Fimm vinsælustu atriði Sóla Hólm Stefán Árni Pálsson skrifar 16. desember 2020 07:01 Sóli og sonurinn bregða sér í allskonar hlutverk. Sólmundur Hólm Sólmundarson hefur farið á kostum í þættinum Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Hólm síðastliðið árið. Sóli er þekktur fyrir það að vera stórgóð eftirherma og tekur hann marga fræga karaktera í íslensku samfélagi einstaklega vel. Hér að neðan má sjá fimm vinsælustu leiknu atriðin þar sem Sóli Hólm og reyndar sonur hans, fara á kostum. Sóli byrjaði þetta allt saman á því að herma eftir Rikka G og endurgerði atriði úr þáttunum Rikki fer til Ameríku. Þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á það atriði 65 þúsund sinnum. Það næstvinsælasta er atriði þegar Sóli hermdi eftir Ingu Sæland og hefur verið horft á það yfir 63 þúsund sinnum. Sóli tók einnig fyrir Sindra Sindrason úr þáttunum Heimsókn og leit við í ísbúðinni Valdísi og heimsótti Önnu Svövu. Eitt vinsælasta atriðið frá Sóla og hans fjölskyldu kom síðan út um síðustu helgi þegar sonur hans Baldvin fór á kostum sem Prins Nutella og hefur verið horft á það atriði 50 þúsund sinnum. Fimmta vinsælasta leikna atriði Sóla Hólm var þegar Sóli Hólm tók viðtal sem fréttamaðurinn Magnús Hlynur Hreiðarsson og það við elsta pabba Íslandssögunnar, Auðunn Blöndal. Íslendingar hafa horft á það atriði 48 þúsund sinnum. Eftirhermuhjólið var einnig mjög vinsæll liður hjá Sóla og Gumma Ben og eru það tvær vinsælustu klippurnar úr þáttum Gumma Ben og Sóla. Eftirhermuhjólið með Sölku Sól og Eyþóri Inga voru gríðarlega vinsæl. Salka Sól með 96 þúsund spilanir og Eyrþór Ingi 84 þúsund spilarnir. Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Grín og gaman Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2020 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira
Sóli er þekktur fyrir það að vera stórgóð eftirherma og tekur hann marga fræga karaktera í íslensku samfélagi einstaklega vel. Hér að neðan má sjá fimm vinsælustu leiknu atriðin þar sem Sóli Hólm og reyndar sonur hans, fara á kostum. Sóli byrjaði þetta allt saman á því að herma eftir Rikka G og endurgerði atriði úr þáttunum Rikki fer til Ameríku. Þegar þessi grein er skrifuð hefur verið horft á það atriði 65 þúsund sinnum. Það næstvinsælasta er atriði þegar Sóli hermdi eftir Ingu Sæland og hefur verið horft á það yfir 63 þúsund sinnum. Sóli tók einnig fyrir Sindra Sindrason úr þáttunum Heimsókn og leit við í ísbúðinni Valdísi og heimsótti Önnu Svövu. Eitt vinsælasta atriðið frá Sóla og hans fjölskyldu kom síðan út um síðustu helgi þegar sonur hans Baldvin fór á kostum sem Prins Nutella og hefur verið horft á það atriði 50 þúsund sinnum. Fimmta vinsælasta leikna atriði Sóla Hólm var þegar Sóli Hólm tók viðtal sem fréttamaðurinn Magnús Hlynur Hreiðarsson og það við elsta pabba Íslandssögunnar, Auðunn Blöndal. Íslendingar hafa horft á það atriði 48 þúsund sinnum. Eftirhermuhjólið var einnig mjög vinsæll liður hjá Sóla og Gumma Ben og eru það tvær vinsælustu klippurnar úr þáttum Gumma Ben og Sóla. Eftirhermuhjólið með Sölku Sól og Eyþóri Inga voru gríðarlega vinsæl. Salka Sól með 96 þúsund spilanir og Eyrþór Ingi 84 þúsund spilarnir.
Föstudagskvöld með Gumma Ben og Sóla Grín og gaman Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2020 Mest lesið RÚV hættir við Söngvakeppnina Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Magnús Eiríksson er látinn Lífið Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Lífið Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech Lífið Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Lífið Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Lífið Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Lífið Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Lífið Gagnrýni ársins 2025: Jólahelvíti, ómerkilegir þættir og vonbrigði á stóra sviðinu Gagnrýni Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Tónlistarpar fékk draumaprins í síðbúna jólagjöf Sonurinn kominn með nafn Plötuverslun sniðgengur Björk og tekur tónlist hennar úr hillum Hverjum var boðið á Bessastaði og hverjum ekki? Allt að 450 þúsund bíógestir á einu ári Gugga fer yfir eineltið, frægðina og eftirpartýið með Drake Smurði kúk um allt stofugólfið þar til hann kafnaði úti í horni Hvað vildu Íslendingar vita á árinu 2025? Olli sjálfum sér vonbrigðum í sturtunni Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Kallar Sóla klónabarnið sitt Mótmælir söfnuninni: „Ég myndi frekar stinga byssu upp í rassgatið á mér“ Uppáhaldsatriðin að mati höfunda Skaupsins Golfkúlan hafnaði í höfði forsætisráðherra Barnabarn Íþróttaálfsins á leiðinni Íslenski Johnny Cash á rúntinum með Bítinu Scary Movie-stjarna látin Sjá meira