Sjáðu mörkin úr stærsta tapi Þjóðverja í 89 ár Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. nóvember 2020 15:31 Spánverjar fagna en Þjóðverjar eru niðurlútir. getty/Burak Akbulut Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 6-0 stórsigri á Þýskalandi í Sevilla í gær. Þetta var stærsta tap Þjóðverja í keppnisleik í sögunni og stærsta tap þeirra síðan þeir töpuðu með sömu markatölu fyrir Austurríkismönnum í vináttulandsleik 1931, eða fyrir 89 árum. Ferran Torres, leikmaður Manchester City, skoraði þrennu í leiknum í gær. Álvaro Morata, Rodri og Mikel Oyarzabal voru einnig á skotskónum. Fabian Ruíz, sem kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik, lagði upp þrjú marka Spánverja. Spánn er komið í úrslit Þjóðadeildarinnar á næsta ári ásamt Frakklandi. Það kemur svo í ljós í kvöld Belgía eða Danmörk eða Ítalía, Holland og Pólland fylgja þeim í úrslitin. Spánverjar voru miklu sterkari í leiknum í gær, voru 70 prósent með boltann og áttu 23 skot gegn aðeins tveimur Þjóðverja. Þýskaland hefur aðeins unnið þrjá af átta leikjum sínum á þessu ári og fengið á sig sautján mörk í þeim. Eftir leikinn í gær sagði Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, að liðið væri greinilega ekki komið jafn langt og þeir héldu. Hann sagði þó enn bera traust til leikmanna sinna. Mörkin úr leik Spánar og Þýskalands í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Spánn 6-0 Þýskaland Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Spánn niðurlægði Þýskaland Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi. 17. nóvember 2020 21:34 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Sjá meira
Spánn tryggði sér sæti í úrslitum Þjóðadeildarinnar með 6-0 stórsigri á Þýskalandi í Sevilla í gær. Þetta var stærsta tap Þjóðverja í keppnisleik í sögunni og stærsta tap þeirra síðan þeir töpuðu með sömu markatölu fyrir Austurríkismönnum í vináttulandsleik 1931, eða fyrir 89 árum. Ferran Torres, leikmaður Manchester City, skoraði þrennu í leiknum í gær. Álvaro Morata, Rodri og Mikel Oyarzabal voru einnig á skotskónum. Fabian Ruíz, sem kom inn á sem varamaður í fyrri hálfleik, lagði upp þrjú marka Spánverja. Spánn er komið í úrslit Þjóðadeildarinnar á næsta ári ásamt Frakklandi. Það kemur svo í ljós í kvöld Belgía eða Danmörk eða Ítalía, Holland og Pólland fylgja þeim í úrslitin. Spánverjar voru miklu sterkari í leiknum í gær, voru 70 prósent með boltann og áttu 23 skot gegn aðeins tveimur Þjóðverja. Þýskaland hefur aðeins unnið þrjá af átta leikjum sínum á þessu ári og fengið á sig sautján mörk í þeim. Eftir leikinn í gær sagði Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, að liðið væri greinilega ekki komið jafn langt og þeir héldu. Hann sagði þó enn bera traust til leikmanna sinna. Mörkin úr leik Spánar og Þýskalands í gær má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Spánn 6-0 Þýskaland
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Spánn niðurlægði Þýskaland Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi. 17. nóvember 2020 21:34 Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Íslenski boltinn „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Sport Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fótbolti Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fleiri fréttir Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Sjá meira
Spánn niðurlægði Þýskaland Spánn gerði sér lítið fyrir og skellti Þýskalandi í Sevilla í kvöld. Lokatölur urðu 6-0 eftir að þeir spænsku höfðu verið 3-0 yfir í leikhléi. 17. nóvember 2020 21:34