34 einstaklingar sektaðir vegna brota á reglum um sóttkví Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 3. nóvember 2020 12:37 Það eru lögregluembættin í landinu sem rannsaka og gefa út sektir vegna brota á reglum um sóttkví og einangrun. Vísir/Vilhelm Mál 34 einstaklinga eru komin í sektarmeðferð vegna brota á reglum um sóttkví. Þá er mál eins einstaklings komið í sektarmeðferð vegna brota á reglum um einangrun og mál fimm einstaklinga eru enn til afgreiðslu. Tölurnar miðast við málaskrá lögreglu þann 30. október síðastliðinn. Sektarmeðferð þýðir að mál hafi verið komið á það stig að í minnsta lagi hefur verið tekin ákvörðun um að gefa út sekt og sektin sjálf þá verið í vinnslu hjá lögreglu upp í að sekt hefur verið greidd af þeim sem braut af sér. Í svari almannavarna við fyrirspurn fréttastofu um fjölda þeirra sem fengið hafa sekt vegna brota á einangrun eða sóttkví og hvernig sá fjöldi skiptist eftir lögregluumdæmum landsins segir að ekki sé hægt að birta slíkar tölur fyrir hvert embætti fyrir sig. Tölurnar séu svo lágar að þær gætu verið persónurekjanlegar þar sem mjög fáir einstaklingar hafi farið í sóttkví og/eða einangrun á sumum svæðunum. Af þeim 34 einstaklingum sem hafa fengið sekt vegna brota á einangrun voru tíu einstaklingar teknir á höfuðborgarsvæðinu og 26 á landsbyggðinni, þar af þrír í tveimur embættum. Mál þrettán einstaklinga voru skráð í fyrri bylgju faraldursins og 21 einstaklings í þeirri bylgju sem nú gengur yfir. Einn einstaklingur hefur fengið sekt eins og áður segir vegna brota á reglum um einangrun. Mál fimm einstaklinga eru enn til afgreiðslu en um er að ræða brot á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra er hægt að sekta fólk um allt að 250 þúsund krónur fyrir brot á sóttkví og allt að 500 þúsund krónur fyrir brot á einangrun. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira
Mál 34 einstaklinga eru komin í sektarmeðferð vegna brota á reglum um sóttkví. Þá er mál eins einstaklings komið í sektarmeðferð vegna brota á reglum um einangrun og mál fimm einstaklinga eru enn til afgreiðslu. Tölurnar miðast við málaskrá lögreglu þann 30. október síðastliðinn. Sektarmeðferð þýðir að mál hafi verið komið á það stig að í minnsta lagi hefur verið tekin ákvörðun um að gefa út sekt og sektin sjálf þá verið í vinnslu hjá lögreglu upp í að sekt hefur verið greidd af þeim sem braut af sér. Í svari almannavarna við fyrirspurn fréttastofu um fjölda þeirra sem fengið hafa sekt vegna brota á einangrun eða sóttkví og hvernig sá fjöldi skiptist eftir lögregluumdæmum landsins segir að ekki sé hægt að birta slíkar tölur fyrir hvert embætti fyrir sig. Tölurnar séu svo lágar að þær gætu verið persónurekjanlegar þar sem mjög fáir einstaklingar hafi farið í sóttkví og/eða einangrun á sumum svæðunum. Af þeim 34 einstaklingum sem hafa fengið sekt vegna brota á einangrun voru tíu einstaklingar teknir á höfuðborgarsvæðinu og 26 á landsbyggðinni, þar af þrír í tveimur embættum. Mál þrettán einstaklinga voru skráð í fyrri bylgju faraldursins og 21 einstaklings í þeirri bylgju sem nú gengur yfir. Einn einstaklingur hefur fengið sekt eins og áður segir vegna brota á reglum um einangrun. Mál fimm einstaklinga eru enn til afgreiðslu en um er að ræða brot á höfuðborgarsvæðinu og á landsbyggðinni. Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra er hægt að sekta fólk um allt að 250 þúsund krónur fyrir brot á sóttkví og allt að 500 þúsund krónur fyrir brot á einangrun.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Lögreglumál Mest lesið Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Innlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Útskýrði næstu skref fyrir Kristrúnu og kollegum Erlent Fleiri fréttir Læknar á sautján sólarhringa bakvakt „Elvis Presley“ skemmti á hjúkrunarheimili á Selfossi Þótti grunsamlegur og reyndist vera með mikið þýfi á sér Nokkur börn lögð inn vegna flensu og gervigreindarbylting fyrir blinda Skilji ekki þörfina á grenndarkynningu Læknar veigri sér við álaginu við að vinna úti á landi Nágranni brást hratt við og stöðvaði útbreiðslu eldsins Brutu dyrakarm til að bjarga heimilismanni Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Sjá meira