Sjáðu mörkin úr stærsta tapi Þjóðverja í 89 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2020 15:31 Spánverjar fagna en Þjóðverjar eru niðurlútir. getty/Burak Akbulut Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 6-0 stórsigri á Þýskalandi í Sevilla í gær. Þetta var stærsta tap Þjóðverja í keppnisleik í sögunni og stærsta tap þeirra síðan þeir töpuðu með sömu markatölu fyrir Austurríkismönnum í vináttulandsleik 1931, eða fyrir 89 árum. Ferran Torres, leikmaður Manchester City, skoraði þrennu í leiknum í gær. Álvaro Morata, Rodri og Mikel Oyarzabal voru einnig á skotskónum. Fabian Ruíz, sem kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik, lagði upp þrjú marka Spánverja. Spánn er komið í úrslit Þjóðadeildarinnar á næsta ári ásamt Frakklandi. Það kemur svo í ljós í kvöld Belgía eða Danmörk eða Ítalía, Holland og Pólland fylgja þeim í úrslitin. Spánverjar voru miklu sterkari í leiknum í gær, voru 70 prósent með boltann og áttu 23 skot gegn aðeins tveimur Þjóðverja. Þýskaland hefur aðeins unnið þrjá af átta leikjum sínum á þessu ári og fengið á sig sautján mörk í þeim. Eftir leikinn í gær sagði Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, að liðið væri greinilega ekki komið jafn langt og þeir héldu. Hann sagði þó enn bera traust til leikmanna sinna. Mörkin úr leik Spánar og Þýskalands í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Spánn 6-0 Þýskaland Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Spánn niðurlægði Þýskaland Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi. 17. nóvember 2020 21:34 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 6-0 stórsigri á Þýskalandi í Sevilla í gær. Þetta var stærsta tap Þjóðverja í keppnisleik í sögunni og stærsta tap þeirra síðan þeir töpuðu með sömu markatölu fyrir Austurríkismönnum í vináttulandsleik 1931, eða fyrir 89 árum. Ferran Torres, leikmaður Manchester City, skoraði þrennu í leiknum í gær. Álvaro Morata, Rodri og Mikel Oyarzabal voru einnig á skotskónum. Fabian Ruíz, sem kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik, lagði upp þrjú marka Spánverja. Spánn er komið í úrslit Þjóðadeildarinnar á næsta ári ásamt Frakklandi. Það kemur svo í ljós í kvöld Belgía eða Danmörk eða Ítalía, Holland og Pólland fylgja þeim í úrslitin. Spánverjar voru miklu sterkari í leiknum í gær, voru 70 prósent með boltann og áttu 23 skot gegn aðeins tveimur Þjóðverja. Þýskaland hefur aðeins unnið þrjá af átta leikjum sínum á þessu ári og fengið á sig sautján mörk í þeim. Eftir leikinn í gær sagði Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, að liðið væri greinilega ekki komið jafn langt og þeir héldu. Hann sagði þó enn bera traust til leikmanna sinna. Mörkin úr leik Spánar og Þýskalands í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Spánn 6-0 Þýskaland
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Spánn niðurlægði Þýskaland Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi. 17. nóvember 2020 21:34 Mest lesið Segir rugl að ætla að ræða United Enski boltinn Ótrúleg endurkoma Stólanna í Kósóvó Körfubolti Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Enski boltinn Solskjær í viðræður við United Enski boltinn Leikmanni Tindastóls var meinaður aðgangur inn í landið Körfubolti Uppgjörið:Njarðvík - KR 106-75| Miklir yfirburðir í toppslagnum Körfubolti Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Fótbolti Elvar eitraður í endurkomu Körfubolti „Við tókum ekki mikið frí“ Sport Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Íslenski boltinn Fleiri fréttir Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Logi út af í hálfleik í bikartapi Lærisveinn Heimis að finna taktinn Alsælir Alsíringar áfram eftir dramatík Solskjær í viðræður við United Norðmenn bjartsýnir á að Haaland færi þeim HM-titil Áfall fyrir City: Dias frá í allt að sex vikur Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Úrvalslið Alberts sneri baki í hann Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Áttunda félagið í B-deildinni sem skiptir um stjóra í vetur Skotar fá frídag vegna HM Gvardiol þarf að fara í aðgerð og City horfir til Guéhi Greindi sjálfur frá því að hann tæki við Chelsea Roddarinn ánægður með brottrekstur Nancy: „Farinn á pöbbinn að fagna“ Neville segir United að hætta tilraunamennskunni Minningarstund um Åge á stað sem var honum kær: „Huggun á erfiðum tímum“ Solskjær hefur lýst yfir áhuga á að snúa aftur til Manchester United Nígería flaug áfram í átta liða úrslit Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Tekur við Celtic í annað sinn á tímabilinu Draumaráðning Hjörvars sem brosir breitt eftir tíðindi dagsins Salah gulltryggði Egypta áfram í átta liða úrslitin Telur að Arteta myndi íhuga að taka við Manchester United Annar framherji til West Ham Sjá meira
Spánn niðurlægði Þýskaland Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi. 17. nóvember 2020 21:34