Lífið

Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar með hugljúfa útgáfu af laginu White Christmas

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sverrir og Halldór flytja lagið White Christmas. 
Sverrir og Halldór flytja lagið White Christmas. 

Sverrir Bergmann og Halldór Gunnar mætti í þáttinn Magasín á FM957 á dögunum og fluttu nokkuð þekkt jólalag í beinni útsendingu.

Um er að ræða lagið White Christmas sem hefur í áratugi verið eitt vinsælasta jólalag allra tíma.

Flutningurinn var heldur betur hugljúfur og fallegur enda ekki fyrsta lagið sem þeir flytja saman.

Hér að neðan má sjá flutninginn.
Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.