Smitaður sótti hóptíma í líkamsræktarstöð Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 22. október 2020 15:51 Frá Akranesi. Vísir/Vilhelm Smitaður einstaklingur sótti hóptíma hjá líkamsræktarstöð á Akranesi í fyrrakvöld. Allir sem sóttu tímann þurfa að fara í sóttkví og sýnatöku vegna þessa. Frá þessu var greint í hádegisfréttatíma Ríkisútvarpsins í dag. Samkvæmt heimildum Vísis var um hóptíma að ræða þar sem fjöldi var nokkuð undir tuttugu manns. Stöðinni var lokað í gær eftir að í ljós kom að smit hefði komist þangað inn. Rétt er að taka fram að ekki er um að ræða líkamsræktarsalinn á Jaðarsbökkum þar sem smit kom upp fyrir rúmum mánuði. 38 eru í sóttkví á Akranesi samkvæmt tölum sem lögreglan á Vesturlandi birti í dag. Fjölgaði um 25 á milli daga. Fimmtán eru í einangrun. Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra sem tók gildi á þriðjudag mega líkamsræktarstöðvar standa fyrir hóptímum að uppfylltum skilyrðum. Svo sem er varða tuttugu manna hámark og kröfur um sóttvarnir. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Akranes Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Þykir leitt að verða vitni að óróanum í samfélaginu Sóttvarnalæknir segist telja að bæði hann og heilbrigðisráðuneytið muni draga lærdóm af þessum óróa og verða samhentari og skýrari í framsetningu sinni í framtíðinni. 22. október 2020 11:28 Settu ákvörðunina í hendur iðkenda sem vildu langflestir hafa lokað Framkvæmdastjóri Reebok fitness segir allar átta líkamsræktarstöðvar fyrirtækisins verða lokaðar á næstunni í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis. 21. október 2020 16:41 Leikstjóri argar og gargar vegna opnunar líkamsræktarstöðva Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir þá aðgerð heilbrigðisráðherra að heimila líkamsræktarstöðvum að standa fyrir hóptímum splundra allri samstöðu. 20. október 2020 22:45 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira
Smitaður einstaklingur sótti hóptíma hjá líkamsræktarstöð á Akranesi í fyrrakvöld. Allir sem sóttu tímann þurfa að fara í sóttkví og sýnatöku vegna þessa. Frá þessu var greint í hádegisfréttatíma Ríkisútvarpsins í dag. Samkvæmt heimildum Vísis var um hóptíma að ræða þar sem fjöldi var nokkuð undir tuttugu manns. Stöðinni var lokað í gær eftir að í ljós kom að smit hefði komist þangað inn. Rétt er að taka fram að ekki er um að ræða líkamsræktarsalinn á Jaðarsbökkum þar sem smit kom upp fyrir rúmum mánuði. 38 eru í sóttkví á Akranesi samkvæmt tölum sem lögreglan á Vesturlandi birti í dag. Fjölgaði um 25 á milli daga. Fimmtán eru í einangrun. Samkvæmt reglugerð heilbrigðisráðherra sem tók gildi á þriðjudag mega líkamsræktarstöðvar standa fyrir hóptímum að uppfylltum skilyrðum. Svo sem er varða tuttugu manna hámark og kröfur um sóttvarnir.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Akranes Líkamsræktarstöðvar Tengdar fréttir Þykir leitt að verða vitni að óróanum í samfélaginu Sóttvarnalæknir segist telja að bæði hann og heilbrigðisráðuneytið muni draga lærdóm af þessum óróa og verða samhentari og skýrari í framsetningu sinni í framtíðinni. 22. október 2020 11:28 Settu ákvörðunina í hendur iðkenda sem vildu langflestir hafa lokað Framkvæmdastjóri Reebok fitness segir allar átta líkamsræktarstöðvar fyrirtækisins verða lokaðar á næstunni í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis. 21. október 2020 16:41 Leikstjóri argar og gargar vegna opnunar líkamsræktarstöðva Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir þá aðgerð heilbrigðisráðherra að heimila líkamsræktarstöðvum að standa fyrir hóptímum splundra allri samstöðu. 20. október 2020 22:45 Mest lesið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Innlent Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Innlent Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Innlent Haraldur Jóhannsson er látinn Innlent Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Innlent Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Innlent Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Innlent Synir El Chapo sagðir hafa myndað afdrífaríkt bandalag Erlent Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Innlent Samhjálp í kapphlaupi við tímann Innlent Fleiri fréttir Grunaður árásarmaður í Úlfarsárdal handtekinn Slæmur frágangur akkerisins olli slysinu Níðingarnir treysta á skömmina í kynlífskúgunarmálum Ber fyrir sig minnisleysi á verknaðarstundu Gæsluvarðhaldsfangar dúsa í einangrun vegna plássleysis Þau sóttu um þrjú embætti skólameistara á Norðurlandi Haraldur Jóhannsson er látinn Ráðin í starf verkefnastjóra í atvinnuvegaráðuneytinu Fyrsta mastrið í Suðurnesjalínu 2 risið Hæstiréttur gefur grænt ljós á búvörulögin Dvöl á Hrauninu fram undan eftir kókaínsmygl Hefja átak í HPV-bólusetningu í vetur Seðlabankinn heldur áfram að lækka vexti og mótmæli við utanríkisráðuneytið Hjalti Snær sá sem fannst látinn Samhjálp í kapphlaupi við tímann Gefa sér þrjá mánuði til að leggja drög að Coda-stöð á Bakka Þrettán skemmtiferðaskip og Ísland uppselt Mótmæla við utanríkisráðuneytið Strandveiðibátur strandaði á hólma á Reykjanesi SÍS tekur undir kröfu Borgarbyggðar um kostnað vegna flóttamanna Bað lögreglustjóra að „veita framvegis réttar upplýsingar“ Langjökull eigi ekki ýkja mörg ár eftir Fæstir bera nægilega mikið af sólarvörn á sig Neyðarástand hjá Villiköttum sem senda frá sér ákall Vita upp á hár hvernig lýðræði virkar eftir krakkakosningar Óbreytt ástand kemur ekki til greina „Það er bara dýrt að vera fátækur“ Smáskjálftahrina á Reykjanesskaga Viðbúnaður í Djúpinu, böndum komið á áfengissölu og stútfull herbergi af köttum 32 sóttu um stöðu mannauðsstjóra hjá Matvælastofnun Sjá meira
Þykir leitt að verða vitni að óróanum í samfélaginu Sóttvarnalæknir segist telja að bæði hann og heilbrigðisráðuneytið muni draga lærdóm af þessum óróa og verða samhentari og skýrari í framsetningu sinni í framtíðinni. 22. október 2020 11:28
Settu ákvörðunina í hendur iðkenda sem vildu langflestir hafa lokað Framkvæmdastjóri Reebok fitness segir allar átta líkamsræktarstöðvar fyrirtækisins verða lokaðar á næstunni í samræmi við tilmæli sóttvarnalæknis. 21. október 2020 16:41
Leikstjóri argar og gargar vegna opnunar líkamsræktarstöðva Björk Jakobsdóttir, leikkona og leikstjóri, segir þá aðgerð heilbrigðisráðherra að heimila líkamsræktarstöðvum að standa fyrir hóptímum splundra allri samstöðu. 20. október 2020 22:45