Færð getur spillst á fjallvegum á Austfjörðum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. desember 2020 06:52 Eins og sést á þessu úrkomuspákorti Veðurstofunnar fyrir klukkan 15 í dag verður ofankoman að mestu leyti bundin við austurhelming landsins. Veðurstofa Íslands Það verður hægt vaxandi norðaustlæg átt á landinu í dag. Það fer að snjóa austanlands og síðar einnig norðvestan auk þess sem það er spáð rigningu syðst en annars úrkomulitlu veðri. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar eru ferðalangar varaðir við því að færð gæti spillst á fjallvegum á Austfjörðum í dag og ættu þeir sem hyggja á ferðalög því að kynna sér vel veður og færð áður en lagt er af stað. Smám saman hlýnar í veðri og það fer svo að rigna við norður- og austurströndina í kvöld. Á morgun er spáð ákveðinni austanátt og rigningu eða slyddu með köflum í flestum landshlutum en allhvöss eða hvöss norðaustanátt á Vestfjörðum og frekar milt veður. Dagana á eftir er spáð áframhaldandi mildum austanáttum og vætu með köflum, þó einkum suðaustanlands. Veðurhorfur á landinu: Suðaustlæg átt, 8-15 m/s og dálítil slydda eða snjókoma með köflum SV-til, rigning við ströndina, en hægara og yfirleitt bjartviðri norðan og austan til. Frost yfirleitt 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum NA-lands, en frostlaust við S-ströndina. Gengur í norðaustan 10-18 m/s upp úr hádegi, hvassast NV-lands og fer að snjóa á A-verðu landinu, síðar einnig á NV-landi, en rigning eða slydda við sjávarsíðuna um kvöldið. Úrkomulaust að kalla í öðrum landshlutum. Hiti víða 0 til 6 stig í dag, en vægt frost inn til landsins. Austlæg átt, 8-15 m/s og rigning eða slydda með köflum á morgun, en norðaustan 13-20 á Vestfjörðum, hvassast á annesjum. Hiti 1 til 7 stig, hlýjast syðst. Á fimmtudag: Austlæg átt, 8-15 m/s og rigning eða slydda með köflum, en norðaustan 13-20 og snjókoma NV-til fram á kvöld. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst. Á föstudag, laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag: Ákveðin austlæg átt og rigning með köflum SA-til, en dálitlar skúrir eða slydduél í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig. Veður Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Þar eru ferðalangar varaðir við því að færð gæti spillst á fjallvegum á Austfjörðum í dag og ættu þeir sem hyggja á ferðalög því að kynna sér vel veður og færð áður en lagt er af stað. Smám saman hlýnar í veðri og það fer svo að rigna við norður- og austurströndina í kvöld. Á morgun er spáð ákveðinni austanátt og rigningu eða slyddu með köflum í flestum landshlutum en allhvöss eða hvöss norðaustanátt á Vestfjörðum og frekar milt veður. Dagana á eftir er spáð áframhaldandi mildum austanáttum og vætu með köflum, þó einkum suðaustanlands. Veðurhorfur á landinu: Suðaustlæg átt, 8-15 m/s og dálítil slydda eða snjókoma með köflum SV-til, rigning við ströndina, en hægara og yfirleitt bjartviðri norðan og austan til. Frost yfirleitt 0 til 10 stig, kaldast í innsveitum NA-lands, en frostlaust við S-ströndina. Gengur í norðaustan 10-18 m/s upp úr hádegi, hvassast NV-lands og fer að snjóa á A-verðu landinu, síðar einnig á NV-landi, en rigning eða slydda við sjávarsíðuna um kvöldið. Úrkomulaust að kalla í öðrum landshlutum. Hiti víða 0 til 6 stig í dag, en vægt frost inn til landsins. Austlæg átt, 8-15 m/s og rigning eða slydda með köflum á morgun, en norðaustan 13-20 á Vestfjörðum, hvassast á annesjum. Hiti 1 til 7 stig, hlýjast syðst. Á fimmtudag: Austlæg átt, 8-15 m/s og rigning eða slydda með köflum, en norðaustan 13-20 og snjókoma NV-til fram á kvöld. Hiti 0 til 7 stig, hlýjast syðst. Á föstudag, laugardag, sunnudag, mánudag og þriðjudag: Ákveðin austlæg átt og rigning með köflum SA-til, en dálitlar skúrir eða slydduél í öðrum landshlutum. Hiti 2 til 7 stig.
Veður Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira