Kjöraðstæður fyrir loftmengun í stilltu veðri á gamlárskvöld Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. desember 2020 18:57 Flugeldar um áramót, þegar enginn kórónuveirufaraldur geisaði og halda mátti áramótabrennur. Vilhelm/einkasafn Búast má við köldu, stilltu og björtu veðri á öllu landinu á gamlárskvöld. Flugeldar munu því njóta sín vel en loftgæði verða líkast til mjög léleg. Helga Ívarsdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að hæðarhryggur liggi upp yfir landinu og á gamlársdag, sem er á fimmtudag, verði fínasta vetrarveður um allt land. Samkvæmt spám muni létta til og lægja um kvöldið. „En ókosturinn er í raun sá, sem gott er að benda á, að í svona veðri þegar er svona lítill vindur og stöðugt loft þá safnast loftmengunin saman þannig að það má búast við mjög lélegum loftgæðum í kjölfar flugeldanotkunar. Sem getur verið varasamt fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir því,“ segir Helga. Þetta eigi sérstaklega við um þéttbýli, þar sem mest er skotið upp af fulgeldunum, en veðrið verði í raun eins um allt land. Búast má við frosti á gamlárskvöld og mildast við vesturströndina. Þannig verði vægt frost í Reykjavík, á bilinu 0 til fimm stiga frost, en allt að tólf til fimmtán stiga frosti inn til landsins, að sögn Helgu. Áramótin í ár verða með talsvert öðru sniði en undanfarið hjá landsmönnum sökum kórónuveirufaraldursins. Ekkert verður af áramótabrennum vegna samkomutakmarkanna og þá þarf fólk sömuleiðis að bíða með áramótapartíin. Veður Áramót Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira
Helga Ívarsdóttir veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands segir að hæðarhryggur liggi upp yfir landinu og á gamlársdag, sem er á fimmtudag, verði fínasta vetrarveður um allt land. Samkvæmt spám muni létta til og lægja um kvöldið. „En ókosturinn er í raun sá, sem gott er að benda á, að í svona veðri þegar er svona lítill vindur og stöðugt loft þá safnast loftmengunin saman þannig að það má búast við mjög lélegum loftgæðum í kjölfar flugeldanotkunar. Sem getur verið varasamt fyrir þá sem eru viðkvæmir fyrir því,“ segir Helga. Þetta eigi sérstaklega við um þéttbýli, þar sem mest er skotið upp af fulgeldunum, en veðrið verði í raun eins um allt land. Búast má við frosti á gamlárskvöld og mildast við vesturströndina. Þannig verði vægt frost í Reykjavík, á bilinu 0 til fimm stiga frost, en allt að tólf til fimmtán stiga frosti inn til landsins, að sögn Helgu. Áramótin í ár verða með talsvert öðru sniði en undanfarið hjá landsmönnum sökum kórónuveirufaraldursins. Ekkert verður af áramótabrennum vegna samkomutakmarkanna og þá þarf fólk sömuleiðis að bíða með áramótapartíin.
Veður Áramót Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Erlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Fleiri fréttir Lögregla í eltingaleikjum við afbrotamenn Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Sjá meira