Ramos sagður tilbúinn að hlusta á önnur tilboð Anton Ingi Leifsson skrifar 12. desember 2020 08:01 Er Ramos á leið burt frá þeim hvítklæddu í Madríd? Nicolò Campo/Getty Samningur Sergio Ramos, varnarmanns og fyrirliða Real Madrid, rennur út næsta sumar og nú segja spænskir miðlar frá því að spænski fyrirliðinn sé byrjaður að líta í kringum sig. Miklar viðræður hafa átt sér stað á milli Ramos og Real Madrid en ekki er nein lausn í sjónmáli. Frá byrjun janúar getur Ramos því rætt við önnur lið og spænska útvarpsstöðin Ondo Cero segir Ramos hugsa um að yfirgefa félagið. Hann er talinn horfa til meðal annars Englands og mun hann ekki ýta tilboðum úr ensku úrvalsdeildinni út af borðinu en ekki er reiknað með að Ramos eigi í erfiðleikum með að finna sér nýtt lið þrátt fyrir að vera orðinn 34 ára. Hann hefur spilað 660 leiki fyrir Real Madrid og einnig 178 leiki fyrir spænska landsliðið. Hann hefur unnið átján titla fyrir bæði Real og spænska liðið en Real er talið vilja lækka launin hjá félaginu og það gæti fælt Ramos burt. PSG hefur áður verið orðað við Ramos en þeir eru taldir vera reiðubúnir að bjóða honum þriggja ára samning með átján milljónir evra í vasann á hverju einasta ári. Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði þó í viðtali eftir leik Real á dögunum að hann hefði engar áhyggjur af því að Ramos yrði ekki áfram hjá félaginu. Hann hefur spilað með Real frá 2005 er hann kom frá Sevilla. Sergio Ramos 'ready to QUIT Real Madrid' when his contract expires next summer https://t.co/V2y1eHe2Y0— MailOnline Sport (@MailSport) December 11, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Sjá meira
Miklar viðræður hafa átt sér stað á milli Ramos og Real Madrid en ekki er nein lausn í sjónmáli. Frá byrjun janúar getur Ramos því rætt við önnur lið og spænska útvarpsstöðin Ondo Cero segir Ramos hugsa um að yfirgefa félagið. Hann er talinn horfa til meðal annars Englands og mun hann ekki ýta tilboðum úr ensku úrvalsdeildinni út af borðinu en ekki er reiknað með að Ramos eigi í erfiðleikum með að finna sér nýtt lið þrátt fyrir að vera orðinn 34 ára. Hann hefur spilað 660 leiki fyrir Real Madrid og einnig 178 leiki fyrir spænska landsliðið. Hann hefur unnið átján titla fyrir bæði Real og spænska liðið en Real er talið vilja lækka launin hjá félaginu og það gæti fælt Ramos burt. PSG hefur áður verið orðað við Ramos en þeir eru taldir vera reiðubúnir að bjóða honum þriggja ára samning með átján milljónir evra í vasann á hverju einasta ári. Zinedine Zidane, stjóri Real, sagði þó í viðtali eftir leik Real á dögunum að hann hefði engar áhyggjur af því að Ramos yrði ekki áfram hjá félaginu. Hann hefur spilað með Real frá 2005 er hann kom frá Sevilla. Sergio Ramos 'ready to QUIT Real Madrid' when his contract expires next summer https://t.co/V2y1eHe2Y0— MailOnline Sport (@MailSport) December 11, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Fótbolti Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Fleiri fréttir Arnór Ingvi skoraði og lagði upp áður en hann fór meiddur af velli Snýr heim í toppliðið sem dreymir um Bestu Treyja Shilton og medalía Pelé til sölu Man Utd reynir við Sesko en horfir einnig til Chelsea Víkingur mætir líklega Bröndby ef liðið kemst áfram Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Sjá meira