Hefur greinst með eitlakrabbamein Atli Ísleifsson skrifar 20. október 2020 07:28 Jeff Bridges vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í Crazy Heart árið 2010. Getty Bandaríski stórleikarinn Jeff Bridges hefur greint frá því að hann hafi greinst með eitlakrabbamein. Hann segir horfur á bata þó vera góðar. Bridges greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi. Bridges segist þar vita og viðurkenna að um „alvarlegan sjúkdóm“ væri að ræða og að hann sé í þann mund að hefja meðferð. Eitlakrabbamein er tegund krabbameins sem ræðst á eitlakerfið sem er hluti af varnarkerfi líkamans. As the Dude would say.. New S**T has come to light. I have been diagnosed with Lymphoma. Although it is a serious disease, I feel fortunate that I have a great team of doctors and the prognosis is good. I m starting treatment and will keep you posted on my recovery.— Jeff Bridges (@TheJeffBridges) October 20, 2020 Hinn sjötugi Bridges er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem The Dude í myndinni The Big Lebowski, en hann vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni Crazy Heart árið 2010. Hann hefur einnig leikið í myndum á borð við The Last Picture Show, The Contender, The Fisher King og True Grit. Bandaríkin Hollywood Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Sjá meira
Bandaríski stórleikarinn Jeff Bridges hefur greint frá því að hann hafi greinst með eitlakrabbamein. Hann segir horfur á bata þó vera góðar. Bridges greindi frá þessu á Twitter-síðu sinni í gærkvöldi. Bridges segist þar vita og viðurkenna að um „alvarlegan sjúkdóm“ væri að ræða og að hann sé í þann mund að hefja meðferð. Eitlakrabbamein er tegund krabbameins sem ræðst á eitlakerfið sem er hluti af varnarkerfi líkamans. As the Dude would say.. New S**T has come to light. I have been diagnosed with Lymphoma. Although it is a serious disease, I feel fortunate that I have a great team of doctors and the prognosis is good. I m starting treatment and will keep you posted on my recovery.— Jeff Bridges (@TheJeffBridges) October 20, 2020 Hinn sjötugi Bridges er líklega þekktastur fyrir hlutverk sitt sem The Dude í myndinni The Big Lebowski, en hann vann til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni Crazy Heart árið 2010. Hann hefur einnig leikið í myndum á borð við The Last Picture Show, The Contender, The Fisher King og True Grit.
Bandaríkin Hollywood Mest lesið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta virkar ekki alveg saman“ Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Fleiri fréttir „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Sjá meira