Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna undirbýr afsögn Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 5. nóvember 2020 22:29 Mark Esper varnarmálaráðherra Bandaríkjanna er sagður boða afsögn sína. Það er þó í höndum forsetans hvort uppsögning verði tekin til greina. Getty/Greg Nash Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur skrifað uppsagnarbréf að sögn þriggja háttsettra starfsmanna ráðuneytisins. Það er ekki óalgengt að ráðherrar undirbúi afsögn sína þegar styttist í að nýkjörinn forseti taki við til þess að gefa honum tíma til að finna annan í starfið. Það er hins vegar í höndum forsetans hvort hann taki við uppsagnarbréfinu og venju samkvæmt fer það ferli fram eftir að niðurstöður kosninga liggja fyrir. Heimildamenn fréttastofu NBC segja hins vegar að Esper hafi undirbúið uppsagnarbréfið vegna þess að hann sé einn þeirra ráðherra sem talinn er líklegur að skipt yrði út eftir kosningar. Esper er einnig að aðstoða þingmenn í Fulltrúadeildinni við að undirbúa lagabreytingatillögu sem mun fela í sér að nöfnum Bandarískra herstöðva sem nefndar eru eftir herstjórum Suðurríkjasambandsins verði skipt út. NBC segir að það muni Donald Trump Bandaríkjaforseta líklega ekki líka vel og ef tillagan er samþykkt gæti það leitt til þess að Trump reki Esper. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gott samband Íslands og Bandaríkjanna skiptir mestu máli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir góð samskipti Íslands og Bandaríkjanna ekki ráðast af einstökum frambjóðendum. Mestu skipti fyrir Íslendinga að samstarf þjóðanna verði áfram gott. 4. nóvember 2020 21:15 Skömmin gæti skýrt skekkju í spám Eitt sem skýrt gæti skekkju í spám er einfaldlega það að kjósendur skammist sín fyrir að hafa kosið Trump. 4. nóvember 2020 20:29 Utanríkisráðherra segir Íslendinga ráða umfangi hernaðarstarfsemi í landinu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir ekki hægt að taka afstöðu til hugmynda Roberts Burke aðmíráls um framtíðarskipan varnarmála Bandaríkjamanna á Íslandi þar sem þær hafi aldrei verið lagðar fyrir íslensk stjórnvöld. Hins vegar séu hernaðarumsvif að aukast í norður Evrópu almennt. 4. nóvember 2020 19:37 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Hlýnar um helgina Veður Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Sjá meira
Mark Esper, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, hefur skrifað uppsagnarbréf að sögn þriggja háttsettra starfsmanna ráðuneytisins. Það er ekki óalgengt að ráðherrar undirbúi afsögn sína þegar styttist í að nýkjörinn forseti taki við til þess að gefa honum tíma til að finna annan í starfið. Það er hins vegar í höndum forsetans hvort hann taki við uppsagnarbréfinu og venju samkvæmt fer það ferli fram eftir að niðurstöður kosninga liggja fyrir. Heimildamenn fréttastofu NBC segja hins vegar að Esper hafi undirbúið uppsagnarbréfið vegna þess að hann sé einn þeirra ráðherra sem talinn er líklegur að skipt yrði út eftir kosningar. Esper er einnig að aðstoða þingmenn í Fulltrúadeildinni við að undirbúa lagabreytingatillögu sem mun fela í sér að nöfnum Bandarískra herstöðva sem nefndar eru eftir herstjórum Suðurríkjasambandsins verði skipt út. NBC segir að það muni Donald Trump Bandaríkjaforseta líklega ekki líka vel og ef tillagan er samþykkt gæti það leitt til þess að Trump reki Esper.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Gott samband Íslands og Bandaríkjanna skiptir mestu máli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir góð samskipti Íslands og Bandaríkjanna ekki ráðast af einstökum frambjóðendum. Mestu skipti fyrir Íslendinga að samstarf þjóðanna verði áfram gott. 4. nóvember 2020 21:15 Skömmin gæti skýrt skekkju í spám Eitt sem skýrt gæti skekkju í spám er einfaldlega það að kjósendur skammist sín fyrir að hafa kosið Trump. 4. nóvember 2020 20:29 Utanríkisráðherra segir Íslendinga ráða umfangi hernaðarstarfsemi í landinu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir ekki hægt að taka afstöðu til hugmynda Roberts Burke aðmíráls um framtíðarskipan varnarmála Bandaríkjamanna á Íslandi þar sem þær hafi aldrei verið lagðar fyrir íslensk stjórnvöld. Hins vegar séu hernaðarumsvif að aukast í norður Evrópu almennt. 4. nóvember 2020 19:37 Mest lesið Telur sig hafa orðið vitni að aðdraganda drápsins Innlent Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Erlent Bein útsending: Kristrún ávarpar þingið óvænt Innlent Tveir menn fjárkúguðu ungan dreng Innlent Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Erlent Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Aðilar „einfaldlega ekki tilbúnir að teygja sig nógu langt“ Innlent Hlýnar um helgina Veður Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Erlent Fleiri fréttir Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Sjá meira
Gott samband Íslands og Bandaríkjanna skiptir mestu máli Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir góð samskipti Íslands og Bandaríkjanna ekki ráðast af einstökum frambjóðendum. Mestu skipti fyrir Íslendinga að samstarf þjóðanna verði áfram gott. 4. nóvember 2020 21:15
Skömmin gæti skýrt skekkju í spám Eitt sem skýrt gæti skekkju í spám er einfaldlega það að kjósendur skammist sín fyrir að hafa kosið Trump. 4. nóvember 2020 20:29
Utanríkisráðherra segir Íslendinga ráða umfangi hernaðarstarfsemi í landinu Guðlaugur Þór Þórðarson utanríkisráðherra segir ekki hægt að taka afstöðu til hugmynda Roberts Burke aðmíráls um framtíðarskipan varnarmála Bandaríkjamanna á Íslandi þar sem þær hafi aldrei verið lagðar fyrir íslensk stjórnvöld. Hins vegar séu hernaðarumsvif að aukast í norður Evrópu almennt. 4. nóvember 2020 19:37