Venjulegt allsbert íslenskt fólk í umtalaðri auglýsingu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 5. nóvember 2020 01:12 Auglýsingin hefur vakið mikla athygli eftir að hún var frumsýnd í kvöld. Óhætt er að segja að auglýsing sem Brandenburg gerði fyrir fjarskiptafyrirtækið Nova og var frumsýnd í kvöld hafi vakið mikla athygli. Þar má sjá venjulega Íslendinga, ef svo mætti kalla, á Adams- og Evuklæðum einum saman. Enginn filter, enginn glamúr. Í skýringu með auglýsingunni, sem ætlað er að hvetja fólk til að nota úr með appi og hvíla símann, segir að fyrirtækið vilji vekja athygli á mikilvægi geðræktar og hvernig sé hægt að bæta andlega líðan. „Við þurfum að tala aðeins um líkamsvirðingu. Við erum allavega, allskonar og af öllum mögulegum stærðum og gerðum. Hér er nýja auglýsingin okkar í allri sinni dýrð. Ekkert að fela. Ekkert til að skammast sín fyrir. Allir úr.“ Umræða hefur skapast um auglýsinguna á samfélagsmiðlum. Helgi Seljan slær meðal annars á létta strengi við færslu Braga Valdimars, kollega á RÚV og starfsmanns Brandenburg, og segir um að ræða tónlistarmyndband við lagið Það bera sig allir vel með Helga Björns. The real music video tho Holy B’s hit single: “Það bera sig allir vel!” Mjög töff.— Helgi Seljan (@helgiseljan) November 5, 2020 Ragnheiður Júlíusdóttir, landsliðskona í handbolta, sá auglýsinguna á RÚV í kvöld fyrir landsleik Íslands og Litháen í handbolta karla. Þessi nova auglýsing fyrir leikinn 😅— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) November 4, 2020 Fleiri tjáðu sig um auglýsinguna Þessi Nova auglýsing 😂Allavegana verður hún umtalaðasta auglýsing sögunnar— Stefán Arason (@stebbi85) November 4, 2020 Jújú, allir eitthvað að tala um hvað þessi Nova auglýsing sé svaka frábær, en þetta er bara nýju fötin keisarans...— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) November 4, 2020 Hérna.... þessi Nova-auglýsing. Þarf eitthvað að ræða hana? #handbolti #isllth— Helgi Páll Þórisson (@holypoly4) November 4, 2020 Þessi nýja Nova auglýsing er geggjuð! Ekkert kynferðislegt við hana. Bara flottir, mismunandi skrokkar. Meira svona. Þetta er hollt og það hafa allir gott af þessu.— Gissari (@GissurAri) November 4, 2020 Já okey... þessi auglýsing er umm tímamóta auglýsing.... #nova— Freyr Brynjarsson (@FreyrB_5) November 4, 2020 Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira
Óhætt er að segja að auglýsing sem Brandenburg gerði fyrir fjarskiptafyrirtækið Nova og var frumsýnd í kvöld hafi vakið mikla athygli. Þar má sjá venjulega Íslendinga, ef svo mætti kalla, á Adams- og Evuklæðum einum saman. Enginn filter, enginn glamúr. Í skýringu með auglýsingunni, sem ætlað er að hvetja fólk til að nota úr með appi og hvíla símann, segir að fyrirtækið vilji vekja athygli á mikilvægi geðræktar og hvernig sé hægt að bæta andlega líðan. „Við þurfum að tala aðeins um líkamsvirðingu. Við erum allavega, allskonar og af öllum mögulegum stærðum og gerðum. Hér er nýja auglýsingin okkar í allri sinni dýrð. Ekkert að fela. Ekkert til að skammast sín fyrir. Allir úr.“ Umræða hefur skapast um auglýsinguna á samfélagsmiðlum. Helgi Seljan slær meðal annars á létta strengi við færslu Braga Valdimars, kollega á RÚV og starfsmanns Brandenburg, og segir um að ræða tónlistarmyndband við lagið Það bera sig allir vel með Helga Björns. The real music video tho Holy B’s hit single: “Það bera sig allir vel!” Mjög töff.— Helgi Seljan (@helgiseljan) November 5, 2020 Ragnheiður Júlíusdóttir, landsliðskona í handbolta, sá auglýsinguna á RÚV í kvöld fyrir landsleik Íslands og Litháen í handbolta karla. Þessi nova auglýsing fyrir leikinn 😅— Ragnheiður Júl (@RagnheidurJ) November 4, 2020 Fleiri tjáðu sig um auglýsinguna Þessi Nova auglýsing 😂Allavegana verður hún umtalaðasta auglýsing sögunnar— Stefán Arason (@stebbi85) November 4, 2020 Jújú, allir eitthvað að tala um hvað þessi Nova auglýsing sé svaka frábær, en þetta er bara nýju fötin keisarans...— Ragnar Eyþórsson (@raggiey) November 4, 2020 Hérna.... þessi Nova-auglýsing. Þarf eitthvað að ræða hana? #handbolti #isllth— Helgi Páll Þórisson (@holypoly4) November 4, 2020 Þessi nýja Nova auglýsing er geggjuð! Ekkert kynferðislegt við hana. Bara flottir, mismunandi skrokkar. Meira svona. Þetta er hollt og það hafa allir gott af þessu.— Gissari (@GissurAri) November 4, 2020 Já okey... þessi auglýsing er umm tímamóta auglýsing.... #nova— Freyr Brynjarsson (@FreyrB_5) November 4, 2020
Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Tónlist Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Lífið Króli og Birta eignuðust lítinn prins Lífið Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Í leyfi frá skjánum til að styðja eiginmanninn í veikindum Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Fleiri fréttir Nýársbingó Blökastsins á rólegasta degi ársins Þórdís Elva bað poppstjörnunnar Króli og Birta eignuðust lítinn prins Íslendingar tjá sig um skaupið: „Versta skaup ever“ eða það besta í manna minnum? Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Sjá meira