Söngdívurnar fjórar slógu í gegn hjá Ingó Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 31. október 2020 14:02 Sjáðu lögin Killing Me Softly og Natural Woman í fluttningi söngdívanna hjá Ingó í þættinum Í kvöld er gigg. Aðsend mynd Aldrei skal vanmeta mátt tónlistarinnar og sérstaklega ekki á tímum sem þessum. Í þættinum Í kvöld er gigg í gærkvöldi fékk Ingó til sín söngdívurnar fjórar þær Elísabetu Ormslev, Regínu Ósk, Jóhönnu Guðrúnu og Stefaníu Svavars. Mikið var um dýrðir og sungu dívurnar sínar uppáhalds „power-ballöður“ bæði einar og saman. Sum lögin voru greinilega undirbúin og æfð en önnur lög sem Ingó skoraði á þær að syngja með engum fyrirvara. Fyrra lagið í klippunni hér fyrir neðan, Killing Me Softly, var eitt af þeim lögum sem ekki voru undirbúin og er útkoman stórskemmtileg. Seinna lagið er lagið Natural Woman sem dívurnar fluttu saman af mikilli snilld. Njótið. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast alla þættina af Í kvöld er gigg inn á Stöð 2 maraþon. Í kvöld er gigg Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Elísabet Ormslev gefur Celine Dion ekkert eftir Það má með sanni segja að nýjasti þátturinn af Í kvöld er gigg hafi náð að lyfta anda landans eftir erfiðan dag og viku. Gestir Ingó voru fjórar af söngdívum Íslands, þær Elísabet Ormslev, Regína Ósk, Jóhanna Guðrún og Stefanía Svavars. 30. október 2020 21:16 Hreimur spreytir sig á einu vinsælasta lagi Birgittu Haukdal Landsliðið í sveitaballatónlist þau Birgitta, Hreimur og Gunni Óla voru gestir Ingó í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. 28. október 2020 21:32 Ingó vildi sjálfur syngja ástarlagið Dreymir Í síðasta þætti af Í kvöld er gigg brá Ingó út af vananum og söng sjálfur nokkur lög með dyggri aðstoð gesta sinna. 25. október 2020 21:58 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Aldrei skal vanmeta mátt tónlistarinnar og sérstaklega ekki á tímum sem þessum. Í þættinum Í kvöld er gigg í gærkvöldi fékk Ingó til sín söngdívurnar fjórar þær Elísabetu Ormslev, Regínu Ósk, Jóhönnu Guðrúnu og Stefaníu Svavars. Mikið var um dýrðir og sungu dívurnar sínar uppáhalds „power-ballöður“ bæði einar og saman. Sum lögin voru greinilega undirbúin og æfð en önnur lög sem Ingó skoraði á þær að syngja með engum fyrirvara. Fyrra lagið í klippunni hér fyrir neðan, Killing Me Softly, var eitt af þeim lögum sem ekki voru undirbúin og er útkoman stórskemmtileg. Seinna lagið er lagið Natural Woman sem dívurnar fluttu saman af mikilli snilld. Njótið. Fyrir áhugasama er hægt að nálgast alla þættina af Í kvöld er gigg inn á Stöð 2 maraþon.
Í kvöld er gigg Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Elísabet Ormslev gefur Celine Dion ekkert eftir Það má með sanni segja að nýjasti þátturinn af Í kvöld er gigg hafi náð að lyfta anda landans eftir erfiðan dag og viku. Gestir Ingó voru fjórar af söngdívum Íslands, þær Elísabet Ormslev, Regína Ósk, Jóhanna Guðrún og Stefanía Svavars. 30. október 2020 21:16 Hreimur spreytir sig á einu vinsælasta lagi Birgittu Haukdal Landsliðið í sveitaballatónlist þau Birgitta, Hreimur og Gunni Óla voru gestir Ingó í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. 28. október 2020 21:32 Ingó vildi sjálfur syngja ástarlagið Dreymir Í síðasta þætti af Í kvöld er gigg brá Ingó út af vananum og söng sjálfur nokkur lög með dyggri aðstoð gesta sinna. 25. október 2020 21:58 Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Fleiri fréttir Myndasyrpa úr Eyjum: „Út með kassann og áfram gakk“ Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Sjá meira
Elísabet Ormslev gefur Celine Dion ekkert eftir Það má með sanni segja að nýjasti þátturinn af Í kvöld er gigg hafi náð að lyfta anda landans eftir erfiðan dag og viku. Gestir Ingó voru fjórar af söngdívum Íslands, þær Elísabet Ormslev, Regína Ósk, Jóhanna Guðrún og Stefanía Svavars. 30. október 2020 21:16
Hreimur spreytir sig á einu vinsælasta lagi Birgittu Haukdal Landsliðið í sveitaballatónlist þau Birgitta, Hreimur og Gunni Óla voru gestir Ingó í síðasta þætti af Í kvöld er gigg. 28. október 2020 21:32
Ingó vildi sjálfur syngja ástarlagið Dreymir Í síðasta þætti af Í kvöld er gigg brá Ingó út af vananum og söng sjálfur nokkur lög með dyggri aðstoð gesta sinna. 25. október 2020 21:58