Hitinn frá hrauninu skýrir hraða myndun byggðar á Brunasandi Kristján Már Unnarsson skrifar 30. nóvember 2020 22:33 Helgi Björnsson og Þóra Ellen Þórhallsdóttir á jörðinni Hruna á Brunasandi, sem þau keyptu fyrir átján árum. Einar Árnason Volgt vatn undan heitu hrauni Skaftárelda í áratugi eftir að gosinu lauk flýtti fyrir landnámi gróðurs á svæði sem áður var svartur jökulsandur. Þetta segir Þóra Ellen Þórhallsdóttir grasafræðingur að hljóti að vera skýringin á því hversvegna ný sveit myndaðist ótrúlega fljótt á Brunasandi. Orustuhóll við hringveginn austan Kirkjubæjarklausturs er helsta kennileiti byggðar sem á engan sinn líka á Íslandi. Hún varð nefnilega til vegna eldgoss og það fyrir aðeins um tvöhundruð árum. Fjallað var um Brunasand í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum Um land allt. Hjónin Helgi Björnsson jöklafræðingur og Þóra Ellen Þórhallsdóttur grasafræðingur eiga sitt annað heimili á jörðinni Hruna, sem byggðist fyrst árið 1825. „Það er eiginlega alveg með ólíkindum að menn skuli hafa stofnað til búsetu hérna bara 40 árum eftir eld,“ segir Þóra Ellen, sem er prófessor í grasafræði við Háskóla Íslands. Hruni er dæmigerð fyrir jarðirnar á Brunasandi. Hún byggðist upp við hraunjaðarinn þar sem lindir og lækir spretta undan hrauninu. Þessi hluti Skaftáreldahrauns kallast Brunahraun. Fyrir árið 1783 var þarna jökulsandur sem Hverfisfljót flæmdist um.Einar Árnason Náttúruvísindamennirnir segja að fyrir Skaftárelda árið 1783 hafi þetta svæði verið jökulsandur - í líkingu við Mýrdalssand og Skeiðarársand. „Það er sem sagt 40 árum eftir að hraunið rennur, þá er orðinn það mikill gróður hérna við jaðarinn – og það eru að koma lindir undan – og allir þessir bæir eru reistir við lindirnar,“ segir Helgi. Alls urðu ellefu bæir til í þessari nýju sveit, sem hlaut nafnið Brunasandur, og flestir byggðir við hraunjaðarinn. „Skýringin á því hlýtur eiginlega að vera sú að allt þetta vatn, sem sprettur undan hrauninu, hefur verið volgt fyrstu áratugina. Það er það, held ég, sem hlýtur að skýra hvað landnám gróðurs er hratt og útbreiðslan mikil,“ segir Þóra Ellen og bendir á að Brunasandur sé að langstærstum hluta algróinn – það sé því ekki réttnefni að kalla hann sand. Hér má sjá frétt Stöðvar 2: Um land allt Skaftárhreppur Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Hraun Skaftárelda skóp nýja sveit eftir Móðuharðindin Skaftáreldum og Móðuharðindunum sem þeim fylgdu hefur verið lýst sem mestu hörmungum Íslandssögunnar. Talið er að fimmtungur þjóðarinnar hafi látist og 75 prósent af bústofni landsmanna fallið af völdum eldgossins í Lakagígum árin 1783-1784. 29. nóvember 2020 22:12 Segir rétta tímann núna til að reisa sex milljarða sveitahótel Hreiðar Hermannsson, eigandi Stracta Hótels á Hellu, er byrjaður á sex milljarða króna framkvæmdum við hótel á eyðijörðinni Orustustöðum austan Kirkjubæjarklausturs. Það verður langstærsti vinnustaður Skaftárhrepps. 9. júlí 2020 21:49 Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. 26. júlí 2020 22:10 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Orustuhóll við hringveginn austan Kirkjubæjarklausturs er helsta kennileiti byggðar sem á engan sinn líka á Íslandi. Hún varð nefnilega til vegna eldgoss og það fyrir aðeins um tvöhundruð árum. Fjallað var um Brunasand í fréttum Stöðvar 2 og í þættinum Um land allt. Hjónin Helgi Björnsson jöklafræðingur og Þóra Ellen Þórhallsdóttur grasafræðingur eiga sitt annað heimili á jörðinni Hruna, sem byggðist fyrst árið 1825. „Það er eiginlega alveg með ólíkindum að menn skuli hafa stofnað til búsetu hérna bara 40 árum eftir eld,“ segir Þóra Ellen, sem er prófessor í grasafræði við Háskóla Íslands. Hruni er dæmigerð fyrir jarðirnar á Brunasandi. Hún byggðist upp við hraunjaðarinn þar sem lindir og lækir spretta undan hrauninu. Þessi hluti Skaftáreldahrauns kallast Brunahraun. Fyrir árið 1783 var þarna jökulsandur sem Hverfisfljót flæmdist um.Einar Árnason Náttúruvísindamennirnir segja að fyrir Skaftárelda árið 1783 hafi þetta svæði verið jökulsandur - í líkingu við Mýrdalssand og Skeiðarársand. „Það er sem sagt 40 árum eftir að hraunið rennur, þá er orðinn það mikill gróður hérna við jaðarinn – og það eru að koma lindir undan – og allir þessir bæir eru reistir við lindirnar,“ segir Helgi. Alls urðu ellefu bæir til í þessari nýju sveit, sem hlaut nafnið Brunasandur, og flestir byggðir við hraunjaðarinn. „Skýringin á því hlýtur eiginlega að vera sú að allt þetta vatn, sem sprettur undan hrauninu, hefur verið volgt fyrstu áratugina. Það er það, held ég, sem hlýtur að skýra hvað landnám gróðurs er hratt og útbreiðslan mikil,“ segir Þóra Ellen og bendir á að Brunasandur sé að langstærstum hluta algróinn – það sé því ekki réttnefni að kalla hann sand. Hér má sjá frétt Stöðvar 2:
Um land allt Skaftárhreppur Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Hraun Skaftárelda skóp nýja sveit eftir Móðuharðindin Skaftáreldum og Móðuharðindunum sem þeim fylgdu hefur verið lýst sem mestu hörmungum Íslandssögunnar. Talið er að fimmtungur þjóðarinnar hafi látist og 75 prósent af bústofni landsmanna fallið af völdum eldgossins í Lakagígum árin 1783-1784. 29. nóvember 2020 22:12 Segir rétta tímann núna til að reisa sex milljarða sveitahótel Hreiðar Hermannsson, eigandi Stracta Hótels á Hellu, er byrjaður á sex milljarða króna framkvæmdum við hótel á eyðijörðinni Orustustöðum austan Kirkjubæjarklausturs. Það verður langstærsti vinnustaður Skaftárhrepps. 9. júlí 2020 21:49 Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. 26. júlí 2020 22:10 Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Líkamsárás á veitingastað Innlent Fleiri fréttir Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Líkamsárás á veitingastað Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ Sjá meira
Hraun Skaftárelda skóp nýja sveit eftir Móðuharðindin Skaftáreldum og Móðuharðindunum sem þeim fylgdu hefur verið lýst sem mestu hörmungum Íslandssögunnar. Talið er að fimmtungur þjóðarinnar hafi látist og 75 prósent af bústofni landsmanna fallið af völdum eldgossins í Lakagígum árin 1783-1784. 29. nóvember 2020 22:12
Segir rétta tímann núna til að reisa sex milljarða sveitahótel Hreiðar Hermannsson, eigandi Stracta Hótels á Hellu, er byrjaður á sex milljarða króna framkvæmdum við hótel á eyðijörðinni Orustustöðum austan Kirkjubæjarklausturs. Það verður langstærsti vinnustaður Skaftárhrepps. 9. júlí 2020 21:49
Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. 26. júlí 2020 22:10