Samherji Kjartans og Ágústs í aðgerð vegna eistnakrabbameins Anton Ingi Leifsson skrifar 18. desember 2020 22:01 Jonas Thorsen skýtur að marki Lyngby fyrr á leiktíðinni. Jan Christensen/Getty Jonas Thorsen, leikmaður AC Horsens, hefur ekki spilað með liðinu undanfarnar vikur og það er góð ástæða fyrir því. Thorsen er samherji Kjartans Henry Finnbogasonar og Ágústs Eðvalds Hlynssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu en hann er þrítugur miðjumaður. Hann gekkst nefnilega undir aðgerð 27. nóvember vegna eistnakrabbameins. Hann segir í samtali við fjölmiðla að hann hafi það gott eftir aðgerðina. Hann bætti einnig við að þetta hafi tekið meira á hans nánustu ættingja en hann sjálfan. Hann mun gangast reglulega undir skoðun næstu fimm árin vegna meinsins. Thorsen hefur spilað níu leiki á þessari leiktíð en óvíst er hvenær hann snýr aftur út á völlinn með Íslendingaliðinu. Horsens er í 11. sætinu í Danmörku, næst neðsta dönsku úrvalsdeildarinnar, með sex stig. Jonas Thorsen blev opereret for testikelkræft den 27. november, og alt gik planmæssigt #sldk https://t.co/KLRPOn9ME7 pic.twitter.com/fbHToCa899— AC Horsens (@AC_Horsens) December 18, 2020 Danski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira
Thorsen er samherji Kjartans Henry Finnbogasonar og Ágústs Eðvalds Hlynssonar hjá danska úrvalsdeildarliðinu en hann er þrítugur miðjumaður. Hann gekkst nefnilega undir aðgerð 27. nóvember vegna eistnakrabbameins. Hann segir í samtali við fjölmiðla að hann hafi það gott eftir aðgerðina. Hann bætti einnig við að þetta hafi tekið meira á hans nánustu ættingja en hann sjálfan. Hann mun gangast reglulega undir skoðun næstu fimm árin vegna meinsins. Thorsen hefur spilað níu leiki á þessari leiktíð en óvíst er hvenær hann snýr aftur út á völlinn með Íslendingaliðinu. Horsens er í 11. sætinu í Danmörku, næst neðsta dönsku úrvalsdeildarinnar, með sex stig. Jonas Thorsen blev opereret for testikelkræft den 27. november, og alt gik planmæssigt #sldk https://t.co/KLRPOn9ME7 pic.twitter.com/fbHToCa899— AC Horsens (@AC_Horsens) December 18, 2020
Danski boltinn Mest lesið Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Arsenal búnir að ná samkomulagi við Madueke Sport Fleiri fréttir EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Sjá meira