Aron og Heimir færast nær botninum í Katar Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. desember 2020 19:38 Íslendingaliðið í Katar er í botnbaráttu vísir/Getty Fjölmargir íslenskir knattspyrnumenn voru í eldlínunni með sínum liðum víða um heim í dag. Það var Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni þegar Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF höfðu betur gegn Horsens. Jón Dagur lék fyrstu 80 mínúturnar fyrir AGF á meðan Kjartan Henry Finnbogason spilaði fyrstu 60 mínúturnar fyrir Horsens en Ágúst Hlynsson sat allan tímann á varamannabekk Horsens. Í Noregi komu Emil Pálsson og Viðar Ari Jónsson báðir við sögu í 1-1 jafntefli Sandefjord og Odd. Emil hóf leik en Viðar Ari kom inn af bekknum á 59.mínútu. Sandefjord siglir lygnan sjó um miðja deild fyrir lokaumferðina. Í Grikklandi spilaði Sverrir Ingi Ingason allan leikinn þegar lið hans, PAOK, tapaði 1-0 fyrir Aris. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn á miðju Al Arabi þegar liðið beið lægri hlut fyrir Al Duhail í Katar. Brasilíumaðurinn Edmilson Junior gerði bæði mörk Al Duhail í 2-0 sigri. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í þriðja neðsta sæti deildarinnar með sex stig eftir níu leiki. Fyrr í dag spilaði Alfreð Finnbogason síðustu 20 mínúturnar þegar Augsburg gerði 2-2 jafntefli við Schalke í þýsku úrvalsdeildinni. Danski boltinn Norski boltinn Katarski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Sjá meira
Það var Íslendingaslagur í dönsku úrvalsdeildinni þegar Jón Dagur Þorsteinsson og félagar í AGF höfðu betur gegn Horsens. Jón Dagur lék fyrstu 80 mínúturnar fyrir AGF á meðan Kjartan Henry Finnbogason spilaði fyrstu 60 mínúturnar fyrir Horsens en Ágúst Hlynsson sat allan tímann á varamannabekk Horsens. Í Noregi komu Emil Pálsson og Viðar Ari Jónsson báðir við sögu í 1-1 jafntefli Sandefjord og Odd. Emil hóf leik en Viðar Ari kom inn af bekknum á 59.mínútu. Sandefjord siglir lygnan sjó um miðja deild fyrir lokaumferðina. Í Grikklandi spilaði Sverrir Ingi Ingason allan leikinn þegar lið hans, PAOK, tapaði 1-0 fyrir Aris. Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson lék allan leikinn á miðju Al Arabi þegar liðið beið lægri hlut fyrir Al Duhail í Katar. Brasilíumaðurinn Edmilson Junior gerði bæði mörk Al Duhail í 2-0 sigri. Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í þriðja neðsta sæti deildarinnar með sex stig eftir níu leiki. Fyrr í dag spilaði Alfreð Finnbogason síðustu 20 mínúturnar þegar Augsburg gerði 2-2 jafntefli við Schalke í þýsku úrvalsdeildinni.
Danski boltinn Norski boltinn Katarski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Sjá meira