður upp á tíðar skutluferðir frá Fossvogi og Hringbraut til Skaftahlíðar þessa daga.
Landspítalinn Heilbrigðismál Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Innlent Hommar mega enn ekki gefa blóð Innlent Ísraelsmenn hafi gengist við skilyrðum vopnahlés Erlent Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Innlent Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Innlent Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Innlent Magnús Þór lést við strandveiðar Innlent Kviðdómur komst að niðurstöðu í fjórum fimm ákæruliða Diddy Erlent Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Innlent Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Innlent Fleiri fréttir Umræðum haldið áfram eftir langan fund þingflokksformanna Hommar mega enn ekki gefa blóð Hvammsvirkjun bíður dóms Hæstaréttar Játaði fjárdrátt og endurgreiðir samkvæmt samkomulagi Matargjöfum Fjölskylduhjálpar hætt: „Stingur okkur í hjartastað“ Tekjur af bjórsölu orðnar meiri en af miðasölu Hryssan Hlökk er „Dekurprinsessa“ hjá Ásmundi Erni Taka þurfi ákvörðun um sameiningu vinstrisins fyrr en síðar Samfélagið fari ekki á hliðina án tíufrétta Yfir helmingur drengja í sjötta bekk lent í slagsmálum Þjónusta sérgreinalækna við börn nú án endurgjalds Mesta fylgi síðan 2009 Börn í slagsmálum, arðbær bjórsala og dekurprinsessa Beðið eftir krufningarskýrslu Stefna á að þrefalda fjölda hjúkrunarrýma í Mosfellsbæ Vill tryggja bráðaviðbragð í Öræfum allan ársins hring Lágkúra og della að mati ráðherra Ræðurnar verði nógu margar til að taka veiðigjöldin af dagskrá Ræddu við sextíu manns í tengslum við hvarf Jóns Þrastar Magnús Þór lést við strandveiðar Seinkun fréttatímans seinkað Andlát í Garðabæ: Úrskurðuð í gæsluvarðhald umfram hámarkslengd Tvöfalt siðgæði EBU mikið áhyggjuefni Landris heldur áfram í Svartsengi Með barnaníðsefni í símanum þegar hann var „laminn í stöppu“ Samstöðin hafi aldrei verið í hættu „Þetta er komið út fyrir öll mörk“ „Held að þau átti sig ekki á því hvað þetta skiptir okkur miklu máli“ Læknanemar fái víst launahækkun Prófessor segir málþófið komið út fyrir öll mörk Sjá meira