Meira að gera hjá hrútunum en prestunum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. desember 2020 20:06 Séra Óskar Hafsteinn Óskarsson, prestur í Hruna í Hrunamannahreppi. Hann er með fimm kirkjur í sinni umsjón. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Það er mjög óvenjulegt að vera prestur yfir jólin og hitta ekki sóknarbörnin sín.“ Þetta segir séra Óskar Hafsteinn Óskarsson í Hruna í Hrunamannahreppi, sem notar jólin líka til að sinna kindunum sínum, en nú stendur ástarlífið yfir í fjárhúsinu. Séra Óskar Hafsteinn býr í Hruna með fjölskyldu sinni þar sem Hrunakirkja er. Hann segir mjög sérstakt að vera prestur á tímum heimsfaraldurs. „Já, það er allavega mjög óvenjulegt, það er svona annar taktur í þessu en það er alltaf gaman að vera prestur. Það ræðir ekkert um helgihald, svona opið helgihald. Við erum að reyna að taka upp og senda heim myndbönd úr kirkjunum okkar, helgistundir og svona,“ segir Óskar og bætir við. „Við viljum leggja alúð í þetta, bæði prestur og organisti og kórfólk, að gera þetta vel og reyna að ná til fólks í gegnum þessa tækni þó það toppi ekki það að fá fólkið sitt í kirkjuna, fá að knúsa það á jólunum og takast í hendur, það er hluti af þessu en þetta er áskorun.“ Það er ekkert af fólki sem kemur í Hrunakirkju yfir jólin vegna Covid en í stað þess hefur athöfnum verið streymt heim til fólks.Magnús Hlynur Hreiðarsson Séra Óskar er mikill áhugamaður um íslensku sauðkindina enda með um 130 fjár í Hruna. Nú stendur fengitíminn sem hæst yfir. „Já, það er mikið að gerast í fjárhúsinu, mikið ástarlíf þar. Það var nú oft sagt í eina tíð að desember væri sá mánuður, sem mest væri að gera hjá hrútum og prestum en nú held ég að það séu hrútarnir sem hafa meira að gera en prestarnir,“ segir Óskar og glottir við tönn. Séra Óskar er með fimm hrúta, sem hann notar á ærnar yfir fengitímann. Hér eru tveir þeirra.Magnús Hlynur Hreiðarsson Hrunamannahreppur Þjóðkirkjan Jól Landbúnaður Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Séra Óskar Hafsteinn býr í Hruna með fjölskyldu sinni þar sem Hrunakirkja er. Hann segir mjög sérstakt að vera prestur á tímum heimsfaraldurs. „Já, það er allavega mjög óvenjulegt, það er svona annar taktur í þessu en það er alltaf gaman að vera prestur. Það ræðir ekkert um helgihald, svona opið helgihald. Við erum að reyna að taka upp og senda heim myndbönd úr kirkjunum okkar, helgistundir og svona,“ segir Óskar og bætir við. „Við viljum leggja alúð í þetta, bæði prestur og organisti og kórfólk, að gera þetta vel og reyna að ná til fólks í gegnum þessa tækni þó það toppi ekki það að fá fólkið sitt í kirkjuna, fá að knúsa það á jólunum og takast í hendur, það er hluti af þessu en þetta er áskorun.“ Það er ekkert af fólki sem kemur í Hrunakirkju yfir jólin vegna Covid en í stað þess hefur athöfnum verið streymt heim til fólks.Magnús Hlynur Hreiðarsson Séra Óskar er mikill áhugamaður um íslensku sauðkindina enda með um 130 fjár í Hruna. Nú stendur fengitíminn sem hæst yfir. „Já, það er mikið að gerast í fjárhúsinu, mikið ástarlíf þar. Það var nú oft sagt í eina tíð að desember væri sá mánuður, sem mest væri að gera hjá hrútum og prestum en nú held ég að það séu hrútarnir sem hafa meira að gera en prestarnir,“ segir Óskar og glottir við tönn. Séra Óskar er með fimm hrúta, sem hann notar á ærnar yfir fengitímann. Hér eru tveir þeirra.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Hrunamannahreppur Þjóðkirkjan Jól Landbúnaður Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira