Lífið

Viðbrögð þjóðarinnar við skjálftanum mikla: „Þetta var stærsti skjálfti sem ég hef upplifað“

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fann heldur betur fyrir skjálftanum.
Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra fann heldur betur fyrir skjálftanum. vísir/vilhelm

Mikill jarðskjálfti, 5,5 að stærð, varð vestan við Kleifarvatn nú á öðrum tímanum, samkvæmt fyrsta mati Veðurstofu Íslands. Skjálftinn fannst vel á höfuðborgarsvæðinu og þá hafa fjölmargar tilkynningar borist Veðurstofu vegna hans.

Það er greinilegt að íbúar höfuðborgarsvæðisins urðu varir við skjálftann ef marka samfélagsmiðla.

Kolbrún Birna fann sannarlega fyrir skjálftanum. 

Það sama má segja um Helga Hrafn pírata sem gekk með hraði úr pontu í miðri ræðu á Alþingi.

Er fólk strax farið að skella lóðum í ræktinni?

 Margir héldu einfaldlega að húsin þeirra væru að hrynja.

Dómsmálaráðherra vonast til að það sé í lagi með alla. 2020 er sannarlega ótrúlegt ár. 

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í beinni útsendingu á Facebook-síðu The Washington Post og það sást greinilega að hún fann fyrir skjálftanum eins og sjá má þegar 13:37 mínútur eru liðnar af viðtalinu. 

Stærsti skjálftinn sem Bjarna Ben fjármálaráðherra hefur fundið hér á landi. 

Vilhelm Neto alltaf góður með sín spaugilegu myndbönd. 

 Söngkonan Salka Sól upplifði skjálftann eins og hún væri stödd í hryllingsmynd. 

Ekki fundu allir fyrir skjálftanum. 

Nína Richter fann sannarlega fyrir skjálftanum. 

Viðbrögð Helga Hrafns skiljanleg. 

Það þurftu skjálfta til að fá okkur til að gleyma umræðunni um nýju stjórnarskrána.

Ríkharð Óskar Guðnason dagskrástjóri FM957 sá Helga Hrafn á sprettinum við Straumsvík. 

Hugurinn hjá starfsfólki í matvöru verslunum. 

 Fleiri ræktarbrandarar.

 Margir voru að finna fyrir fyrsta jarðskjálftanum á ævi sinni. 

Berglind Festival spyr hvort það sé skylda að vera með grímu í jarðskjálfta. 

Anna Bára finnur sannarlega fyrir skjálftunum. 

Loksins er þjóðin farin að ganga um gólf fyrir Þórólf sóttvarnarlækni. 

Helgi Hrafn er mikið á milli tannanna á fólki. 

Góður tími núna til að loka landinu. 

Jóhann Már fór strax í það að yrkja. 

Steingrímur Joð er okkar Chuck Norris. 

Skjálftinn hafði áhrifa á Skype-samtal Andra Snæs.

 Heiðrún Helga Bjarnadóttir var að syngja jólalög þegar skjálftinn reið yfir. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×