Dreifing mjólkur frá kúabúi stöðvuð eftir ítrekuð brot Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 13. október 2020 10:48 Matvælastofnun segir að um ítrekuð brot sé að ræða. Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu mjólkur frá bænum Auðbrekku II í Hörgársveit. Hollustuhættir á kúabúinu eru ófullnægjandi, haughús yfirfullt og flæddi út á heimreið. Um ítrekað brot er að ræða án þess að kröfur stofnunarinnar um úrbætur hafi verið virtar að því er fram kemur á heimasíðu MAST. Þar segir að Matvælastofnun hafi heimild til að stöðva starfsemi ef um alvarlegt tilvik eða ítrekað brot er að ræða eða ef aðilar sinna ekki úrbótum innan tiltekins frests. Dreifingarbann verður á búinu þar til úrbótum er lokið. Auðbrekka II var auglýst til sölu í sumar ásamt eyðijörðinni Hólkoti. Þar kom fram að til sölu væri allt sem jörðinni fylgdi meðal annars útihús. Þá væri einnig til sölu 250 þúsund lítra greiðslumark í mjólk sem og rúmlega 400 fermetra íbúðarhús. Ólafur Rúnar Ólafsson, lögmaður á Akureyri sem hafði aðkomu að sölu jarðarinnar í sumar, segir að engin mjólkurframleiðsla sé í gangi á bænum. Búið sé að selja jörðina. Aðeins þrjár mjólkandi kýr séu í fjósinu sem fari í sláturhús í kvöld. Aðrar mjólkurkýr hafi verið seldar og fluttar annað. Skilaboðin hafi greinilega ekki borist til Matvælastofnunar. Fréttin hefur verið uppfærð. Matvælaframleiðsla Hörgársveit Landbúnaður Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Matvælastofnun hefur stöðvað dreifingu mjólkur frá bænum Auðbrekku II í Hörgársveit. Hollustuhættir á kúabúinu eru ófullnægjandi, haughús yfirfullt og flæddi út á heimreið. Um ítrekað brot er að ræða án þess að kröfur stofnunarinnar um úrbætur hafi verið virtar að því er fram kemur á heimasíðu MAST. Þar segir að Matvælastofnun hafi heimild til að stöðva starfsemi ef um alvarlegt tilvik eða ítrekað brot er að ræða eða ef aðilar sinna ekki úrbótum innan tiltekins frests. Dreifingarbann verður á búinu þar til úrbótum er lokið. Auðbrekka II var auglýst til sölu í sumar ásamt eyðijörðinni Hólkoti. Þar kom fram að til sölu væri allt sem jörðinni fylgdi meðal annars útihús. Þá væri einnig til sölu 250 þúsund lítra greiðslumark í mjólk sem og rúmlega 400 fermetra íbúðarhús. Ólafur Rúnar Ólafsson, lögmaður á Akureyri sem hafði aðkomu að sölu jarðarinnar í sumar, segir að engin mjólkurframleiðsla sé í gangi á bænum. Búið sé að selja jörðina. Aðeins þrjár mjólkandi kýr séu í fjósinu sem fari í sláturhús í kvöld. Aðrar mjólkurkýr hafi verið seldar og fluttar annað. Skilaboðin hafi greinilega ekki borist til Matvælastofnunar. Fréttin hefur verið uppfærð.
Matvælaframleiðsla Hörgársveit Landbúnaður Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira