Loftfimleikafólk sem féll til jarðar fær sex milljarða í bætur Hólmfríður Gísladóttir skrifar 22. desember 2020 15:32 Atriðið bar yfirskriftina „Hangið á hárinu“. Bandaríska fyrirtækið Feld Entertainment, sem á meðal annars hringleikahúsið Ringling Brothers and Barnum & Bailey hefur samþykkt að greiða níu fjöllistamönnum jafnvirði 6,7 milljarða króna fyrir slys sem átti sér stað árið 2014. Um var að ræða fjölskyldu-sýningu á Rhode Island, þar sem tjald féll og fjöllistafólkið birtist hangandi í loftinu, að því er virtist á hárinu. Eftir nokkrar sekúndur féllu hinir átta svífandi loftfimleikamenn hins vegar niður og ofan á dansara sem stóð beint fyrir neðan. Fallið var um tíu metrar. Allir fjöllistamennirnir slösuðust alvarlega en enginn lífshættulega. Hins vegar var bataferlið langt og strangt og sumir munu ennþá þurfa að sækja læknisþjónustu og endurhæfingu. „Þetta var upphæð sem öllum okkar megin hugnaðist; þetta var sanngjörn upphæð og þetta var réttlát upphæð að okkar mati,“ sagði Zachary M. Mandell, lögmaður listafólksins, við New York Times. Hann sagði að í sumum tilvikum hefði verið um að ræða meiðsl sem myndu hafa varanleg áhrif á líf fólks og að skaðabæturnar yrðu nýttar til að greiða kostnað. Lögmaðurinn sagði ljóst að nauðsynlegar varúðarráðstafanir hefðu ekki verið gerðar þegar sýningin fór fram en bandaríska vinnueftirlitið (OSHA) komst að þeirri niðurstöðu að slysið hefði mátt rekja til rangrar notkunar á svokölluðum karabínum. Þá benti ekkert til þess að upphengibúnaðurinn hefði verið yfirfarinn og prófaður af sérfræðing áður en hann var notaður í atriðinu. Bandaríkin Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Sjá meira
Um var að ræða fjölskyldu-sýningu á Rhode Island, þar sem tjald féll og fjöllistafólkið birtist hangandi í loftinu, að því er virtist á hárinu. Eftir nokkrar sekúndur féllu hinir átta svífandi loftfimleikamenn hins vegar niður og ofan á dansara sem stóð beint fyrir neðan. Fallið var um tíu metrar. Allir fjöllistamennirnir slösuðust alvarlega en enginn lífshættulega. Hins vegar var bataferlið langt og strangt og sumir munu ennþá þurfa að sækja læknisþjónustu og endurhæfingu. „Þetta var upphæð sem öllum okkar megin hugnaðist; þetta var sanngjörn upphæð og þetta var réttlát upphæð að okkar mati,“ sagði Zachary M. Mandell, lögmaður listafólksins, við New York Times. Hann sagði að í sumum tilvikum hefði verið um að ræða meiðsl sem myndu hafa varanleg áhrif á líf fólks og að skaðabæturnar yrðu nýttar til að greiða kostnað. Lögmaðurinn sagði ljóst að nauðsynlegar varúðarráðstafanir hefðu ekki verið gerðar þegar sýningin fór fram en bandaríska vinnueftirlitið (OSHA) komst að þeirri niðurstöðu að slysið hefði mátt rekja til rangrar notkunar á svokölluðum karabínum. Þá benti ekkert til þess að upphengibúnaðurinn hefði verið yfirfarinn og prófaður af sérfræðing áður en hann var notaður í atriðinu.
Bandaríkin Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent „Ástandið er að versna“ Erlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent