Óvissa um ferðaþjónustuna eftir bólusetningu Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 6. desember 2020 12:42 Gylfi Zoëga. Hagfræðingur segir að jákvæðar fréttir af bóluefni geti haft óbein áhrif á efnahagskerfið. Óvissa sé þó um hvað gerist í ferðaþjónustunni þegar búið er að bólusetja flestar þjóðir. Gylfi Zoega, hagfræðingur segir að jákvæðar fréttir af bóluefni geti haft áhrif á gengi hlutabréfa. „Þær fréttir hafa ekki bein áhrif á efnahagslífið en þær gætu haft áhrif á gengi á verði hlutabréfa. Semsagt ekki á markaðinn allan heldur hvaða fyrirtæki fara upp. Síðan auðvitað ef það eru væntingar um að ferðaþjónustan fari í gang aftur þá getur það haft áhrif á krónuna. Flæði á gjaldeyrismarkaði gæti breyst,“ sagði Gylfi Zoega, hagfræðingur. Markaðir um allan heim tóku kipp í byrjun nóvember eftir að fregnir bárust af „þáttaskilum“ í þróun á kórónuveirubóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer og BioNTech. Innilokunin gæti haft afleiðingar Mikil óvissa sé um hvað gerist þegar búið er að bólusetja flestar þjóðir. „Því við vitum ekki hvort þessi innilokun fólks hefur haft þau áhrif að útþráin hafi aukist eða hvort menn hafi einfaldlega vanist því að vera heima hjá sér. Fundið eitthvað annað að gera en að ferðast til annarra landa.“ Hlusta má á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Gylfa Zoega í Sprengisandi í spilaranum hér fyrir neðan. Búist er við jákvæðum hnykk næsta sumar ef ferðamenn komi til landsins. Það sé þó óvist. Einnig sé óvíst hvort Íslendingar muni ferðast innanlands næsta sumar. „Ef fyrstu áhrifin eru þau, segjum að Íslendingar verði bólusettir fyrr en stóru þjóðirnar og þeir einfaldlega fari. Þá höfum við hvorki erlenda ferðamenn né okkur hér sem er ekki gott fyrir atvinnulífið,“ sagði Gylfi. Þá segir hann lága vexti hafa marga galla. „Ókostirnir eru þeir að ef fasteignaverð hækki mjög mikið og skuldir almennings vaxi. Þap eru ókostir að það er enginn ábati af sparnaði, enginn hvati til að greiða niður lán,“ sagði Gylfi. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Sprengisandur Tengdar fréttir Viðbrögð við bóluefni og Landsréttarmálið á Sprengisandi Viðbrögð hagkerfisins við tíðindum af bóluefni, nýsköpun og viðreisn efnahagslífsins, dómur yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu og staða eldri borgara er á meðal þess sem fjallað verður um á Sprengisandi á Bylgjunni á dag. 6. desember 2020 09:16 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Sjá meira
Gylfi Zoega, hagfræðingur segir að jákvæðar fréttir af bóluefni geti haft áhrif á gengi hlutabréfa. „Þær fréttir hafa ekki bein áhrif á efnahagslífið en þær gætu haft áhrif á gengi á verði hlutabréfa. Semsagt ekki á markaðinn allan heldur hvaða fyrirtæki fara upp. Síðan auðvitað ef það eru væntingar um að ferðaþjónustan fari í gang aftur þá getur það haft áhrif á krónuna. Flæði á gjaldeyrismarkaði gæti breyst,“ sagði Gylfi Zoega, hagfræðingur. Markaðir um allan heim tóku kipp í byrjun nóvember eftir að fregnir bárust af „þáttaskilum“ í þróun á kórónuveirubóluefni lyfjafyrirtækjanna Pfizer og BioNTech. Innilokunin gæti haft afleiðingar Mikil óvissa sé um hvað gerist þegar búið er að bólusetja flestar þjóðir. „Því við vitum ekki hvort þessi innilokun fólks hefur haft þau áhrif að útþráin hafi aukist eða hvort menn hafi einfaldlega vanist því að vera heima hjá sér. Fundið eitthvað annað að gera en að ferðast til annarra landa.“ Hlusta má á viðtal Kristjáns Kristjánssonar við Gylfa Zoega í Sprengisandi í spilaranum hér fyrir neðan. Búist er við jákvæðum hnykk næsta sumar ef ferðamenn komi til landsins. Það sé þó óvist. Einnig sé óvíst hvort Íslendingar muni ferðast innanlands næsta sumar. „Ef fyrstu áhrifin eru þau, segjum að Íslendingar verði bólusettir fyrr en stóru þjóðirnar og þeir einfaldlega fari. Þá höfum við hvorki erlenda ferðamenn né okkur hér sem er ekki gott fyrir atvinnulífið,“ sagði Gylfi. Þá segir hann lága vexti hafa marga galla. „Ókostirnir eru þeir að ef fasteignaverð hækki mjög mikið og skuldir almennings vaxi. Þap eru ókostir að það er enginn ábati af sparnaði, enginn hvati til að greiða niður lán,“ sagði Gylfi.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Efnahagsmál Sprengisandur Tengdar fréttir Viðbrögð við bóluefni og Landsréttarmálið á Sprengisandi Viðbrögð hagkerfisins við tíðindum af bóluefni, nýsköpun og viðreisn efnahagslífsins, dómur yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu og staða eldri borgara er á meðal þess sem fjallað verður um á Sprengisandi á Bylgjunni á dag. 6. desember 2020 09:16 Mest lesið Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Erlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Hvattir til að leggja tímanlega af stað Innlent Beygjuvasarnir stórhættulegir Innlent Halla og Þorbjörg á leið til Kína Innlent Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Erlent Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Innlent Magga Stína komin til Amsterdam Innlent Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Erlent Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Innlent Fleiri fréttir Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Hvattir til að leggja tímanlega af stað Beygjuvasarnir stórhættulegir Kourani fluttur á Klepp Fékk sýn og vakti heimsathygli Vísað út af bókasafni fyrir að drekka inni á salerni Enginn njósni um barnaafmæli borgarinnar Þarf að una áminningu í máli móður í forsjárdeilu Múhameð fær blessun mannanafnanefndar Samfylkingin með mesta fylgi allra flokka Skipaður í embætti skólameistara Framhaldsskólans í Mosó Sigurbjörg skipuð forstjóri Ráðgjafar- og greiningarstöðvar „Sorglegt“ ef börnin lesa ekki Laxness og Íslendingasögur Fyrstu skref til friðar á Gasa tekin og Friðarverðlaunin fara til Venesúela Leggja til tæplega 44 þúsund tonna loðnukvóta Grínaðist með Möggu Stínu: „Fyrsta líflátshótunin kom 18 mínútum seinna“ Magga Stína í flugi á leið til Istanbúl Bein útsending: Árleg friðarráðstefna Höfða Bein útsending: Athafnaborgin Reykjavík kynnt frá ólíkum hliðum Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Brotthvarf Laxness: „Ekkert sem kemur í staðinn fyrir að vera einn í sínum heimi með bók“ Þakklát Möggu Stínu og segir vopnahlé ljósið við enda ganganna Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun“ Söguleg stund Sjá meira
Viðbrögð við bóluefni og Landsréttarmálið á Sprengisandi Viðbrögð hagkerfisins við tíðindum af bóluefni, nýsköpun og viðreisn efnahagslífsins, dómur yfirdeildar Mannréttindadómstóls Evrópu og staða eldri borgara er á meðal þess sem fjallað verður um á Sprengisandi á Bylgjunni á dag. 6. desember 2020 09:16